Friday, October 19, 2007

2 MÁNUÐIR !!

Jihh dúddamía !!

Þegar við Gunni byrjuðum að plana ferðina okkar þá var ÁR þangað til við myndum fara . Drep leiðinlegt að plana eitthvað svona rosalegt með svona löngum fyrirvara, tíminn getur liðið soldið hægt... eða þannig. Núna eru akkúrat tveir mánuðir þangað til við förum út og aðeins nokkrar dagar í sprauturnar ! Hlakka svolítið til að fara með Herra Sprautufóbíu :D hihihihi....
Ég veit reyndar ekki hversu margar sprautur ég þarf að fara í þar sem ég fór í þó nokkrar sprautur hérna í "denn" ;)

Við erum að reyna að koma einhverri mynd á jólin okkar... Verðum líklegast í LAS VEGAS BABY um jólin :D Ég verð að hafa mikið fyrir stafni um jólin svo ég fái ekki heimþrá þar sem ég er mesta jólabarn EVER ! Það verður mjög skrýtið að vera ekki með familíunni um jólin.. en svo lengi sem ég hef hann Gunna minn þá er ég sátt :D

Þangað til næsta,

OVER AND OUT

2 comments:

Anonymous said...

Eikkað verða þetta nú skrítin jól :(

kv. Ástrós Lilja ( unnz's lil sis )

Anonymous said...

Já..ég á eftir að sakna Unnar :( En ég geri ráð fyrir því að fá almennilegt jólakort frá LAS VEGAS újé!!