Monday, February 11, 2008

Ouro Petro og framhaldid...

Nuna er thridja deginum okkar ad ljuka herna i Ouro Petro sem thydir ¨Svart gull¨. Thad er buid ad vera mjog gaman herna thvi ad thetta er bara svona nokkud litill og rolegur baer en herna bua um 75.000 manns.

Thetta er mikid gullherad herna og vid erum buin ad skoda tvaer gullnamur herna, reyndar forum eg og unnur bara ein i adra namuna, sem vid forum i i dag. Hun var mikid staerri en su fyrri og vid thurftum ad fara i svona námubíl til ad fara nidur i hana en thad var stálvír i vagninum og okkur var slakad nidur a 120 metra dýpi en thad var 315 metra leid. Leidsogumadurinn okkar og thydandi var 19 ara polli en hann taladi mjog fina ensku. Hann sagdi medal annars ad ur namunni hefdu ad minnsta kosti komid 35 tonn ! af gulli en thad var i rauninni nokkud meira afthvi ad namumennirnir thurftu ad borga 20% i skatt af gullinu. Vid fengum meira ad segja ad sja alvoru gull sem var mjog flott. Gongin voru samtals 30km og lágu utum allt tharna nidri en vid mattum bara fara akvednar leidir.

I gaer tha forum vid i svona túr herna um baeinn thar sem vid vorum med annan leidsogumann sem syndi okkur 4 kirkjur og utskyrdi rosalega mikid fyrir okkur en hann var alveg 53 ara gamall en leit ut fyrir ad vera svona 30 ara. Hann syndi okkur medal annars kirkju sem innihelt skrautmuni og teikningar sem notad var i eitthvad um 350 kilo af gulli sem er thad annad mesta sem hefur verid notad i kirkju, hin sem er med thad mesta er i Salvador.

Thad er annars mjog gaman herna eins og eg hef sagt og hostelid var alveg fint sko, lyktin tharna inni var hinsvegar eins og i kartoflugeymslu. inni i herberginu thar sem eg og unnur vorum var samt annar gestur en vid. Thad var salamandra sem vid kolludum Sandra, hun var med okkur allan timann og var bara a veggnum en mestan timann a bakvid gardinurnar, hun var rosa saet og svona 8 cm long.

Vid erum annars ad fara til Rio aftur i kvold i 8 klst rutuferd sem eg hlakka ekki mikid til thvi mer finnst ekki gaman i rutum. Vid munum koma um 06 a morgun til rio og eigum flug til Iguazu Falls kl 11.00 sem tekur ekkert mjog langan tima. Vid aetlum ad eyda svona einum degi sitthvorum megin vid fossana og flugum svo sennilegast nidur til Buenos Aires sem a ad vera mjog fin borg.

Melkorka hitti herna kall sem er buinn ad fara nokkud oft til Brasiliu og Argentinu og hann sagdi henni fra nokkrum stodum sem vaeri gaman ad kikja a en tha eydum vid kannski ekki miklum tima i B.Aires en forum svo til einhverra litilla baea tharna i nordurhlutanum i argentinu og fikrum okkur tha ad landamaerum argentinu og boliviu. Okkur var sagt ad hofudborg boliviu se i 4km haed og vid munum tha koma til med ad fikra okkur haegt upp svo ad vid faum nu ekki haedarveiki sem a vist ekki ad vera mjog spennandi ad fa.

Annars blogga eg sennilega thegar eg er buinn ad sja fossana.

Adios amigos,

ástarkvedja til allra heima

ykkar heimsborgarasiggi

No comments: