Thursday, November 22, 2007

Miðarnir á Carnivalið

Jæja, þá er loksins búið að versla miðana á Carnivalið. Kostuður reyndar alveg ágætlega en það voru mörg önnur sæti sem kosturðu bara milljón sinnum meira. Nokkuð dýrt sko fyrir að sitja þarna eitt kvöld. Samt verður gaman að upplifa þetta.

Það var nú samt aðeins vandamál að bóka þetta þar sem Gunnz náði ekki að breyta landinu á paypal en við reyndum að láta þau vita. Við létum samt inn allar upplýsingar um íbúðaleiguna þannig að þeir senda þetta vonandi þangað. Þetta eru svona 80-20 líkur hehe... Það verður alltaf að vera eitthvað stuð í þessu :)

Rétt rúmir tveir mánuðir í hinn helminginn af ferðafélaginu að fara út núna :)

1 comment:

Marimekko said...

Þetta verður svo geðveikt gaman...já það er aldeilis að styttast í þetta ... :)