Friday, February 29, 2008
Allt ad gerast.....
Gunni og Melkorka fengu loksins glaesilegu neydarvegabréfin sín í gaer ! Og thau eru HANDSKRIFUD ! Líta soldid út fyrir thad ad vera folsud.... Thad er ekki maelt med thví ad thau ferdist á thessum vegabréfum (sem mér finnst ekkert skrýtid midad vid útlitid á theim) og sagdi raedismadurinn theim ad thad fer í rauninni eftir thví hvort manneskjan sem tekur vid theim i vegabréfaeftirlitinu hafi átt gódan eda slaeman dag, hvort thau komist áfram.... en vid holdum otraud áfram og vonum thad besta !
Thar sem vid erum búin ad missa soldin tíma út af thessu og búin ad baeta heilu landi vid, verdur bara sett i fimmta gír og thví mikil keyrsla framundan naestu daga svo vid naum ad gera allt sem vid viljum gera.
Vid leggjum af stad núna seinnipartinn til baejar sem heitir Mendoza og er vínhérad. Thar er framleitt 70% af ollu argentínsku víni... jessss !!! Og thad vill svo skemmtilega til ad thad er ad byrja vín festival thar í dag... sem vaeri býsna spennandi ef vid vaerum komin med GISTINGU !! Svo thad tekur bara enn eitt aevintýrid vid thegar vid komum til Mendoza og reynum ad finna gistingu... Thar sem thetta vín festival er í gangi núna thá voru allar svefnrútunar uppbókadar, sem thýdir ad vid verdum ad sitja i venjulegum saetum i 16 klukkustundir ! Annad jeesssss!
Planid er ad eyda 2 dogum i Mendoza og aetlum vid thá ad koma okkur upp til Salta. Aetli vid eydum ekki 2-3 dogum thar. Og thá tekur aevintýrid vid... ad koma Melkorku og Gunna yfir landamaerin og yfir til Chile ! Thad verdur áhugavert.
Planid fyrir Chile: Tónleikar med Bob Dylan og Iron Maiden!!
Thangad til naest
Wednesday, February 27, 2008
Stefnumotid mitt og fleira
Byrjadi daginn a thvi ad reyna ad leita mer ad einhverjum stad til thess ad komast i nudd og frìska adeins uppa likamann, get ekki beint sagt ad madur se alltaf ad sofa a nyjustu dynunum eda sitjandi i nyjustu stolunum herna. Eg fann stad med hjàlp google eins og alltaf og for thangad svona eitthvad fyrir hadegi, thar tok a moti mer kona sem taladi alveg saemilega ensku og eg keypti mer semsagt nudd i rett taepan klukkutima.
Thegar eg var buinn ad ganga fra greidslu, tha kom madur ad mer og hann atti ad fylgja mer um stadinn, hann byrjadi a thvi ad vìsa mer i einkaklefa thar sem madur hafdi fataskipti og svo sagdi hann mer ad hoppa i sturtu sem var rett hja og retti mer nyja sàpu og alles, rosa flott alveg. Svo vìsadi hann mer inni lyftu og vid forum uppa adra haed thar sem allir nuddklefarnir voru. Thar hitti eg nuddarann minn sem var kona svona um fimmtugt sennilega en hun sagdi mer ad fara i einhverjar asnalegustu naerbuxur sem eg hef sed, ef ad thetta maetti kalla naerbuxur, voru svona himinblàar og ur sama efni og svona hàrnet eru. Jaeja, eg fylgdi bara skipunum og svo byrjadi thetta aedislega nudd. Full-body nudd alveg frà toppi til tàar bàdum megin, ekkert smà thaegilegt. Svo eftir taepann klukkutima var aftur haldid i sturtuna og skipt um fot og thad voru svo allskonar krem og gel og eyrnapinnar sem madur fekk a leidinni ùt afthvi ad madur var nu svo merkilegur :)
Àkvad svo ad hoppa inna veitingastad tharna nalaegt og fekk mer alveg aedislegan brunch sem var kjùlli og sveppir og alles, endadi thad med fràbaerum argentìnskum kaffibolla og hèlt minni leid afram.
Rakst svo a stad sem selur svona gourmet ìs, fèkk mer box med tveimur tegundum i svona fraudform eitthvad, alveg geggjad godur, betri en Ben&Jerry`s sko.
Svo var àkvedid ad kíkja kannski bara í bíó. Endadi med ad fara í bíó á nýjustu Rambo myndina sem var algjor snilld fannst mèr. Vorum 3 strákar í salnum og vorum allir einir bara hehe, einmanna stràkar à stefnumòti med sjàlfum sèr hehe. Audvitad var svo popp og kók med thvi en thad er dàldid fyndid ad thad er haegt ad fà saett popp herna, thori ekki ad smakka thad, erum bùin ad gera nóg af tilraunum med popp herna i ferdalaginu.
Svo var klukkan ordin svona 18 thegar eg labbadi utur bíóinu sem er vid svona sìki herna i baenum, 15 mínútna siggalabb ( frekar hratt labb ) frà hostelinu okkar. Àkvad thvi naest ad taka rómantíska gongu medfram síkinu sem er dáldi breytt og labbadi i nokkud langan tima og svo aftur til baka. Thad er fínt ad gera thetta til ad fá lit thvi thad er dáldid mikid af malbiki herna og fáir stadir til ad leggjast nidur og raena sér brúnku. Mer finnst thad lika alveg magnad en sólin herna fer ekkert nidur fyrr en svona rúmlega 20 en thad er svo komid myrkur thannig lagad um 21.
