Friday, March 7, 2008

med hjartad í buxunum í 4320m haed

thetta er langur póstur en segir sogu okkar melkorku um ferdina yfir landamaerin. sem var fródleg.

mikid búid ad gerast sídustu daga sídan ad vid vorum á leidinni til mendoza. skelltum okkur til salta, baejar í nordurhluta argentínu sem átti ad vera skemmtilegur baer til ad skella sér til og hanga í í smá stund ádur en ad vid logdum leid okkar yfir andesfjollin til chile. thegar vid komum á rútustodina eftir 17 tíma rútuferd (ekki sú fyrsta og ekki sú sídasta) ákvádum vid ad kaupa midann yfir til chile strax svo vid fengum nú orugglega mida thannig ad vid naedum fluginu okkar. okkur melkorku grunadi ekki hvad bidi okkar mikid leidindarvesen útaf vegabréfunum, eda ollu heldur, skortur á theim sem var stolid. stelpan í afgreidslunni var búin ad selja okkur ollum midana og taka vid greidslu thegar hún bidur um vegabréfin okkar allra. hún stoppadi um leid á okkar og sagdist ekki getad selt okkur midana...okkur rak í rogastans, hún vildi fá vegabréf med inngongu stimplinum frá argentínu...eitthvad sem er fest kyrfilega í stolnu vegabréfunum. ég var snoggur ad hugsa og spurdi hana um immigration office í salta thar sem ad vid gaetum fengid hann, hvort ad vaeri opid og hvar thad vaeri, fékk thaer upplýsingar og grátbad hana um ad geyma midana í smá stund, hún lofadi thví en endurgreiddi midana engu ad sídur. stukkum um bord í leigubíl á leid til bjargvaettanna sem lokudu tvo.
thegar vid maetum á skrifstofuna (sem var í rusli thví ad verid var ad gera upp húsnaedid) áttum ég og melkorka okkur eiginlega á ad okkar bída algjor leidindi. thau voru óratíma ad útskýra fyrir okkur ad vid thurftum ad fá pappír hjá theim, fara med hann í banka, borga 50 pesóa á mann, koma til baka og fá leyfi til ad fara frá argentínu...klukkan var korter í tvo. vid útskýrdum á móti ad vid urdum ad fá leyfid til ad mega kaupa mida yfir til chile, sex saeti laus í rútunni ádur en ad vid fjogur aetludum ad kaupa midana okkar og engin rúta fyrr en á sunnudaginn, longu eftir flugid okkar til santiago. thau sogdu okkur ad fá midann hjá theim, sýna hann á rútustodinni, fara strax í fyrramálid og borga í bankanum maeta svo hress og spok á immigration offissid og fá leyfid...gott plan.
maetum á rútustodina aftur med midann sem vid áttum ad borga frá immigration stofunni og sogdum ad thetta vaeri thad besta sem vid gaetum reddad thví ad bankinn og immigration stofan voru lokud...stelpunni leid ekki vel med thad, henni myndi lída betur ef ad vid toludum vid bossinn hennar, sebastian, sem kaemi hálf fjogur...ekkert mál, fyrir utan thad ad hún var sú eina sem taladi ensku og hún var ad haetta í dag. fullkomid. maetum aftur á rútustodina (sem var nánast thad eina sem vid hofdum séd af baenum) og thar segja starfsmennirnir okkur ad hann sebastian komi ekki fyrr en fimm...glaesilegt. maetum enn einu sinni á rútustodina til ad tala vid bossinn sebastian klukkan fimm til thess ad fá ad heyra ad hann er ekki tharna og their vita ekki alveg hvort ad hann aetli ad koma yfir hofud. eftir smá samtal vid thennan starfsmann thar sem ad vid útskýrum vandamál okkar ákvedur hann ad selja okkur midana aftur, hann skildi thad ad vid thurftum skiljanlega ad fá thetta leyfi og pappírinn sem vid vorum med í hondunum frá immigration sagdi eiginlega ad their voru búnir ad gefa okkur leyfid, svo gott sem allaveganna. sigur! vandamálid leyst!

ekki alveg.

