Jaeja ta erum vid lent i Santiago Chile, lentum herna semsagt fyrr i kvold, fundum tetta lika fina hostel, risastort hus ekkert sma fallegt, fallegur gardur med sundlaug og bar og ollum graejum, min farin ad bua sig undir solbad og chill af haesta gaedaflokki.
Tar sem ad tad var pinulitil treyta i manni og mikid ad gera a morgun ta akvadum vid ad fara snemma i hattinn, ekki alveg. Milli eitt og tvo i nott (eda eiginlega adan tvi ad klukkan er ad verda 3 um nott nuna...) ta rydjast inn i herbergid tveir sauddrukknir einstaklingar, med tvilik laeti, manni heyrist a teim og ser ad teir seu ad skipta um fot til tess ad fara ut og halda afram ad djamma, vid voknudum oll vid laetin en letum ekkert heyra i okkur, bidum bara roleg tangad til teir faeru ut, tad var greinilega ekki nog fyrir ta tvi ad tegar teir eru ad fara ta labbar annar gaurinn ad kojunni hans gunna og segir vid hann :sorry ad eg vakti tig....og svo kylir hann gunna i andlitid og hleypur ut, gunni rykur ut a eftir teim og ta er sa sem kyldi hann farinn ut en hinn gaejinn segist ekki tekkja hann, eg bara veit ekkert hver tetta er, endilega komdu med okunnugt folk inna hostel herbergi, vel gert!! Ekki nog med tad ad hafa komid inn med tvilikum latum og ad gunni greyid var kyldur ta tokum vid eftir tvi ad sa sami og atti hoggid hafdi migid i hornid a herberginu, frabaert. Vid tolum vid tau i afgreidslunni og okkur tilkynnt ad teim eda honum vid vitum ekki hvort teir eru badir ad gista herna verdi hent ut um leid, vid gunni fengum annad herbergi tannig ad tad er strax skarra, manni lidur ekki vel i herbergi med folki sem migur a golf og kylir mann og annann.
Tegar vid vorum ad taka saman dotid okkar ta heyrast einhver laeti ur hinu herberginu, tetta er sett tannig upp ad tad eru 4 kojur, svo kemur sma hurd og adrar 4 kojur tar inni, tannig sed buid ad stuka tetta af i 2 herbergi, tar semsagt heyrast laeti og gaur sem ad vinnur her reynir ad opna hurdina en henni er lokad med tad sama, hann kemst samt inn ad lokum og tar tok a moti okkur fullasti gaur i heiminum, sem var voda pirradur yfir tvi ad vera vakin. held ad hann hafi samt ekki vitad hvad hann het eda hvar hann var, hann var svo blekolvadur, strunsar a klosettid og kemur til baka og glapir a okkur og segir okkur ad haetta ad stara a hann og fa okkur lif, loksins fer hann ad sofa tannig ad tad kom loksins ro.
Vid Gunni vorum einmitt ad tala um ad vid komumst yfir landamaerin a frabaeru vegabrefunum okkar, tad var ekkert mal ad fara i flugid til Santiago (tar sem ad tad flug var med hinum vegabrefanumerunum) gaefan virtist loksins vera komin tilbaka til okkar, mer synist a ollu ad hun se farin eins fljott og hun kom.
Iron maiden tonleikarnir eru semsagt a morgun og tad er uppselt!! tannig ad morgundagurinn mun fara i tad ad redda midum, sjaum til hversu vel tad gengur.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
9 comments:
Já þungarokkið er gífurlega vinsælt í S-ameríku. Selst alltaf upp á stór bönd.
Ja hérna hér.... er hægt að segja e-ð annað?
Kv, Þórey bumbulína:)
Ja hérna hér.... er hægt að segja e-ð annað?
Kv, Þórey bumbulína:)
hmmmmmm
HVERNIG ER ÞAÐ ER UNNUR EKKERT ÞARNA LENGUR EÐA VAR HENNI RÆNT AF FULLA GAURNUM???
Sakna þín sVOOO melkorka!!!! Það var svo gaman að heyra í þér í dag..hlakka til að heyra í þér næst! Gangi ykkur vel neð alllt saman, sérstaklega þessi blessuðu vegabréf!!! KNÚÚÚS og KOSSAR!!!! LOV jÚ sooo... ;)
hehe já þetta er Katrín :*
Heyrðu Gunni, þú þarft ekkert að koma heim. Er búinn að finna replacement fyrir þig.
Kv. Bitri kallinn.
p.s. dreymdi þig aftur í nótt. En hafðu engar áhyggjur, þú varst ekki samkynhneigður í þetta skiptið.
replacement? you got a keanu reeves? vid sjáum til, er hann alveg jafn boggandi og ég?
Post a Comment