Wednesday, February 27, 2008

Stefnumotid mitt og fleira

Jaeja, eg aetla ad lata thennan sextugasta pòst ferdarinnar fjalla adeins um hitt og thetta og thar a medal fràbaert stefnumòt sem èg atti med sjalfum mer herna i gaer :)

Byrjadi daginn a thvi ad reyna ad leita mer ad einhverjum stad til thess ad komast i nudd og frìska adeins uppa likamann, get ekki beint sagt ad madur se alltaf ad sofa a nyjustu dynunum eda sitjandi i nyjustu stolunum herna. Eg fann stad med hjàlp google eins og alltaf og for thangad svona eitthvad fyrir hadegi, thar tok a moti mer kona sem taladi alveg saemilega ensku og eg keypti mer semsagt nudd i rett taepan klukkutima.
Thegar eg var buinn ad ganga fra greidslu, tha kom madur ad mer og hann atti ad fylgja mer um stadinn, hann byrjadi a thvi ad vìsa mer i einkaklefa thar sem madur hafdi fataskipti og svo sagdi hann mer ad hoppa i sturtu sem var rett hja og retti mer nyja sàpu og alles, rosa flott alveg. Svo vìsadi hann mer inni lyftu og vid forum uppa adra haed thar sem allir nuddklefarnir voru. Thar hitti eg nuddarann minn sem var kona svona um fimmtugt sennilega en hun sagdi mer ad fara i einhverjar asnalegustu naerbuxur sem eg hef sed, ef ad thetta maetti kalla naerbuxur, voru svona himinblàar og ur sama efni og svona hàrnet eru. Jaeja, eg fylgdi bara skipunum og svo byrjadi thetta aedislega nudd. Full-body nudd alveg frà toppi til tàar bàdum megin, ekkert smà thaegilegt. Svo eftir taepann klukkutima var aftur haldid i sturtuna og skipt um fot og thad voru svo allskonar krem og gel og eyrnapinnar sem madur fekk a leidinni ùt afthvi ad madur var nu svo merkilegur :)

Àkvad svo ad hoppa inna veitingastad tharna nalaegt og fekk mer alveg aedislegan brunch sem var kjùlli og sveppir og alles, endadi thad med fràbaerum argentìnskum kaffibolla og hèlt minni leid afram.

Rakst svo a stad sem selur svona gourmet ìs, fèkk mer box med tveimur tegundum i svona fraudform eitthvad, alveg geggjad godur, betri en Ben&Jerry`s sko.

Svo var àkvedid ad kíkja kannski bara í bíó. Endadi med ad fara í bíó á nýjustu Rambo myndina sem var algjor snilld fannst mèr. Vorum 3 strákar í salnum og vorum allir einir bara hehe, einmanna stràkar à stefnumòti med sjàlfum sèr hehe. Audvitad var svo popp og kók med thvi en thad er dàldid fyndid ad thad er haegt ad fà saett popp herna, thori ekki ad smakka thad, erum bùin ad gera nóg af tilraunum med popp herna i ferdalaginu.

Svo var klukkan ordin svona 18 thegar eg labbadi utur bíóinu sem er vid svona sìki herna i baenum, 15 mínútna siggalabb ( frekar hratt labb ) frà hostelinu okkar. Àkvad thvi naest ad taka rómantíska gongu medfram síkinu sem er dáldi breytt og labbadi i nokkud langan tima og svo aftur til baka. Thad er fínt ad gera thetta til ad fá lit thvi thad er dáldid mikid af malbiki herna og fáir stadir til ad leggjast nidur og raena sér brúnku. Mer finnst thad lika alveg magnad en sólin herna fer ekkert nidur fyrr en svona rúmlega 20 en thad er svo komid myrkur thannig lagad um 21.

Á gongu minni fann eg lika "Hooters" hehe, allt er nu haegt ad finna herna. Eg fór strax med thaer frettir til gunna thegar eg kom heim uppa hostel med fundinn minn og sagdi honum ad vid vaerum komnir med stad til ad borda kvoldmat naest, aetlum kannski ad kikja a thetta a naestu dogum, annars fer eg bara aftur a stefnumot med sjalfum mer.... á Hooters hehe.

Jaeja, allt thetta ad gera bara a einum degi, madur gaeti nu verid sma forvitinn hvad thessi dagur kostadi mann en eg tók thad einmitt saman og thetta var ekki mikid, nokkud minna en a islandi. Allt thetta frá A-ö kostadi rétt rúmar 4.000 isk.- Allur dagurinn med ollu, vaeri til i ad gera thetta nokkra daga alveg.

En svo thad naesta, fórum í svokalladan vats"rennibrauta"gard i dag oll saman, tók svona 20 minutur ad keyra thangad i taxa. Borgudum okkur thangad inn og taxinn keyrdi okkur alveg ad einhverjum inngangi. Vid sáum samt hvergi vatn. Lobbudum eitthvad meira tharna og sáum á endanum nokkud stóra sundlaug tharna úti og einhverja hálfgerda barnarennibraut sem var sennilega lokud thvi thad var ekki sála í henni og varla nálaegt. Jaeja en tharna vid innganginn var semsagt eitthvad hlid sem einhverjir verdir stódu vid en vid fengum ekki ad fara i gegn, their sogdu okkur nefnilega ad vid thyrftum ad fara í !! LAEKNISSKODUN !! ádur en okkur yrdi hleypt inn. Frekar fyndid... aldrei lent i thessu ádur, okey samt, lobbudum eiginlega alla leidina aftur til baka og inni eitthvad risastórt herbergi, stelpurar fóru samt i eitthvad annad herbergi. Eg og gunni lobbudum tharna inn og thurftum ad fara i sturtu fyrir laeknisskodun sem vid gerdum. Svo lobbudum vid i eitthvad annad herbergi thar sem vid vorum bednir um ad fara ur skónum og syna theim taernar a okkur. Gunni thurfti eitthvad ad lyfta upp hondunum og melkorka thurfti ad syna a ser nárann eitthvad og svo var líka rótad í hárinu a henni eitthvad "( Hefur einhver lent i eins reynslu... fyrir sundferd !!! )". Jaeja komumst svo loks inn og lagum i solbadi i einhverja 3 tima held eg, sundlaugin var eiginlega of kold til ad fara i hana hehe. En forum svo bara uppa hostel aftur eftir thessa ferd.

Thad fyndnasta var eiginlega ad mer fannst ad vid thurftum ad fara i alla thessa laeknisskodun og blablabla og allt thetta til ad tryggja okkar helsta oryggi en svo var helvitis gardurinn vid endann a internation flugvellinum i Buenos Aires !! Sem thyddi ad a svona ad medaltali 5 minutna fresti thá flugu 300 manna Boing flugvélar 50 metra fyrir ofan hausinn a okkur til ad lenda. Frekar skondid og thau tala um oryggi.

En planid fyrir kvoldid var ad fara eitthvad ut ad skemmta ser thvi thad a eitthvad ad vera ad gerast a stad sem er ekkert langt fra okkur, midvikudagur herna er svona eins og fimmtudagarnir heima ( thad er ad segja upphitun helgarinnar fyrir krakkana ) Sjaum til hvad gerist med thad allavegana en thangad til,

Adios amigos

Sigginn

No comments: