Friday, October 12, 2007

Farseðlar

Jæja... núna eru farseðlarnir komnir á e-mailin okkar og okkur eru allir vegir færir núna. Nokkrir dagar bara í þetta í rauninni, verðum bara að drífa okkur að lifa núna í þrjá mánuði og svo njóta lífsins í þrjá mánuði :) Allavegana ég og melkorka.

1 comment:

Unnz said...

Jahú !!!
Það eru bara tveir mánuðir í þetta hjá mér og Gunna :D:D vííí...