Á gongu minni fann eg lika "Hooters" hehe, allt er nu haegt ad finna herna. Eg fór strax med thaer frettir til gunna thegar eg kom heim uppa hostel med fundinn minn og sagdi honum ad vid vaerum komnir med stad til ad borda kvoldmat naest, aetlum kannski ad kikja a thetta a naestu dogum, annars fer eg bara aftur a stefnumot med sjalfum mer.... á Hooters hehe.
Jaeja, allt thetta ad gera bara a einum degi, madur gaeti nu verid sma forvitinn hvad thessi dagur kostadi mann en eg tók thad einmitt saman og thetta var ekki mikid, nokkud minna en a islandi. Allt thetta frá A-ö kostadi rétt rúmar 4.000 isk.- Allur dagurinn med ollu, vaeri til i ad gera thetta nokkra daga alveg.
En svo thad naesta, fórum í svokalladan vats"rennibrauta"gard i dag oll saman, tók svona 20 minutur ad keyra thangad i taxa. Borgudum okkur thangad inn og taxinn keyrdi okkur alveg ad einhverjum inngangi. Vid sáum samt hvergi vatn. Lobbudum eitthvad meira tharna og sáum á endanum nokkud stóra sundlaug tharna úti og einhverja hálfgerda barnarennibraut sem var sennilega lokud thvi thad var ekki sála í henni og varla nálaegt. Jaeja en tharna vid innganginn var semsagt eitthvad hlid sem einhverjir verdir stódu vid en vid fengum ekki ad fara i gegn, their sogdu okkur nefnilega ad vid thyrftum ad fara í !! LAEKNISSKODUN !! ádur en okkur yrdi hleypt inn. Frekar fyndid... aldrei lent i thessu ádur, okey samt, lobbudum eiginlega alla leidina aftur til baka og inni eitthvad risastórt herbergi, stelpurar fóru samt i eitthvad annad herbergi. Eg og gunni lobbudum tharna inn og thurftum ad fara i sturtu fyrir laeknisskodun sem vid gerdum. Svo lobbudum vid i eitthvad annad herbergi thar sem vid vorum bednir um ad fara ur skónum og syna theim taernar a okkur. Gunni thurfti eitthvad ad lyfta upp hondunum og melkorka thurfti ad syna a ser nárann eitthvad og svo var líka rótad í hárinu a henni eitthvad "( Hefur einhver lent i eins reynslu... fyrir sundferd !!! )". Jaeja komumst svo loks inn og lagum i solbadi i einhverja 3 tima held eg, sundlaugin var eiginlega of kold til ad fara i hana hehe. En forum svo bara uppa hostel aftur eftir thessa ferd.
Thad fyndnasta var eiginlega ad mer fannst ad vid thurftum ad fara i alla thessa laeknisskodun og blablabla og allt thetta til ad tryggja okkar helsta oryggi en svo var helvitis gardurinn vid endann a internation flugvellinum i Buenos Aires !! Sem thyddi ad a svona ad medaltali 5 minutna fresti thá flugu 300 manna Boing flugvélar 50 metra fyrir ofan hausinn a okkur til ad lenda. Frekar skondid og thau tala um oryggi.
En planid fyrir kvoldid var ad fara eitthvad ut ad skemmta ser thvi thad a eitthvad ad vera ad gerast a stad sem er ekkert langt fra okkur, midvikudagur herna er svona eins og fimmtudagarnir heima ( thad er ad segja upphitun helgarinnar fyrir krakkana ) Sjaum til hvad gerist med thad allavegana en thangad til,
Adios amigos
Sigginn
Tuesday, February 26, 2008
skrambans murphy
eftir ad vera komin med gistingu voru allir sáttir, loksins gat dagurinn byrjad med tilheyrandi sólbadi á strondinni...ekki alveg. strondin var einn versti stadur sem mannkynid hefur skapad. vid byrjudum á thví ad bída í rod í hálftíma til ad borga okkur inn á strondina, heilan 300 kall á mann. eftir thad thurftum vid ad bída í annan hálftíma til ad kaupa okkur eitthvad ad borda, allir voru ordnir svangir og ákvordun hafdi verid tekin ad borda í afsloppun á strondinni. ímyndid ykkur nauthólsvíkina med hálfri reykjavík, nema thessi strond var svona helmingi minni. áin var med afgirtu svaedi sem mátti vada útí, vatnid nádi aldrei haerra en ad hné, cortney reyndi en var skommud. thad skipti heldur engu máli thví ad vatnid var pakkad af fólki. thegar vid vorum loksins komin inná stadin fór sólin. vid fengum fljótlega nóg og ákvádum ad skella okkur bara á hótelid og leggja okkur adeins fyrir kvoldid. thegar vid komum á hótelid hlammadi ég (gunnar) í rúmid og kveikti á sjónvarpinu, skipti um stod og sjónvarpid dó...unnur skellti sér í sturtu og svo fór hún og melkorka út í búd á medan ég og siggi logdum okkur. thegar thaer komu til baka gengu thaer inní herbergi sem angadi af brunalykt og andrúmsloftid var mettad af reyk. eftir ad ég hafdi vaknad almennilega byrjudum vid ad reyna ad komast ad thví hver orsokin vaeri...melkorka spurdi hvort ad thad vaeri einhver í sturtu og thad var rétt hjá henni, thad hljómadi eins og einhver vaeri í sturtu en vid vorum oll í herberginu. ég bankadi á dyrnar kurteisislega en fékk ekkert svar, gekk thví inn og thá maetti mér gufuveggur...sturtan gaf frá sér hljód sem minnti á hvaesandi kott. sturtan var semsagt byggd thannig upp ad thad var kassi á veggnum sem átti ad fylla af vatni, svo stakkstu kassanum í samband og hitaelement inní kassanum hitadi vatnid fyrir thig. svo áttiru ad taka kassann úr sambandi...unnur hafdi flaskad á sídasta atridinu. aftan á kassanum var risastórt gat eftir ad hitaelementin hofdu braett sér leid í gegnum plastkassann. vel gert unnur. melkorka eydilagdi bikiníid sitt thegar hún var ad gera sig klára fyrir kvoldid.
vid létum thetta ekki naga samviskuna lengi (thad var tekin ákvordun um ad laumast úr baenum án thess ad segja konunni) og fórum út ad borda. vid sátum vid stórt opid grill og vorum ad borda thegar uppúr thurru skaust glóandi heitur trjádrumbur úr grillinu og lenti vid faeturnar okkar...allnokkrir í opnum skóm. fórum svo á carnivalid sem var leidinlegt. á hótelinu festi unnur lykilin í skránni en thad hafdist fyrir rest ad koma okkur inn, thegar vid vorum ad gera okkur klár fyrir svefninn hrundi gardínustongin á unni thegar hún var ad reyna ad draga fyrir. herbergid angadi ad brádnudu plasti...rokkstjornurnar hofdu gjoreydilagt herbergid.
dan og cortney áttu rútumida aftur til buenos aires klukkan 11 morguninn eftir og aetludu ad vekja okkur til ad kvedja okkur. klukkan 11 vorum ég og melkorka ad velta fyrir okkur hvort ad thau hefdu verid á hradferd og sleppt ad kvedja okkur thegar dan bankar á dyrnar og tilkynnir ad thau hefdu sofid yfir sig og misst af rútunni, vekjaraklukkan hafdi ekki hringt. thau aetludu samt ad skella sér á rútustodina og ná naestu rútu heim. okkar rúta átti ad fara um eitt thannig ad vid vorum ekkert ad flýta okkur, skelltum okkur bara á rútustodina og fengum okkur ad borda. melkorka og unnur fóru í sjoppu til ad kaupa eitthvad fyrir ferdina á medan ég beid fyrir utan og passadi farangurinn okkar. medan ég stód tharna einn kemur madur upp ad mér og er ad spyrja mig eitthvad útí rútumidann sinn. ég sagdi honum ad ég taladi ekki spaensku og hann gafst upp á mér. í thví er pikkad í mig frá hinni hlidinni og thar er kona ad spyrja mig út í rútumidann sinn...ég segi henni, eins og honum, ad ég taladi ekki spaensku. hún strunsadi í burtu og thegar ég sneri mér vid var bakpokinn minn horfinn...ég hafdi verid raendur. vegabréfid mitt og melkorku, farid. ég hljóp eins og hauslaus kjúklingur um stodina í von um ad ramba á bakpokann minn en án árangurs. ég bad umsvifalaust um ad hringt yrdi á logregluna og svo var bara setid og bedid eftir henni...svo bidum vid meira...og svo meira. logreglan var ekki ad flýta sér. loksins kom hún og ég og melkorka hoppudum uppí bílinn og fengum fría ferd á logreglustodina...og tilbaka! ekki hinsvegar fyrr en ad vid hofdum setid thar í klukkutíma og horft á logreglukonuna sem var ad taka skýrslu af okkur gera fáránleg mistok trekk í trekk (nú? talidi ekki íslensku en erud frá írlandi?). enginn á logreglu stodinni taladi ensku sem gerdi allt saman miklu betra, engar ótharfa spurningar og svona.
ég og melkorka fengum svo rútumida til buenos aires nokkrum tímum seinna í verstu rútu í heiminum (utan guatemala audvitad) á leid til raedismanns íslands í argentínu.
eini ljósi punkturinn í thessari ferd okkar til baejarins var hundur sem konan á hótelinu átti, algort krútt.
framhald sídar
p.s.
bikiní melkorku er komid í lag thokk sé gunna, herdatrés og gardínubands
Friday, February 22, 2008
Seinustu dagar i Buenos Aires
I fyrrakvold upplifdum vid eitt og annad, forum utad borda med Dan og tad vildi svo skemmtilega til ad tad var tunglmyrkvi i gaer, tar sem ad vid gatum ekki sed hann nogu vel fra svolunum hans Dan ta akvadum vid ad rolta i almenningsgard sem er rett hja ibudinni hans til tess ad sja tunglmyrkvan betur sem vid gerdum, hins vegar saum vid lika annad sem var ekki alveg a matsedlinum,vid tokum eftir tvi tegar vid settumst nidur i gardinn ad gatan sem var a moti okkur var greinilega mjog vinsaell fyrir vaendiskonur, taer voru allnokkrar tarna spigsporandi og tad er alveg greinilegt ad tetta er mjog vinsaell idnadur tar sem ad hver billinn stoppadi a faetur odrum, ekki eitthvad sem madur er vanur, tad "besta" er samt ad allti einu ta tokum vid eftir ungri stulku og svona manni a midjum aldri labba saman i gegnum gardinn, vid bjuggumst fastlega vid tvi ad tau faeru eitthvert innan dyra en svo var aldeilis ekki, vid saum tau allti einu bakvid tre rett hja okkur tar sem ad kallinn var semsagt ad fa munnmok fra vaendiskonunni, svo bara labbadi hann heim og hun for aftur ad "vinna". Ekki eitthvad sem tu serd a Islandi.
