Við hin fjögur fræknu skelltum okkur í sprautur í dag, þvílík endalaus gleði og hamingja !
Ég fékk tvær sprautur í sitthvorn handlegginn... buhu greyið minns ....
Þurfum að fara tvisvar til viðbótar, aftur eftir viku svo aftur 18. des..... sem er by the way sami dagur og við Gunni förum út !!
Tíminn líður geðveikislega hratt.. í dag eru 3 vikur í brottför...!!! Ég er farin að verða píííínu stressuð... Bara 3 helgar !
Ekkert nýtt að frétta sosem... Þurfum reyndar að fara að ákveða okkur til hvaða landa í Afríku við ætlum til. Þurfum að vera búin að ákveða það helst fyrir næsta spraututíma...
Einhverjar hugmyndir ??
Egyptaland er allavega EFST á blaði !!
Þangað til næææææst..............
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment