Wednesday, April 16, 2008

Tha buuuuuid....

Ferdin er BUIN ! Og her sit eg ein i London og bid eftir ad timinn lidi og Lalli minn KOMI !!!!! Buin ad versla eins og enginn se morgundagurinn... Langar ekki ad lita ut eins og flaekingshundur herna i London. Thad er greinilega ekki inn ! Svo eg hentist i H&M og klaradi budina ..hehe...

Thetta er half furduleg tilfinning ad thetta se allt saman buid.
Vid flugum fra Lima, klst seinkun, millilentum i Santiago, Buenos Aires, Sao Paulo, og lentum svo loksins i Rio. Svo vid spoludum i rauninni til baka allt 3ja manada ferdalagid um S-ameriku! Eyddum einum solarhring i Rio, gerdum ekkert nema bara ad hanga og bida eftir ad fara thadan ur ollum hitanum og rakanum, sem er algjor vidbjodur !!!! Er gudslifandi feginn ad vid eyddum ekki meiri tima tharna. Fila ekki Rio...

Eg a bara eftir ad pakka einu sinni enn, thegar eg fer fra London.... og t.a.l. bara ein flugferd eftir. Ekki fleiri rutur !! Thad a eftir ad vera skrytid ad koma heim og thurfa ekki ad vera stanslaust ad planleggja, koma a einn afangastad eftir 17 klst rutuferd og fara strax i thad ad plana naesta ferdalag; kaupa naesta rutumida, akveda hvad a ad skoda a naesta stad, finna hostel osfrv.
Thad verdur gaman ad taka saman allan kilometrafjoldann og alla gististadina !!

Sjaumst a manudaginn !!!!!!!!!!!!!!!!

Wednesday, April 9, 2008

Lima !!

Adeins ad láta heyra frá okkur....

Vid komum hingad til Lima í gaerkvoldi.. med allan okkar farangur. Og er thar med rútuferduaevintýrunum okkar loksins LOKID !!!! Ég er vid thad ad fara ad aela rútum !! En vid endudum thetta med stael. Tókum dagrútu frá Nazca og hingad yfir (tokum yfirleitt naeturrútur), og alveg toppfyrirtaeki sem vid fórum med. Fengum góda thjónustu um bord, fengum ad horfa a fullt af bíómyndum Á ENSKU og fórum i BINGO OG GUNNI VANN !! hahaha Vinningurinn var ekki af verri endanum, vínflaska merkt rútufyrirtaekinu sem vid ferdudumst med ! hehe... gódar minningar.... Vid endudum á alveg top hosteli, gaejinn sem á thad er ótrúlega vinarlegur. Tók á móti okkur eins og vid vaerum oll aeskuvinir og ekki hist í morg ár. Hann labbadi adeins med okkur um í gaerkvoldi og fór med okkur á strondina í morgun.
Sáum McDonalds í fyrsta skiptid sídan í Chile, og fórum thangad í hádegismat ádan... Ég gjorsamlega bordadi yfir mig !!! Ég er nú ekki mikid fyrir McD. en stundum langar manni bara í eitthvad sem madur veit hvernig er á bragdid... og ég er komin med pínu óged af perúmat....

Thad sem vid erum búin ad gera sídustu daga....
Gerdum ekkert í Arequipa nema bara ad liggja í leti og horfá sjónvarpid. Ég hafdi ekki einu sinni orku til ad borda heheh... og tha er nu mikid sagt !!
Fórum frá Arequipa í lítinn bae sem heitir Chivay. Gistum thar í eina nótt í nistingskulda og fórum svo ad Colca Canyon snemma um morguninn daginn eftir... Eg verd nú ad segja eins og er... mér fannst einhvern veginn Grand Canyon tilkomumeira...
Fórum aftur til Arequipa sama dag, gistum eina nótt og brunudum strax daginn eftir til Nazca... Semsagt hossudumst í rútum í 3 daga. Alveg yndislegt.

Vid vorum i Nazca í thrjár naetur og flugum yfir Nazca lines. Nazca lines er risastórar fígurur í sandinum rétt fyrir utan baeinn sem er bara haegt ad sjá úr flugvél. Thad var alveg magnad ad sjá thetta.