I gaer forum vid svo i ibudarhusid hja Dan og Courtney og fengum ad nota sundlaugina teirra sem var mjog kaerkomid i tessum hita, eg gaeti truad tvi ad tad hafi verid kominn svona 40 stiga hiti tegar tad var sem heitast, enda la vid bradnun a timabili.Naestu plon eru ad fara i litinn bae um 4 klst fra BA a laugardaginn sem eg gaeti ekki munad nafnid a til tess ad bjarga lifi minu, en allavega ta aetlum vid ad skella okkur med Dan og co af tvi ad tar a ad vera CARNIVAL, tad tridja i ferdinni, ekki slaemt tad :)Tadan verdur ferdinni sennilega heitid yfir til Mendoza sem er vinherad, verdur orugglega gaman ad skoda. Tadan held eg ad vid fikrum okkur upp til Salta sem er gamall indianabaer, eda med indianamenningu sem a ad vera mjog saetur, tadan getum vid farid og skodad eitthvad gljufur sem ad samkvaemt manni sem eg hitti i ouro preto eiga ad vera gul, bla og raud fjoll og utsyni fyrir allann peninginn.
Vid hofum verid ad basla vid ad finna gott vatn herna, tad bragdast eiginlega allt einsog faetur og ta er eg ekki ad ykja, tad er tafylubragd af vatninu, held ad tad se ein eda tvaer tegundir sem eru drykkjarhaefar. Tad er samt otrulegt hvad matur er mikid odyrari herna heldur en heima, vid forum utad borda med Dan tarna um daginn, strakarnir fengu ser stora nautasteik, eg fekk quesedilla og unnur kjukling, 3 storir bjorar (her er stor bjor svona 700 ml) hvitvin ,raudvin og gos, desert a alla og tad kostadi samanlagt 3700 kr,tel tad nokkud gott!
Unnur taladi um breytingar a plonum, tad gaeti bara jafnvel ordid ad veruleika, vid erum hugsanlega ad baeta Chile inn i planid lika vegna tess ad Iron Maiden og Bob Dylan en badir ad halda tonleika i Santiago 9. og 11. mars og okkur daudlangar ad fara og tegar vid forum ad skoda tad er tad ekki mikid mal og alls ekki dyrt tannig ad tad verdur skemmtilegt uppbrot a ferdinni, tadan held eg ad ad vid forum svo til Boliviu :)
I dag er svo mikil rigning ad eg hef held eg aldrei sed annad eins, trumur og eldingar og allt saman tannig ad eg held ad dagurinn i dag fari bara ad mestu i vidjoglap eda bokalestur, enda turfum vid ad vakna snemma i fyrramalid fyrir naesta ferdalag
Vona ad allir hafi tad gott, sakna ykkar allra hrikalega mikid.. !
Melkorka
Monday, February 18, 2008
Afmaelisborn dagsins....
Annars er eg algjorlega ad fila mig herna i Buenos Aires, falleg borg og orugg ! For a minn fyrsta fotboltaleik ever i gaer, sem var bysna magnad !
Planid okkar gaeti verid ad breytast sma vegis, svo fylgist vel med a naestu dogum!!! Tatarammm..... ;)
Annars er eg buin ad henda inn NYJUM MYNDUM a myndasiduna okkar... eitthvad smavegis fra Brasiliu og fossunum. Vil taka thad fram ad eg tok skrilljon myndir vid Iguazu falls, margar mjog flottar, en svo thegar eg for ad fletta i gegnum thaer nuna til ad setja inn a siduna okkar tha fannst mer enginn vera naegilega geggud til ad syna okkur hversu geggjadir fossarnir eru... Thad er bara vegna thess ad thad er i rauninni ekki haegt ad na naegilega geggjadri mynd !
Tekkid a myndunum!!
Heyrumst sidar amigos
Buenos Aires
Lentum svo herna i BA um 08 i morgun og flokkudum a milli hostela i taxa thvi allt var fullt, vorum alveg i taxa i klukkutima en maelirinn var bara i 800 kalli eftir thann tima, gafum honum thvi gott tips. Fundum a endanum hostel sem vid aetlum ad gista a og verdum herna allavegana fram a fimmtudag.
Leidinlegt ad segja fra thvi en simarnir hja mer og unni virka ekki held eg, kemur bara no network... bara ad lata ad vita en thad eru tolvur utum allt herna.
Forum samt i kvold a leik med Boca Juniors gegn Angentinos Juniors, thetta var a heimaleikfangi Boca og thad var nanast fullur leikfangur, semsagt um 53.000 manns. Thvilik stemming alveg sem endadi med vìti a seinustu minutu leiksins og vard mark ur thvi og unnu Boca thvi sannfaerandi sigur 3-0. Best ad fara ad koma ser samt i hattinn nuna,
Adios Amigos
Sigginn
Friday, February 15, 2008
Don`t cry for me Argentinaaaaa.....
Komum yfir til Argentinu i gaermorgun. Tokum mjog spes rutu fra hostelinu okkar i Brasiliu og hingad yfir... bekkirnir i rutunni voru gardstolar !! En rutubilstjorinn baetti thad algjorlega upp, algjor snillingur sa madur !
