Saturday, March 15, 2008

Bolivia naest a dagskra !

Komidi nu sael og blessud !
Vid erum nuna stodd i San Pedro de Atacama i Chile. Thetta er otrulega litill og kruttulegur baer. Bua adeins 5000 manns herna... og eg myndi svona giska a ad 90% af folkinu sem byr herna vinnur vid ferdaidnad. Mikill ferdamannabaer, enda erum vid vid thurrustu eydimork i heiminum (skv. bibliunni okkar - Lonely Planet bokinni). Rafmagnid er tekid af baenum 2 tima a dag, seinnipartinn og um nottina, klukkutima i senn. Vid komumst ad thvi i gaer thegar vid vorum ad hamast a internetinu, svo bara do allt ! Fyndid !
Strakarnir eru nuna i Sandboarding i Death Valley... vonum ad their komi lifandi til baka. Vid stelpurnar forum i verslunarferd ad kaupa hly fot fyrir Boliviu !!
I kvold forum vid svo inn i eydimorkina ad skoda stjornurnar og faum ad lita i gegnum risa stjornukiki og sjaum tha tunglid og reikistjornurnar i allri sinni fegurd!

I fyrramalid forum vid svo i 3ja daga jeppaferd yfir til Boliviu og gistum ma. a Salt hoteli a leidinni... Hotelid er semsagt buid til ur salti ! I thessari ferd faum vid ma. ad sja votn i allskonar litum, flamingo fugla og heimsins staersta Salt flats (sem er audvitad i Boliviu). Vid erum otrulega spennt fyrir thessari ferd. Nema eg er ordin pinu stressud, thar sem vid erum ad fara upp i mikla haed.. mig minnir ad Salt Flats se i ca. 4000 metra haed yfir sjavarmali... og tha getur madur ordid mjog veikur ! Ekkert svo spennandi.... en alveg thess virdi !
Vid eydum kannski viku i Boliviu og eydum svo restinni af ferdinni i Peru! Mjog spennandi timar framundan. Hlakka otrulega til ad fara til Boliviu og Peru.
Annars eru allir hressir.... fyrir utan sma hor i nefi og hostakost af og til... en hvad er thad a milli vina?
Bid ad heilsa i bili... heyrumst naest i Boliviu !!!
Tchau !
ps. Eg var ad uppfaera ferdaplanid ;)

4 comments:

Anonymous said...

Gedveikt spennandi!! Anægður með nyja ferðaplanid! Goda skemmtun i boliviu og peru... engar nyjar myndir komnar?

Anonymous said...

Vá þetta hljómar allt svo spennandi hjá ykkur hehe =) vona að þið takið fullt af myndum ;) hlakka til að sjá þig svo í næsta mánuði!!!!

kv. Ástrós systir

singullinn said...

hvað varð um AFRÍKU???

Anonymous said...

melkorka!!! Hringdu í mig um leid og þú getur..hef fréttir að færa hehe :P lillinn er kominn í heiminn! Kv.Katrín og stubburinn ;)