Friday, October 26, 2007

Viva Las Vegas

Jæja, þá erum við búin að finna okkur hótel í Las Vegas OG BÓKA ÞAÐ :D jahúúú

Þetta er semsagt turninn sem er alltaf sýndur þegar myndir eru sýndar af Las Vegas í sjónvarpinu, eins og t.d. CSI ;) Á turninum er m.a. rússíbani !!! Sem ég ætla mér reyndar ekki að nýta, eeen alltaf gaman að hafa valkostinn ;)

Ég er orðin svo spennt að eyða jólunum þarna.
Hugmynd Gunna að aðfangadegi er að panta Roomservice, Roomservice JÁ TAKK !!

Svo ef ykkur langar til að senda okkur jólapakka - sem eru by the way MJÖG VEL ÞEGNIR - þá er þetta heimilisfangið okkar yfir jólin :D

Stratosphere Las Vegas
2000 Las Vegas Boulevard South
Las Vegas, NV 89104

Hasta la vista beibeeeeee

2 comments:

Anonymous said...

OMG!!!!!!!! Geðveikt, geðveikt, geðveikt segi ég nú bara :)
Við Baddi borðuðum þarna, efst í turninum, á 107-undu hæð sem er um 350 m frá jörðu!!(fengum hellur á leiðinni upp í lyftunni..)
Þetta verður KLIKKAÐ hjá ykkur :D

singullinn said...

LUCKY BASTARDS!!!
HEHEHEHEHE
VERÐUR STUÐ, verður að fara í rússibanann... eins og ég myndi fara...