Rutan for med okkur ad Iguazu thjodgardinum... og eg verd ad segja ad fossarnir eru svona 1000 sinnum flottari herna megin en Brasiliu megin !! Brasiliu megin er madur med flott utsyni yfir fossana, en Argentinu megin er madur i algjoru navigi vid tha. Fekk held eg lika halfan foss i fotin min og yfir mig alla ! hehe
Vid erum nuna i bae sem heitir Puerto Iguazu sem er alveg vid landamaeri Brasiliu og Argentinu. Og okkur er HEITT !!!!!! Alltof heitt ! Vid vitum ekki alveg hvort vid munum koma heil heim, verdum ordin ad 4 bradnudum klessum ! I dag var 35 stiga hiti... og her er engin hafgola ! Vid forum lika a annad hostel i dag til ad nota laugina thar!!
I fyrramalid forum vid svo ad fikra okkur i attina ad Buenos Aires. Tokum rutu til San Ignacio (minnir mig), fljugum svo annadhvort eda tokum rutu thadan til Buenos Aires.
Thangad til tha
Adios
Thursday, February 14, 2008
Blaut og anaegd

Vid vorum ekki blaut utaf rigningu i dag, heldur utaf thvi ad vid forum i bátaferd til ad sja fossana sem var gedveikt. Byrjudum daginn á thvi ad fara i gardinn tharna um morguninn sem er i kringum fossana, keyptum okkur nefnilega ferd herna a hostelinu med nokkrum afslaetti. Thegar thad var buid ad skutla okkur thangad tha forum vid strax i batsferdina en vid vorum keyrd thangad nidur i gegnum skoginn i daldin tima i svona kerruvognum lentum nidri hja vatninu fyrir nedan fossana, eda svona 2 km fra fossunum. Thar forum vid uppi ghummibat sem tok svona 20 manns en var med 2 x 200 hestafla motora sem var gedveikt. Thad var svo mikid af turistum ad baturinn var natturulega fullur. Vid sátum svo fremst sem var geggjad. F
Eftir thetta tha forum vid aftur a byrjunarstadinn og vid forum lengra inn a svaedid thar sem voru budir og veitingastadir og thadan lobbudum vid svo ad fossunum og forum uta geggjadan pall sem var alveg vel útí vatninu... Er med mynd herna til ad syna ykkur hvad vid saum... samt er thetta svo geggjad stor svaedi thar sem fossarnir eru herna og tho eg se ad syna ykkur herna myndir af tveimur stórum fossum herna tha eru their mikid fleiri og thetta var svo geggjad ad thad er ekki haegt ad lysa thvi...
Vorum tharna alveg i nokkra klukkutima en forum svo aftur a hostelid sem er meira svona Camp thvi thad er fullt af folki herna og haegt ad tjalda og allt, thad er lika sjonvarpsherbergi herna og dvd og fritt net og bar og fullt af hlutum og heill fotboltavollur... eg var i fotbolta med gunna i dag og thad voru alltaf fleiri og fleiri ad koma og vorum ad i nokkurn tima. Leidinlegt samt ad fara hedan svona fljott en vid verdum ad halda afram... Forum aftur ad fossunum a morgun en sjaum thá argentinumegin a morgun sem a vist ad vera flottara.
Vid aetlum svo ad fljuga a morgun eda hinn til Buenos Aires og hitta felaga krakkanna thar og vera thar kannski i svona 3 daga en fara svo ad fykra okkur ad boliviu med stoppum i baejum i nordurhluta argentinu... rutuferdin tekur nefnilega alveg solahring eda meira og aetlum thvi ad taka rutur en stoppa bara a 5 klst fresti sennilegast í baejum... Jaeja, thetta er ordid ágaett nuna.. Forum ad koma okkur til spaenskumaelandi lands sem folk er frekar hrifid af, annars heyrumst vid...
Adios amigos,
kvedja, Siggi
Monday, February 11, 2008
Ouro Petro og framhaldid...
Thetta er mikid gullherad herna og vid erum buin ad skoda tvaer gullnamur herna, reyndar forum eg og unnur bara ein i adra namuna, sem vid forum i i dag. Hun var mikid staerri en su fyrri og vid thurftum ad fara i svona námubíl til ad fara nidur i hana en thad var stálvír i vagninum og okkur var slakad nidur a 120 metra dýpi en thad var 315 metra leid. Leidsogumadurinn okkar og thydandi var 19 ara polli en hann taladi mjog fina ensku. Hann sagdi medal annars ad ur namunni hefdu ad minnsta kosti komid 35 tonn ! af gulli en thad var i rauninni nokkud meira afthvi ad namumennirnir thurftu ad borga 20% i skatt af gullinu. Vid fengum meira ad segja ad sja alvoru gull sem var mjog flott. Gongin voru samtals 30km og lágu utum allt tharna nidri en vid mattum bara fara akvednar leidir.
I gaer tha forum vid i svona túr herna um baeinn thar sem vid vorum med annan leidsogumann sem syndi okkur 4 kirkjur og utskyrdi rosalega mikid fyrir okkur en hann var alveg 53 ara gamall en leit ut fyrir ad vera svona 30 ara. Hann syndi okkur medal annars kirkju sem innihelt skrautmuni og teikningar sem notad var i eitthvad um 350 kilo af gulli sem er thad annad mesta sem hefur verid notad i kirkju, hin sem er med thad mesta er i Salvador.
Thad er annars mjog gaman herna eins og eg hef sagt og hostelid var alveg fint sko, lyktin tharna inni var hinsvegar eins og i kartoflugeymslu. inni i herberginu thar sem eg og unnur vorum var samt annar gestur en vid. Thad var salamandra sem vid kolludum Sandra, hun var med okkur allan timann og var bara a veggnum en mestan timann a bakvid gardinurnar, hun var rosa saet og svona 8 cm long.