sko, málid er thad ad bankinn opnadi níu...og okkur langadi ad gera eitthvad yfir daginn, thannig ad vid bókudum okkur tour sem tók allann naesta dag og somdum um thad ad hún myndi byrja klukkan 10. klukkutími til ad skella sér í banka og fá leyfid til ad fara frá immigration offissinu? hvad gat klikkad? naesta dag tokum vid taxa eitthvad um korter í níu, aetlum sko ad maeta snemma. keyrum framhjá thví sem ad virtist vera banki í midbaenum med rod lengri en allt fyrir framan en taxinn setti okkur svo fyrir framan annan banka og vid stukkum inn. thar var okkur sagt ad vid thurftum ad fara í bank of argentina banka til ad borga thennan mida, ég vissi strax hvada banki thad var. rodin var búin ad lengjast um helming thegar vid komum thangad og var núna heil blokk. tók um hálftíma ad bída fyrir 20 sekúndna afgreidslu, klukkan núna rétt yfir hálf tíu, vid mundum pottthétt ná thessu eftir allt saman. stokkvum í taxa og holdum aftur á immigrations. ég get ekki lýst thví hvad madur átti eftir ad verda pirradur, stressadur og frústreradur naestu fjorutíu og fimm mínúturnar en thad var býsna mikid. thad virtist bara ekkert eiga sér stad tharna inni og tíminn eins og vid thekkjum hann átti ekki heima tharna. maettum loks í túrinn okkar einhverjum 40 mínútum of seint.

daginn eftir var kominn tími til ad láta reyna á passana okkar handskrifudu. rútan lagdi af stad 7 um morguninn og fór nákvaemlega somu leid og vid hofdum oll farid daginn ádur í túrnum okkar. eitthvad um eitt leytid maetum vid á landamaerastod argentínu. med hjartad í buxunum fórum ég og melkorka med föndrudu passana okkar til ad sjá hvort ad vid fengum nú ad fara, vid reyndar héldum ad thetta vaeri landamaeri chile og argentínu, en thá var thetta bara argentínuhlutinn...thad voru um 250 kílómetrar í landamaeraeftirlit chile, andes fjollin eru víst ágaet hindrun. allt gekk vel og vid héldum áfram, ekkert var enn komid í ljós vardandi vegabréfin, thad kaemi semsagt í ljós eftir thessa 250km. fórum mest í 4320m haed med rútunni sem er ótrúlegt eiginlega, thad sem er ótrúlegra er hversu illa manni getur lidid í svona haed. ég thjádist beinlínis af súrefnisskorti, melkorka hafdi áhyggjur ad mér, ég var víst med bláar varir og augnlok, mér var mest flökur í heiminum, svimadi og leid hreint bara hörmulega. ég byrjadi ad hafa verulegar áhyggjur eftir fyrstu hundrad kílómetrana af thví ad vera ekki hleypt inní chile. thad hafdi verid möguleiki allan tímann, og madur vissi thad, en madur áttadi sig alls ekki á thví hversu illa staddur madur vaeri ef ad thad gerdist...ok, thér er hent út úr rútunni á landamaerum chile og argentínu, ekkert mál, thá ferdu bara aftur til argentínu...en hvad ef ad thér er hent út úr rútunni í midjum andesfjollunum...thví ad vid vorum bókstaflega nákvaemlega hvergi. á milli landamaerastodva chile og argentínu voru 250km af andesfjollunum, ekkert annad, og vid vorum svo hátt uppi ad vid hofdum ekki einu sinni séd gródur allan tímann og thad var skítkalt thó ad thad saeist ekki ský á himni. thegar vid komum á landamaerastod chile var ég bókstaflega skíthraeddur, ég held ad hjartad hafi misst úr nokkur slog thegar gaurinn sem var ad skoda vegabréf mitt og melkorku stoppadi adeins, horfdi grunsamlega á thau, tékkadi á einhvern mida hvada fjandans land islandia vaeri og stimpladi svo á passana...mikill léttir, ekkert vesen, loksins, ég og melkorka vorum alveg farin ad eiga thad skilid.

thannig ad núna erum vid í chile, fljúgum á morgun til santiago og reynum eins og vindurinn ad komast á iron maiden og bob dylan.

ég bidst afsokunar á longum pósti, ég er viss um ad enginn nenni ad lesa thetta nema mamma, sorrí mamma, their sem lesa hann eiga ad skipa unni ad blogga um óvedursoguna af sér í salta.

4 comments:

Anonymous said...

Unnur..Skrifadu ovedursöguna af þér í salta!

Anonymous said...

Unnur skrifaðu söguna....

Anonymous said...

Unnur, skrfaðu söguna..

Anonymous said...

Já Gunni minn, mamma les alltaf ALLT bloggið hjá ykkur. Og mér finnst þessi óheppni vera búin að elta ykkur nógu lengi. Nú verði þið bara að ákveða að nú er nóg komið og stinga hana af fyrir fullt og allt. Mamma segir það...og hana nú! Nú verður heppnin með í för það sem eftir er ferðalagsins og þið skemmtið ykkur rosalega vel og allt svoleiðis. Það sem mamma hans Gunna segir eru lög. Gjöra svo vel og fara eftir því. Knús og milljón, grilljón kossar frá Mummz