Friday, February 15, 2008

Don`t cry for me Argentinaaaaa.....

4 fraeknu heilsa fra Puerto Iguazu, Argentina !!!!

Komum yfir til Argentinu i gaermorgun. Tokum mjog spes rutu fra hostelinu okkar i Brasiliu og hingad yfir... bekkirnir i rutunni voru gardstolar !! En rutubilstjorinn baetti thad algjorlega upp, algjor snillingur sa madur !
Rutan for med okkur ad Iguazu thjodgardinum... og eg verd ad segja ad fossarnir eru svona 1000 sinnum flottari herna megin en Brasiliu megin !! Brasiliu megin er madur med flott utsyni yfir fossana, en Argentinu megin er madur i algjoru navigi vid tha. Fekk held eg lika halfan foss i fotin min og yfir mig alla ! hehe

Vid erum nuna i bae sem heitir Puerto Iguazu sem er alveg vid landamaeri Brasiliu og Argentinu. Og okkur er HEITT !!!!!! Alltof heitt ! Vid vitum ekki alveg hvort vid munum koma heil heim, verdum ordin ad 4 bradnudum klessum ! I dag var 35 stiga hiti... og her er engin hafgola ! Vid forum lika a annad hostel i dag til ad nota laugina thar!!

I fyrramalid forum vid svo ad fikra okkur i attina ad Buenos Aires. Tokum rutu til San Ignacio (minnir mig), fljugum svo annadhvort eda tokum rutu thadan til Buenos Aires.

Thangad til tha
Adios

2 comments:

singullinn said...

Jæja litla Argentínuklessan mín, hlakka til að sjá þig eftir alveg FULLT AF DÖGUM og hver veit nema ég verði orðin HAFFIRRINGUR aftur þá :)
knus og kram
Hrafnhildur

Anonymous said...

Haehae... Vonandi sjaumst vid i Bólivíu. verdum í bandi thar. En já ef thid erud ad tala um gaurinn í gardstólarútunni sem var bara "no chicos, solo chicas" thá fór hann adeins of mikid í taugarnar á mér.

En góda skemmtun í BA.

kv. Biggi