Já, thad má eiginlega segja ad vid séum haett á bakpokaferdalagi.... Vid erum búin ad versla svo mikid hérna í Peru ad vid fórum um daginn og keyptum okkur oll risastórar FERDATOSKUR og ég man ekki hvenaer vid gistum sídast á hosteli í herbergi med 100 manns ! Sem er bara fínt, madur er ordinn ansi threyttur á ollum thessum ferdalogum og longum rútuferdum, manni vantar gódan naetursvefn.
Vid fórum frá Puno, sem er lítill baer vid Lake Titicaca Peru megin, 25. mars. Tókum rútu til Cuzco og stoppudum á nokkrum stodum á leidinni til ad fraedast um inkana.
Cuzco er alveg yndislegur baer... eda borg. Litlar, throngar gotur sem eru ekki einstefnugotur, svo thad var býsna athyglisvert thegar tveir bílar maettust í thessum throngu gotum.
Vid fundum okkur ferd til Machu Picchu 28. mars. Vid tókum rútu og lest í bae sem heitir Aguas Calientes (heitt vatn, eda heit votn), thrátt fyrir ad biblían okkar vaeri búin ad tala um thetta vaeri einn ljótasti og dýrasti baer í Perú. En vid létum thad ekki stoppa okkur, okkur langadi ad fara eldsnemma um morguninn upp ad Machu Picchu og sleppa vid alla túristana sem koma beint frá Cuzco. Aguas Calientes var bara yndaelisbaer (svo ekki trua ollu sem thid lesid), 2000 manna baer og há fjoll allt í kring. Straumthung á sem lá í gegnum baeinn og var beint fyrir nedan herbergisgluggan okkar, get ekki líst hávadanum sem kom frá ánni !
Hápunktur ferdarinnar var svo eldsnemma ad morgni 28. mars. Voknudum kl. 5 um morguninn og fórum med rútu upp ad Machu Picchu, tók okkur hálftíma ad komast thangad upp. Thegar vid komum upp var mikil thoka, alveg ótrúlega fallegt ad sjá rústirnar thannig.
Kl. 8 um morguninn ákvádum vid svo ad klífa eitt stykki fjall !! Ef thid hafid séd thessa týpísku mynd af Machu Picchu thá sjáid thid háa fjallid í bakgrunni... já vid semsagt lobbudum thad kl. 8 um morgun ! Tók okkur 45 mín. ad komast thangad upp, og ÓGEDSLEGA erfitt...En svo thess virdi !!!! Ég drakk ekki sopa af vatni alla gonguna thar sem thad er ekkert klósett inn í rústunum og ég er algjor pissidúkka. Ég hefdi pissad á mig upp á midju fjalli... sem hefdi ekki verid fogur sjón !
Vid vorum í einhverjar 8 klst í rústunum. Alveg magnad mannvirki !
Daginn eftir fórum svo aftur til Cuzco, lúin og THREYTT !!! En ég og Melkorka vorum svo klárar ad panta okkur tíma í nudd.. inka nudd.. daginn sem vid komum til baka. Fórum líka í hand- og fótsnyrtingu. Mjog gott ad komast í nudd eftir svona erfidisgongu. Fórum svo í gaer í gufu, heitan pott og meira nudd !! mmm...... ekki veitir af eftir allar thessar ógedis rútur og ógedis rúm sídastlidnu mánudi !
I morgun komum vid svo til Arequipa, sem er onnur staersta borg í Peru. Verdum hérna i 2-3 daga. Aetlum ad fara ad skoda Colca Canyon sem er 3.5 km á dýpt.. helmingi dýpra en Grand Canyon ! Naesti áfangastadur er svo Nazca, thar sem vid aetlum ad skoda Nazca lines.. Fljúgum svo frá Lima 13. apríl til Rio, 12 klst flug med 3 millilendingum !! vúhu.. daginn eftir er svo annad 12 klst ferdalag.. til London fyrir suma, til Parísar fyrir adra...
Styttist heldur betur í ad vid lendum á klakanum... og ég verd ad vidurkenna ad ég er ordin ansi spennt ad koma heim !
jaeja látum heyra í okkur fljótlega...
kv. Perú Unnz
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
5 comments:
Verðbólgann á Íslandi er kominn í 26%!!
Nei ok, létt aprilgabb.. en það liggur samt við! Goda skemmtun. Hljomar rosalega vel, en mitt lif er lika spennandi :)
Já er þetta ekki að verða komið gott hehe.. Hlakka til að fá þig heim litli ferðalingur!!!
Knús í krús
Kv. iris
hlakka til að sjá ykkur ævintýrafólkið
kv Sandz
Það var ógeðslega gaman í afmælinu mínu í gær. Fannst svo skrítið afhverju það var svona rosalega gaman, fattaði svo að það var enginn Gunni til að vera leiðinlegur við mig. :P
Vááááá hvað þessar rústir eru flottar. Væri sko alveg til í að fara þarna einhvern daginn.
Post a Comment