Adeins ad láta heyra frá okkur....
Vid komum hingad til Lima í gaerkvoldi.. med allan okkar farangur. Og er thar med rútuferduaevintýrunum okkar loksins LOKID !!!! Ég er vid thad ad fara ad aela rútum !! En vid endudum thetta med stael. Tókum dagrútu frá Nazca og hingad yfir (tokum yfirleitt naeturrútur), og alveg toppfyrirtaeki sem vid fórum med. Fengum góda thjónustu um bord, fengum ad horfa a fullt af bíómyndum Á ENSKU og fórum i BINGO OG GUNNI VANN !! hahaha Vinningurinn var ekki af verri endanum, vínflaska merkt rútufyrirtaekinu sem vid ferdudumst med ! hehe... gódar minningar.... Vid endudum á alveg top hosteli, gaejinn sem á thad er ótrúlega vinarlegur. Tók á móti okkur eins og vid vaerum oll aeskuvinir og ekki hist í morg ár. Hann labbadi adeins med okkur um í gaerkvoldi og fór med okkur á strondina í morgun.
Sáum McDonalds í fyrsta skiptid sídan í Chile, og fórum thangad í hádegismat ádan... Ég gjorsamlega bordadi yfir mig !!! Ég er nú ekki mikid fyrir McD. en stundum langar manni bara í eitthvad sem madur veit hvernig er á bragdid... og ég er komin med pínu óged af perúmat....
Thad sem vid erum búin ad gera sídustu daga....
Gerdum ekkert í Arequipa nema bara ad liggja í leti og horfá sjónvarpid. Ég hafdi ekki einu sinni orku til ad borda heheh... og tha er nu mikid sagt !!
Fórum frá Arequipa í lítinn bae sem heitir Chivay. Gistum thar í eina nótt í nistingskulda og fórum svo ad Colca Canyon snemma um morguninn daginn eftir... Eg verd nú ad segja eins og er... mér fannst einhvern veginn Grand Canyon tilkomumeira...
Fórum aftur til Arequipa sama dag, gistum eina nótt og brunudum strax daginn eftir til Nazca... Semsagt hossudumst í rútum í 3 daga. Alveg yndislegt.
Vid vorum i Nazca í thrjár naetur og flugum yfir Nazca lines. Nazca lines er risastórar fígurur í sandinum rétt fyrir utan baeinn sem er bara haegt ad sjá úr flugvél. Thad var alveg magnad ad sjá thetta.
Og hingad erum vid komin. Lima lítur bara nokkud vel út... so far... Verdum hérna thangad til á laugardaginn. Planid hjá mér allavega er ad liggja á strondinni og fá smá sól í kroppinn ádur en madur kemur heim í kuldaógedid á klakanum.
Fljúgum svo til Rio adfaranótt sunnudags, verdum thar í eina nótt og svo flýg ég til London, Siggi til Íslands en Gunni og Melkorka til Parísar.
Ég aetla ad eyda nokkrum dogum í London med elskunni minni ádur en ég kem heim. Hlakka svoooooooooooona mikid til !! Ég lendi svo á Íslandi 21. apríl kl. 14.30 !!!!!! ÍHAAAAAAAAA
Hlakka ótrúlega mikid til ad sjá ykkur oll :)
Knús í krús
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
9 comments:
Knús á móti......:)
ohh get ekki beðið! Pant fá þig í heimsókn.. :) X
kv. iris
Hello. This post is likeable, and your blog is very interesting, congratulations :-). I will add in my blogroll =). If possible gives a last there on my blog, it is about the Impressora e Multifuncional, I hope you enjoy. The address is http://impressora-multifuncional.blogspot.com. A hug.
Yeeeeesssss.
En hvað það er merkilegt að þú skildir bloggið sem var á íslensku þegar þú commentar á ensku.
Kjána spam.
Veiveivei!! Get ekki beðið eftir að knúsa þig :D
Ólafía
Hey Melkorka, ég fann afmælisgjöf handa Gunna fyrir þig.
Kannski pínu dýrt, en hvað gerir maður ekki fyrir ástina sína
http://cgi.ebay.com/STAR-TREK-ENTERPRISE-COMMEMORATIVE-MASTER-REPLICAS_W0QQitemZ260229410480QQihZ016QQcategoryZ37881QQcmdZViewItem
hey! þú kemur heim fyrir kvennareiðina!! Hún er 30.apríl ;)
Kv Hulda...
afhverju hljómar þetta klúrt í mínum eyrum.
Verður stuð að fá þig á klakann... .ER er orðin RISASTÓR!!!
Post a Comment