Friday, February 1, 2008

Cristur, Carnival og gott vedur

Saelir islendingar.

Eg er buinn ad sja thad ad thad er nokkud kalt tharna a klakanum hja ykkur en herna er 30 stiga hiti.... sem er mjog gaman :)

Dagurinn i dag er buinn ad vera nokkud skemmtilegur, byrjadi tho a thvi ad gunni og melkorka strunsudu utur ibudinni adur en augnlokin min nadu ad opnast en thau voru ad fara a strondina, gunni brann reyndar adeins i framan greyjid kallinn en thad eru flestir ad brenna adeins thar.


En jaeja, eg og unnur voknudum svo um 11 held eg loksins og bruninn okkar var buinn ad batna mikid. Eftir sma leit af rutu sem for ad Christ redeemer tha fundum vid hana og vorum i henni i sennilega svona 30 min. Tokum svo litla rutu fra endastod hinnar upp ad styttunni med vidkomu a einum stad a leidinni sem var svona utsynispallur. En WOW!!! Styttan var gedveik... ad thetta hafi verid byggt tharna er alveg magnad... i 709 metra haed og svo er styttan sjalf 30 metra ha, a svona palli sem var abyggilega 5 metrar... Utsynid tharna var svo geeedveikt... Yfir allt sko... Eins og thid sjaid.

Svo thegar vid vorum buin ad vera tharna i taepan klukkutima tha vorum vid ferjud aftur nidur. Fundum svo veitingastad tharna nidri sem vid fengum okkur ad borda... Eg akvad ad profa annad kjot tharna sem var betra sko en thad var samt svona eins og islenskt gullas hehe... Reyndar kviknadi i gunna tharna thegar melkorka sagdi honum ad profa einhverja gedveikt sterka sosu tharna en hann jafnadi sig alveg a thvi med timanum... enda sannur islenskur vikingur. Svo lentum vid bara i thvilikri carnival stemmingu tharna thar sem ad thad var einhver skrudganga af endalausu folki og einhver bill tharna med folki uppa i inni sem voru ad blasta tonlist. Thad var bara gaman sko. Forum svo i eitthvad sma scary fataekrarhverfi thar sem ad vid fundum leigubil sem skutladi okkur aftur heim... En thad ma alveg minnast a thad ad thegar vid vorum semsagt komin fra styttunni tharna nidur aftur tha tokum vid taxa ad thessum veitingastad tharna en kallinn sem var ad keyra okkur hann raendi okkur eiginlega hehe... let okkur borga alveg 50 reals fyrir einhverjar 15 minutur sem er mjooog mikid herna... eg fann samt daldid til med kallinum thar sem ad thad vantadi alla puttana a vinstri hendina a honum thannig ad eg vona ad thessi peningur dugi til ad hjalpa honum sma.

Samt er madur ekkert buinn ad sja mikid af betlurum herna, thad eru bara allir frekar ad selja vatn eda bjor herna til ad eignast einhvern pening.

Vid erum samt vonandi buin ad taka einhvern lit herna.... kannski eitthvad meira en bara buxnarfarid. Vid finnum okkur svo kannski einhverja buninga eda grimur fyrir Carnivalid thar sem ad thad eru flest allir med thad herna... madur vill nu ekki vera utundan.

Rakinn herna er samt nokkud mikill, madur er alltaf sveittur eiginlega og til ad koma ykkur i skilning um rakann tha thydir ekki ad opna snakk herna eda kex eda neitt nema ad borda thad bara allt a stundunni... Annars verdur thad allt svona seigt og klistrad og bragdlaust... Thad tekur venjulega doritos snakk heima svona 2 til 3 daga ad verda jafn ogedslegt eins og thad er a 5 minutum herna !! Annars er bara spad sol a morgun og godu vedri eins og er buid ad vera i dag.

Eg laet heyra i mer a morgun sennilegast eda hinn til ad commenta um thetta carnival sem byrjar a morgun. Eg lofa ad passa uppa mig herna og vid reynum ad passa uppa hvort annad :)

Kvedja fra heimsborgarasigganum

KissKiss til allra

No comments: