Vil bara segja hérna til ad byrja med ad Bob Dylan tónleikarnir voru gedveikir... thad var mjog gaman ad hlusta á thetta tharna thó ad umgjordin tharna á tónleikunum var ekki beint mjog gód, tók okkur svona 20 mínútur ad finna saetin okkar thví thad var í rauninni enginn sem vissi hvar thau voru og allir bentu okkur í bara einhverja átt en thau fundust ad lokum sem betur fer. Svo var ljósashowid eins og ad einhver heimilislaus róni hafi verid fenginn til ad stjórna thví... ekki illa meint en thid skiljid pointid. Annad hvort var í rauninni bara slokkt eda kveikt á ljósunum.
Lentum hérna i Antofagasta i gaer, 12.mars og erum thví hérna í annad sinn. Thetta er hinsvegar ekki mjog spennandi stadur og thessvegna erum vid ad fara hédan sem fyrst. En ádur en vid gerum thad thá ákvádum vid ad fara í túr í dag sem inniheldur ferd ad stad sem heitir einhverju skemmtilegu nafni en thad er stadur vid sjóinn thar sem vid sjóinn sem er ofan á svona bjargi í rauninni en thad eru svona 40 metrar sennilega nidur i fjorubordid en thetta eru bara svona klettar eitthvad og thad merkilega vid thennann stad var í rauninni bara svona klettur sem var rétt út fyrir landid sem var svona hola í gegnum... gaman ad thví en vid vorum einmitt ad koma úr theirri ferd, svo erum vid ad fara ad halda áfram í ferdinni okkar núna eftir klukkutíma en gaman ad segja frá thví ad vid fengum pabba kallsins sem rekur hótelid sem vid erum á til thess ad skutla okkur allt thetta fyrir einhvern pening... eda ad okkur var i rauninni bodid thetta, mjog fínn kall sko en hann er ekki beint besti bílstjóri í heimi, hann er svona húfuafinn á íslandi... en ágaetur samt :)
En thad sem hann er ad fara med okkur á eftir er mjog flott sko, thad er svona hond sem er bara i midri eydimorkinni, klettar sem eru bara nakvaemlega eins og risastor hond... ekkert smá svalt en tekur einhvern smá tíma ad komast thangad... veit ekki hvort thetta var búid til eda hvad en hlakkar samt til ad fara thangad.
Svo erum vid ad fara ad koma okkur á stad sem vid keyrdum í rauninni í gegnum og fengum stimpil inn í landid thegar vid fyrst komum yfir til Chile en hann heitir San Pedro og er í 2500 metra haed. Thad er haegt ad sjá alveg fullt af hlutum thar og vid aetlum ad fara i einhverjar ferdir thar... thessi baer er bara í rauninni í eydimork og ekkert nálaegt. Samt alveg 5000 manna baer. Eins og okkur langar mikid ad eyda tíma thar thá bara getum vid ekki gert allt sem okkur langar ad gera thví vid erum í dálítilli tímathrong. Thurfum ad fara ad koma okkur yfir til Boliviu en vid tokum einmitt rútu frá San Pedro til Boliviu thví vid erum rétt vid landamaerin tharna og svo ad koma okkur yfir til Peru og sjá allt sem vid aetlum okkur ad sjá thar... thannig ad naesti mánudur verdur bara hálf tekinn á hlaupum eins leidinlegt og thad er en vid verdum bara ad vera á tánum.
Eg, Unnur og Melkorka aetludum ad fara á strondina á medan vid vorum ad bída eftir ad fara í hina ferdina okkar í dag og toltum bara eitthvad til thess ad leita ad strond thví ad vid vorum búin ad sjá einhverjar strendur hérna. Vid fundum á endanum stad vid sjóinn en kannski ekki beint strond hehehe... thetta var bara hofnin í Antofagasta... var verid ad lesta stór gámaskip tharna en vid vorum svona rétt fyrir utan svaedid, thad lá svona gongustígur út á einn varnargardinn sem var med bekkjum og vita. Vid fundum okkur bara góda bekki og ég skellti handklaedinu á bekkinn og lagdist bara... Eg held ekkert um thad ad fólk sem labbadi framhjá okkur hafa bara sagt vid sig " heimsku túristar !" hehe eda bara hlegid af okkur íslendingunum sem voru ad reyna ad raena brúnku á hofninni.
Annars er bara alltaf sama góda vedrid hérna og sól sem er alveg glaesilegt en thegar vid komum til Boliviu og Peru thá er onnur saga... jújú, thad getur alveg verid gott vedur en eins gott ad ég kom med jakkann minn med sem ég er búinn ad vera ad droslast med alla ferdina og aldrei thurft ad nota, thví í 3-4000 metra haed thá er ekki beint heitt... ekki einu sinni thegar thad er heidskýrt og sól... thad er bara svona íslenskur napurleiki eiginlega... hlakkar ekki beint til thess en jaeja, fullt af hlutum ad sjá tharna og Bolivia er eiginlega mest thekkt fyrir ad vera med haedstu hluti í heiminum eda eins og bókin góda ordar " famous for highest everything ".
Thakka fyrir mig,
ChileSigginn
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
1 comment:
4fraeknu.blogspot.com is very informative. The article is very professionally written. I enjoy reading 4fraeknu.blogspot.com every day.
payday loans no fax
pay day loans
Post a Comment