Vid erum annars ad fara til Rio aftur i kvold i 8 klst rutuferd sem eg hlakka ekki mikid til thvi mer finnst ekki gaman i rutum. Vid munum koma um 06 a morgun til rio og eigum flug til Iguazu Falls kl 11.00 sem tekur ekkert mjog langan tima. Vid aetlum ad eyda svona einum degi sitthvorum megin vid fossana og flugum svo sennilegast nidur til Buenos Aires sem a ad vera mjog fin borg.
Melkorka hitti herna kall sem er buinn ad fara nokkud oft til Brasiliu og Argentinu og hann sagdi henni fra nokkrum stodum sem vaeri gaman ad kikja a en tha eydum vid kannski ekki miklum tima i B.Aires en forum svo til einhverra litilla baea tharna i nordurhlutanum i argentinu og fikrum okkur tha ad landamaerum argentinu og boliviu. Okkur var sagt ad hofudborg boliviu se i 4km haed og vid munum tha koma til med ad fikra okkur haegt upp svo ad vid faum nu ekki haedarveiki sem a vist ekki ad vera mjog spennandi ad fa.
Annars blogga eg sennilega thegar eg er buinn ad sja fossana.
Adios amigos,
ástarkvedja til allra heima
ykkar heimsborgarasiggi
Friday, February 8, 2008
Rio de Janeiro aevintyrinu ad ljuka..
Planid verdur svo liklega Argentina, Bolivia, Peru og aftur Brasilia til ad na fluginu til London.
Vid hofum oskop litid gert herna i Rio..verid obbodsleg rolegheit, sem er lika fint. Hofum djammad mjog mikid, enda likaminn minn farinn ad kvarta!! Og buin ad kynnast helling af skemmtilegu folki. En eg er farin ad hlakka til ad komast a ferdalag aftur med bakpokann minn.
Eg er buin ad vera dugleg ad henda reglulega inn myndum, svo thid verdid ad vera dugleg ad kikja a thaer :D
hafid thad gott heima
Tuesday, February 5, 2008
ótrúlegt...ómögulegt...sorglegt
naesta stopp var sambodromo, midstod carnival skrudgongunnar. eg bjost eiginlega vid thvi ad sja gridarstort stadium en thegar vid gengum upp ur subway stodinni blasti ekkert vid nema halfgert ghetto (eg er ad reyna ad vera godur, thetta var fullblown ghetto) og vid urdum half undrandi yfir umhverfinu. tok okkur sma tima ad atta okkur a thvi hvert vid attum ad fara en thad hafdist fyrir rest og nu var ekkert ad gera nema bida eftir unni og sigga og svo eftir ad gledin haefist...sem var meira en thremur timum fra thvi ad byrja, en eg vildi maeta snemma og vera fremst (thad atti eftir ad reynast vel ad maeta svona snemma). siggi og unnur maettu fljotlega og vid spjolludum vel og lengi vid tvo dani sem voru tharna, eg og melkorka reyndar attum langt og gott spjall vid eldri hjon sem voru endalaust kruttleg (fengum myndir og email hja theim reyndar :D) komumst ad thvi ad sonur theirra er i bandariska hernum og er stadsettur i baghdad...
svo hofust laetin
thad er ekkert i heiminum sem getur undirbuid mann fyrir thad sem hofst. thad er ekkert einu sinni nalaegt thessu sem eg man eftir i fljotu bragdi. buningarnir...vagnarnir...fjoldinn af folki...fjoldinn af mismunandi buningum og magnid af theim...ótrúlegt...ómögulegt!
thegar vid vorum buin ad stara a dyrdirnar i um 40 minutur og horfa a orugglega vel yfir 1500 manns! ganga framhja i thvilikum fjolda buninga og med tilheyrandi samba toktum og ómögulegum vognum, fekk eg sma upplysingar um hvernig thetta allt virkadi...vid vorum, eftir taepan klukkutima, eftir ad hafa horft a ALLT thetta folk i ollum thessum buningum og alla thessa storkostlegu vagna enntha bara ad horfa a fyrsta skolann...! fyrir tha sem vita thad ekki tha er skrudgangan i rio de janeiro (alveg eins og annarsstadar i brasiliu) keppni milli sambaskolanna i...jah, i hverju veit eg ekki, thvi thetta snyst ekki um dans, thad er a hreinu. hver skoli faer klukkutima til ad ferdast sambodromoid fra byrjun til enda...thad voru sjo skolar allt i allt! fyrsti var ekki buinn! thad koma myndir mjog fljotlega, treystid thvi.
thad var eftir svona 3 klukkutima sem eg vard soldid leidur, eiginlega sorgmaeddur. eg var ad horfa a folkid i kringum mig og attadi mig a thvi ad eg gaeti sed thetta en aldrei upplifad thetta eins og thau, heimamenn voru ad dansa allsstadar og syngja af thvilikri innlifun ad eg man ekki eftir ad hafa sed annad eins...melkorka ordadi thad snilldarlega: eins og ad maeta a thjodhatid og kunna engin bubbalog. nema sinnum milljon.
eftir ad hafa horft a herlegheitin i um fimm tima skelltum vid melkorka okkur heim, daudthreytt i fotunum, thad sidasta sem vid saum var gridarlegur fjoldi af heimamonnum fyrir utan sambodromoid med sitt eigid parti fyrir utan.
Sunday, February 3, 2008
Djammid i Rio
Vid byrjudum a thvi ad fa okkur ad borda heima bara um 20 leytid og hittum svo thessar thrjar internetcafe stelpur a einhverjum arabastad vid strandveginn. Vid vorum thar sennilega i svona tvo tima og vorum eitthvad ad drekka og spjalla bara. Thegar vid vorum buin ad gera upp thar tha forum vid i party sem okkur var bodid i hja odrum thremur islendingum. Byrjudum audvitad a thvi ad fara i budina og keyptum fullt af bjor og einhverju fleiru. Thegar vid komum svo i ibudina sem okkur var bodid i.. bara WOW ! Madur for upp a tiundu haed og labbadi bara beint inn i ibudina... engin gangur, bara eins og i biomyndunum. Thetta var geeedveik ibud, a efstu haed, 300 fermetrar af luxus a tveimur haedum. Thad er islendingur sem a thessa ibud en nafn hans mun ekki koma fram. Thakka theim samt fyrir skemmtilegt party tharna og ad bjoda okkur. Thegar vid vorum nu oll farin ad kynnast adeins tha akvadum vid ad fara eitthvad ut.
Vid houdum i thrja leigubila og logdum af stad a einhvern stad i einhverju hverfi. Vid endudum tha semsagt i hverfinu thar sem vid forum uta ad borfa eftir kristarferdina tharna... en thessi midi sem vid gafum leigubilstjoranum var vist nafn a einhverri hljomsveit en ekki gotu, komumst oll ad thvi tharna... sa sem ad tok nidur thetta nafn var greinilega ekki alveg ad skilja brassann sem var ad reyna ad segja einhverjum fra stodum til ad djamma. Jaeja, hvad med thad, forum a annann stad sem leit fyrst ut fyrir ad vera agaetur, rosa stor a fjorum haedum. Thegar vid komum inn tha fengum vid mida sem virkadi thannig ad thegar vid forum a barinn tha krossadi barthjonninn bara i dalka a midanum sem sagdi hvad vid hefdum verid ad drekka. Komumst lika ad thvi ad thetta var eiginlega bara billjardstadur og allt morandi i bordum tharna sem var vist verid ad loka... a efstu haedinni var eitthvad dansdot en thad kostadi alveg 25 reals ad fara thangad inn thannig ad vid gerdum thad ekki... thurftum nebbla lika ad borga fyrir ad fara inn.
Vid akvadum ad vid nenntum ekki ad vera tharna lengur og tha hofust vandraedin... thetta var heimskulegasta og faranlegasta skipulag sem eg hef a minni aefi upplifad... Vid thurftum nefnilega ad standa i bidrod i abyggilega 40 minutur eda meira til ad borga thessa mida sem vid heldum a, svo var verid ad reyna ad henda okkur utur rodinni og eitthvad kjaftaedi en thad er alveg bokad ad vid forum ekki nalaegt thessum stad aftur.
Loksins komumst vid thadan ut og tha foru gunni og melkorka heim en eg, unnur, gytha og biggi, flolk sem vid kynntumst, forum a annan stad a strondinni vid hlidina a okkar strond og vorum thar til svona 6 um morguninn og forum svo heim. Thetta var mjog skemmtilegt kvold fyrir utan thetta litla atvik tharna og mjog finir krakkar sem vid kynntumst.
Eg og unnur aetlum ad kikja eitthvad ut aftur i kvold og hitta thrja islenska krakka aftur kannski, sjaum bara til hvad gerist en nuna verd eg ad fara ad haetta og koma mer heim thvi unnur er sennilega farin ad bida.
Áte logo amigos
Heimsborgarabrasiliskisigginn
Islendingar herja a Rio de Janeiro
Thad er allt morandi i islendingum herna i Rio ! Sem mer thykir frekar fyndid, thar sem eg for i annad bakpokaferdalag 2004 og var a ferdalagi i 3 manudi og tha hittum vid ekki einn islending... en islendingarnir eru alls stadar i kringum okkur nuna.
Vid forum ut i gaerkvoldi og hittum 3 islenskar stelpur a arabiskum stad. Vid rakumst a thessar stelpur a internetcafe fyrir einhverju sidan og erum buin ad vera i email sambandi vid thaer. Svo forum vid oll saman seinna um kvoldid i party til islendinganna sem vid hittum i Guatemala... Heavy stud hja okkur..Kiktum eitthvad ut a lifid og vorum ad skrida heim kl. 6 i morgun !! Ekta islenskt djamm !!
Eg er ad DREPAST ur thynnku og veit ekki hvad eg heiti lengur, held eg heiti THUNNUR ekki Unnur !! Er tharafleidandi ekki i miklu bloggstudi... langadi bara ad henda inn myndum a myndasiduna og kasta kvedju a ykkur!
Adios amigos!!
Saturday, February 2, 2008
Carnivalid byrjad
Eg vaknadi annars svona um 11 leytid og for a strondin til ad na i sma brunku og eg held ad thad se ad fara ad takast. Thad var allavegana 31 stiga hiti tharna i morgun og eg svitnadi alveg i sundlaug.... thad var svo heitt.
Svo for eg i mina ferd til ad finna tattoostofu.
