Thursday, January 31, 2008

Vakin upp med latum !!

Folkid er buid ad bida svo mikid eftir solinni svo haegt se ad prufa Copacabana strondina ad madur er vakin upp af herforingja Sigga og manni sagt ad drifa sig nidra strond ! Jihh dudda... Madur er svo godu vanur, sefur bara til hadegis eins og madur eigi allan timann i heiminum !
En solin let loks sja sig i morgun... og vid Siggi hlupum nidra strond.. og fengum sma sol i kroppinn ! Held eg se meirad segja sma brennd !! buhuuu... og ja eg setti a mig helling af solarvorn !!!

Vildi bara lata ykkur vita ad eg var ad setja afganginn ad myndunum minum fra Guatemala a myndasiduna okkar. !!!! VEEEEEEIIIIIIIII fleiri myndir :) Tjekkid a theim...

Ps. Melkorka er lika med nyja faerslu her fyrir nedan..

2 dagar i Carnivalid

3 comments:

Kiddi said...

Búhúhú, sólin er svo vond.
Bara benda þér á það að núna er -8° og spáð -15° yfir helgina!
Ég bitur?, neiiiii.

Anonymous said...

ooo... en gamaaaaaaaaan :)
XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX

Anonymous said...

mjog ahugavert, takk