Og hingad erum vid komin. Lima lítur bara nokkud vel út... so far... Verdum hérna thangad til á laugardaginn. Planid hjá mér allavega er ad liggja á strondinni og fá smá sól í kroppinn ádur en madur kemur heim í kuldaógedid á klakanum.
Fljúgum svo til Rio adfaranótt sunnudags, verdum thar í eina nótt og svo flýg ég til London, Siggi til Íslands en Gunni og Melkorka til Parísar.
Ég aetla ad eyda nokkrum dogum í London med elskunni minni ádur en ég kem heim. Hlakka svoooooooooooona mikid til !! Ég lendi svo á Íslandi 21. apríl kl. 14.30 !!!!!! ÍHAAAAAAAAA

Hlakka ótrúlega mikid til ad sjá ykkur oll :)
Knús í krús

Tuesday, April 1, 2008

Bakpokaferdalangar my ass !!

Já, thad má eiginlega segja ad vid séum haett á bakpokaferdalagi.... Vid erum búin ad versla svo mikid hérna í Peru ad vid fórum um daginn og keyptum okkur oll risastórar FERDATOSKUR og ég man ekki hvenaer vid gistum sídast á hosteli í herbergi med 100 manns ! Sem er bara fínt, madur er ordinn ansi threyttur á ollum thessum ferdalogum og longum rútuferdum, manni vantar gódan naetursvefn.

Vid fórum frá Puno, sem er lítill baer vid Lake Titicaca Peru megin, 25. mars. Tókum rútu til Cuzco og stoppudum á nokkrum stodum á leidinni til ad fraedast um inkana.
Cuzco er alveg yndislegur baer... eda borg. Litlar, throngar gotur sem eru ekki einstefnugotur, svo thad var býsna athyglisvert thegar tveir bílar maettust í thessum throngu gotum.
Vid fundum okkur ferd til Machu Picchu 28. mars. Vid tókum rútu og lest í bae sem heitir Aguas Calientes (heitt vatn, eda heit votn), thrátt fyrir ad biblían okkar vaeri búin ad tala um thetta vaeri einn ljótasti og dýrasti baer í Perú. En vid létum thad ekki stoppa okkur, okkur langadi ad fara eldsnemma um morguninn upp ad Machu Picchu og sleppa vid alla túristana sem koma beint frá Cuzco. Aguas Calientes var bara yndaelisbaer (svo ekki trua ollu sem thid lesid), 2000 manna baer og há fjoll allt í kring. Straumthung á sem lá í gegnum baeinn og var beint fyrir nedan herbergisgluggan okkar, get ekki líst hávadanum sem kom frá ánni !

Hápunktur ferdarinnar var svo eldsnemma ad morgni 28. mars. Voknudum kl. 5 um morguninn og fórum med rútu upp ad Machu Picchu, tók okkur hálftíma ad komast thangad upp. Thegar vid komum upp var mikil thoka, alveg ótrúlega fallegt ad sjá rústirnar thannig.
Kl. 8 um morguninn ákvádum vid svo ad klífa eitt stykki fjall !! Ef thid hafid séd thessa týpísku mynd af Machu Picchu thá sjáid thid háa fjallid í bakgrunni... já vid semsagt lobbudum thad kl. 8 um morgun ! Tók okkur 45 mín. ad komast thangad upp, og ÓGEDSLEGA erfitt...En svo thess virdi !!!! Ég drakk ekki sopa af vatni alla gonguna thar sem thad er ekkert klósett inn í rústunum og ég er algjor pissidúkka. Ég hefdi pissad á mig upp á midju fjalli... sem hefdi ekki verid fogur sjón !
Vid vorum í einhverjar 8 klst í rústunum. Alveg magnad mannvirki !

Daginn eftir fórum svo aftur til Cuzco, lúin og THREYTT !!! En ég og Melkorka vorum svo klárar ad panta okkur tíma í nudd.. inka nudd.. daginn sem vid komum til baka. Fórum líka í hand- og fótsnyrtingu. Mjog gott ad komast í nudd eftir svona erfidisgongu. Fórum svo í gaer í gufu, heitan pott og meira nudd !! mmm...... ekki veitir af eftir allar thessar ógedis rútur og ógedis rúm sídastlidnu mánudi !

I morgun komum vid svo til Arequipa, sem er onnur staersta borg í Peru. Verdum hérna i 2-3 daga. Aetlum ad fara ad skoda Colca Canyon sem er 3.5 km á dýpt.. helmingi dýpra en Grand Canyon ! Naesti áfangastadur er svo Nazca, thar sem vid aetlum ad skoda Nazca lines.. Fljúgum svo frá Lima 13. apríl til Rio, 12 klst flug med 3 millilendingum !! vúhu.. daginn eftir er svo annad 12 klst ferdalag.. til London fyrir suma, til Parísar fyrir adra...
Styttist heldur betur í ad vid lendum á klakanum... og ég verd ad vidurkenna ad ég er ordin ansi spennt ad koma heim !

jaeja látum heyra í okkur fljótlega...
kv. Perú Unnz