Tuesday, October 23, 2007

sprautur

þá er því sem að mig kveið mest fyrir búið...sprauturnar.
eða, samt ekki, því að ég þarf að fara aftur og láta sprauta mig meira...og svo aftur þegar ég kem heim...gaman gaman.
unnur var fyrst og massaði þetta eins og að drekka vatn.
ég lét henda unni út af stofunni því að ég vildi helst ekki að hún sæi mig grenja en svo kom bara í ljós að ég tók þessu eins og fullorðinn maður á meðan læknirinn stakk á bólakaf þriggja sentimetra langri nál í upphandlegginn á mér, ekki einni heldur þremur.
siggi zúúber og melkorka fara svo á fimmtudaginn og óska ég þeim góðs gengis.

3 comments:

Anonymous said...

Og fenguð þið að taka myndir...ef svo er þá hlakka ég til að sjá þær :) Unnur brosandi út að eyrum og Gunni grátbólgin..já SÆLL!

shiskebob said...

já fínt, það er meðal annars ástæðan sem að ég lét henda unni út, engar myndir af kallinum útgrátnum.

Anonymous said...

Oi, achei seu blog pelo google está bem interessante gostei desse post. Gostaria de falar sobre o CresceNet. O CresceNet é um provedor de internet discada que remunera seus usuários pelo tempo conectado. Exatamente isso que você leu, estão pagando para você conectar. O provedor paga 20 centavos por hora de conexão discada com ligação local para mais de 2100 cidades do Brasil. O CresceNet tem um acelerador de conexão, que deixa sua conexão até 10 vezes mais rápida. Quem utiliza banda larga pode lucrar também, basta se cadastrar no CresceNet e quando for dormir conectar por discada, é possível pagar a ADSL só com o dinheiro da discada. Nos horários de minuto único o gasto com telefone é mínimo e a remuneração do CresceNet generosa. Se você quiser linkar o Cresce.Net(www.provedorcrescenet.com) no seu blog eu ficaria agradecido, até mais e sucesso. (If he will be possible add the CresceNet(www.provedorcrescenet.com) in your blogroll I thankful, bye friend).