Hae hae..
Vid erum stodd tessa stundina i litlum bae i Guatemala sem heitir Flores...hann er ekkert sma saetur..en jesus hvad tad er mikill raki i loftinu her og hvad tad er heitt. Hostelid heitir Los Amigos og er aedislegt. Tad er svona frumskogarbragur a tvi..allt i trjam og hengirumum..tad eru tveir svona amazon pafagaukar herna...rosa saetir...svo er einn trylltur kottur lika hehe...tad er allt svo rosa odyrt her...eg bordadi i hadeginu riiisa pasta skammt og braud med hummus fyrir svona 300 kronur islenskar sem eg myndi segja ad vaeri nokkud gott. Tad er allt svona frekar odruvisi herna..tu matt ekki setja klosett pappir i klosettid heldur attu ad henda honum i ruslid og inna klosettinu her er skilti sem ad synir ad tu matt ekki veida i klosettinu og tu att ekki ad gera tarfir tinar vid hlidina a klosettinu heldur ofan i tad...helt eg myndi aldrei fa utskyringar a tvi hvernig eg a ad vera a klosettinu.
Vid ferdudumst i dag med skritnasta farartaeki i heiminum..veit ekki alveg hvernig eg a ad lysa tvi en tetta var litill vagn med trju hjol sem for a 10 km hrada..mjog spes.
A morgun aetlum vid ad skoda Tikal sem eru gamlar Maya rustir...sem eru geggjad flottar a myndum allavega. Svo aetlum vid ad taka tur med rutu utum allt adur en vid forum aftur i borgina.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
3 comments:
hæ sæta mín!! æðislegt að fylgjast með ykkur!!! ohhh hvað það hlítur að vera gaman..og vá hvað ég hló þegar ég las þetta um leiðbeiningarnar á klóstinu hahaha fyndið!!!!!góða skemmtun áfram!!! ;) lov jú só möts!!
já þetta er katrín kann ekkert að gera sona komment!!!
Hæ! Gaman að heyra hvað allt er spennandi hjá ykkur :) vildi kvitta fyrir innlitið, gaman að fylgjast með..og gangi ykkur vel á klósettferðum! hehe
kveðja, Ólafía
Post a Comment