Ferdin er BUIN ! Og her sit eg ein i London og bid eftir ad timinn lidi og Lalli minn KOMI !!!!! Buin ad versla eins og enginn se morgundagurinn... Langar ekki ad lita ut eins og flaekingshundur herna i London. Thad er greinilega ekki inn ! Svo eg hentist i H&M og klaradi budina ..hehe...
Thetta er half furduleg tilfinning ad thetta se allt saman buid.
Vid flugum fra Lima, klst seinkun, millilentum i Santiago, Buenos Aires, Sao Paulo, og lentum svo loksins i Rio. Svo vid spoludum i rauninni til baka allt 3ja manada ferdalagid um S-ameriku! Eyddum einum solarhring i Rio, gerdum ekkert nema bara ad hanga og bida eftir ad fara thadan ur ollum hitanum og rakanum, sem er algjor vidbjodur !!!! Er gudslifandi feginn ad vid eyddum ekki meiri tima tharna. Fila ekki Rio...
Eg a bara eftir ad pakka einu sinni enn, thegar eg fer fra London.... og t.a.l. bara ein flugferd eftir. Ekki fleiri rutur !! Thad a eftir ad vera skrytid ad koma heim og thurfa ekki ad vera stanslaust ad planleggja, koma a einn afangastad eftir 17 klst rutuferd og fara strax i thad ad plana naesta ferdalag; kaupa naesta rutumida, akveda hvad a ad skoda a naesta stad, finna hostel osfrv.
Thad verdur gaman ad taka saman allan kilometrafjoldann og alla gististadina !!
Sjaumst a manudaginn !!!!!!!!!!!!!!!!
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
3 comments:
Hæ sæta min :) eg fekk bara sma tomatilfinningu tegar tu sagdir, ta er tad BUID... Hlytur ad vera skrytid ad koma i hversdagsleikan eftir svona langan tima.. En lika gaman :) Eg hlakka endalaust til ad fara ut i sumar og kikja a nokkra af stodunum sem tid vorud a.. spenno spenno ;) Hlakka til ad sja fleirri myndir, EKKI gleyma ad setja tær inn!!
Knus og koss Sandra G, måske Sandra R G ???
Velkomin heim nú hittumst við og spjöllum og ég fæ sólarsöguna kv þórdís
Amiable dispatch and this enter helped me alot in my college assignement. Thanks you for your information.
Post a Comment