Monday, March 24, 2008

MYNDIR !!!!!!

Já loksins fann ég stad og stund til ad setja inn einhverjar myndir frá Argentínu, Chile og Bólivíu !
Annars erum vid komin yfir til Perú.. og verdum ad segja ad okkur hálfpartinn létti bara vid thad eitt ad labba yfir landamaerin.. Bólivía var ekki alveg ad gera sig thví midur. En Perú er yndisleg.. so far. Búin ad vera hérna í sólahring og erum gjorsamlega ad taema peningaveskin hérna !!!!!
Forum til Cuzco í fyrramálid og reynum ad finna okkur ferd sem fyrst ad Machu Picchu, sem ég get ekki bedid eftir !

Skodid myndirnar,
thangad til naest.. verid hress, ekkert stress, bless bless...

9 comments:

Anonymous said...

Frabært að sjá myndir :D

Kiddi said...

Er ég geðveikur eða virkar ekki mynda linkurinn ykkar?

Anonymous said...

gaman að sja fleiri myndir :D

kv. ástrós systir

Kiddi said...

BAHHH!
Afhverju get ég ekki séð myndirnar

Anonymous said...

Flottar myndir..oh Kiddi verst þú getur ekki séð þær ;)

Hlakka til að hitta þig Unnur mín í apríl..höldum hitting og þú segir okkur allt um ferðina :D

Kveðja Hulda..

Kiddi said...

Þetta er bara RUGL!

Anonymous said...

Hæ elskan..... Já við verðum að halda hitting um leið og þú ert komin heim. Hlakka geggjað til;)

Anonymous said...

Melkorka mín!!! Ég sakna þín alveg svakalega mikið! Get ekki beðið eftir að þú komir heim! ;) Fer að setja inn fleiri myndir fyrir þig eheh...Lov jú
Kv.Katrín og grallarinn :*:*:*

Kiddi said...

Vúhú!!!
Loksins gat ég séð myndirnar. Varð líka að gera það heima. Heimski server í vinnunni.