¨Mamma, thegar thu lest thetta tha veistu alveg ad thad eru til verri hlutir hehe en thetta er mjog fin stofa og allt hreint tharna og fint og tattooin eru ekki okeypis... thannig ad thetta er alveg god stofa :)¨
Eg er allavegana buinn ad akveda tattooid svona eiginlega og fer i thad a midvikudaginn :)
Veit annars ekki hvad er haegt ad segja meira ad svo stoddu en vid erum ekki buin ad gera mikid i dag nema melkorka og gunni foru i eitthvad Mall herna sem var vist bara ran, thad var svo dyrt. Mikid dyrara en a islandi... thad er natturulega allt dyrast nuna yfir thennan tima en vid forum ad eyda minni upphaedum thegar vid forum svo til Argentinu sem er sennilega eftir svona viku.... ekki alveg buin ad akveda thad samt.
Kvedja til ykkar snjokallar, fra bruna heimsborgaraSigga i Rio de Janeiro, Brazil.
Friday, February 1, 2008
Islensk ond a carnivalinu i Rio de Janeiro
Eg sagdi ykkur fra thvi i gaer ad eg skundadi nidra strond i gaermorgun... og helt eg hefdi brunnid sma...
Kvoldid i gaer for semsagt i thad ad liggja upp i sofa og smyrja a mig Aloe Vera Gel !!! I morgun vaknadi eg og fannst eg vera eitthvad bolgin i framan, hentist inna bad og mer til mikillar skemmtunar leit eg ut eins og ond !!!!! Varirnar a mer voru svooooo bolgnar, ad eg leit ut eins og gella sem var nykomin ur misheppnadri "mig langar ad lita ut eins og Angelina Jolie" silikonadgerd !!! Svo tha hofst kaelingarvarasalva adgerdin a vorunum minum og er buin ad standa yfir i allan dag og er bolgan ad mestu leyti farin !!! sem betur fer thar sem karnivalid er ad byrja a morgun !!
Vid forum i dag upp ad jesustyttunni og i hverfi sem heitir Santa Tereza... thar var carnivalinu adeins thjofstartad og MIKID UM FOLK, MIKID UM AFENGI OG MIKID UM TONLIST. Bara gaman... En eg held ad hann siggi se ad blogga um thetta allt saman svo eg aetla ad lata eina bloggfaerslu duga um daginn i dag.
Hafid thad gott i 14stiga frostinu !!!!! her var 27 stiga hiti i dag ....
kv, Unnur Ond !
Cristur, Carnival og gott vedur
Eg er buinn ad sja thad ad thad er nokkud kalt tharna a klakanum hja ykkur en herna er 30 stiga hiti.... sem er mjog gaman :)
Dagurinn i dag er buinn ad vera nokkud skemmtilegur, byrjadi tho a thvi ad gunni og melkorka strunsudu utur ibudinni adur en augnlokin min nadu ad opnast en thau voru ad fara a strondina, gunni brann reyndar adeins i framan greyjid kallinn en thad eru flestir ad brenna adeins thar.
En jaeja, eg og unnur voknudum svo um 11 held eg loksins og bruninn okkar var buinn ad batna mikid. Eftir sma leit af rutu sem for ad

Svo thegar vid vorum buin ad vera tharna i taepan klukkutima tha vorum vid ferjud aftur nidur. Fundum svo veitingastad tharna nidri sem vid fengum okkur ad borda... Eg akvad ad profa annad kjot tharna sem var betra sko en thad var samt svona eins og islenskt gullas hehe... Reyndar kviknadi i gunna tharna thegar melkorka sagdi honum ad profa einhverja gedveikt sterka sosu tharna en hann jafnadi sig alveg a thvi med timanum... enda sannur islenskur vikingur. Svo lentum vid bara i thvilikri carnival stemmingu tharna thar sem ad thad var einhver skrudganga af endalausu folki og einhver bill tharna med folki uppa i inni sem voru ad blasta tonlist. Thad var bara gaman sko. Forum svo i eitthvad sma scary fataekrarhverfi thar sem ad vid fundum leigubil sem skutladi okkur aftur heim... En thad ma alveg minnast a thad ad thegar vid vorum semsagt komin fra styttunni tharna nidur aftur tha tokum vid taxa ad thessum veitingastad tharna en kallinn sem var ad keyra okkur hann raendi okkur eiginlega hehe... let okkur borga alveg 50 reals fyrir einhverjar 15 minutur sem er mjooog mikid herna... eg fann samt daldid til med kallinum thar sem ad thad vantadi alla puttana a vinstri hendina a honum thannig ad eg vona ad thessi peningur dugi til ad hjalpa honum sma.
Samt er madur ekkert buinn ad sja mikid af betlurum herna, thad eru bara allir frekar ad selja vatn eda bjor herna til ad eignast einhvern pening.
Vid erum samt vonandi buin ad taka einhvern lit herna.... kannski eitthvad meira en bara buxnarfarid. Vid finnum okkur svo kannski einhverja buninga eda grimur fyrir Carnivalid thar sem ad thad eru flest allir med thad herna... madur vill nu ekki vera utundan.
Rakinn herna er samt nokkud mikill, madur er alltaf sveittur eiginlega og til ad koma ykkur i skilning um rakann tha thydir ekki ad opna snakk herna eda kex eda neitt nema ad borda thad bara allt a stundunni... Annars verdur thad allt svona seigt og klistrad og bragdlaust... Thad tekur venjulega doritos snakk heima svona 2 til 3 daga ad verda jafn ogedslegt eins og thad er a 5 minutum herna !! Annars er bara spad sol a morgun og godu vedri eins og er buid ad vera i dag.
Eg laet heyra i mer a morgun sennilegast eda hinn til ad commenta um thetta carnival sem byrjar a morgun. Eg lofa ad passa uppa mig herna og vid reynum ad passa uppa hvort annad :)
Kvedja fra heimsborgarasigganum
KissKiss til allra