melkorka er komin til min! eg er hamingjusamur gringo!
eg hef engu vid mexico ferdina ad baeta, unnur skrifadi allt sem skrifad vard, fyrir utan thetta...
i santa rosalia var taylor (kemur i ljos hver hann er adeins nedar i postinum) stoppadur af threttan ara strak med plast bling bling, smjorad har og gerviledur jakka, greinilega mesti toffarinn og hostlerinn i baenum, strakurinn opnar med thessari brilljant setningu "hey baby girl!"...svo kunni hann ekki meir i ensku, thetta vard ad themasetningu ferdarinnar...algjor snilld.
annars...
ferlega er gott ad vera komin fra landi verlunar og ohollasta skyndibita i heiminum.
eg get sagt fyrir mig ad bandarikin eru ekki mest heillandi stadur sem ad eg hef komid til, thad er ekkert tharna nema kaupaedi, efnishyggja og ohollari matur en ad eg hefdi getad ymindad mer. eg var reyndar stoppadur a landamaerunum a leidinni fra mexiko til bandarikjanna vegna thess ad eg var i bil med hasshaus...
vid vorum semsagt i thremur bilum i mexico og eg var i bil med tveimur frabaerum strakum sem heita dan og taylor, taylor hinsvegar var med allt sem er ologlegt ad taka med ser milli landanna fyrir utan ologlegan innflytjanda og skotvopn. hann kom inn i landid med gras (marijuana) og halfgerda sprengju...svo var i bilnum lika avextir...eitt enn sem er ekki leyfilegt ad taka med ser.
a leidinni sudur var ekkert vandamal, thad eru svona sex herstodvar thar sem ad madur verdur ad stoppa og lata leita i bilnum a um 1000km kafla. sem betur fer var theim nakvaemlega sama um thad sem ad vid vorum med a okkur, their voru adallega ad leita ad storum hlutum. thegar vid hinsvegar vorum ad koma tilbaka tha vorum vid settir i rod af bilum og fikniefnahundur var latinn hlaupa medfram rodinni...viti menn, thegar hann kom ad hlidinni thar sem ad taylor sat hoppadi hann naestum thvi inn um gluggann...vid vorum i vondum malum.
vid vorum endalaust spurdir af algjorum osnum fra homeland security (sem ad mer finnst vera samansafn af monnum sem komast ekki i logregluna) hvort ad vid reyktum nu ekki allir dop...taylor var thogull sem grofin. vid vorum settir inni herbergi thar sem ad stor og staedilegur karlmadur thukladi a okkur eins og enginn karlmadur a ad koma vid annan karlmann. uti voru menn ad rifa allt lauslegt i bilnum ut ur honum og taema toskurnar okkar. ag vonadi ad taylor hefdi andskotast til ad reykja allt sem hann hefdi verid med thvi ad annars hefdi eg vaentanlega fengid reisupassann ur landinu. eftir svona halftima voru their bunir ad ljuka ser af og thokkudu okkur fyrir og aetludust til ad fa "thank you" i stadinn, sem ad kurteisi eg gerdi...og sa svo ad allur farangurinn okkar var utum allt fyrir utan bilinn...
en allt endadi vel og nuna erum vid stodd i gutemala, einstaklega fin borg thar sem ad folkid er almennilegra en borgin kannski segir til um. a morgun fljugum vid til tikal sem eru gamlar maya rustir i midjum frumskogi sja her eftir thad aetlum vid ad tura landid thadan med rutu thangad til ad vid endum i gutemala city aftur...eftir thad bloggum vid vaentanlega og forum til antigua sem er borg ekkert svo langt fra, thadan er haegt ad fara upp a eldfjall sem gnaefir yfir allt herna og ganga vid fljotandi hraun...
afsakid ad engar myndir hafa komid en thad er haegara sagt en gert ad komast i almennilegar tolvur herna...ef ad einhver getur medal annars maelt med godri sidu til ad setja inn myndir, ekkert mal, endilega latid okkur vita i commentunum.
begga, thetta er fyrir thig og bara thig: VAENDI
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
2 comments:
Sælir ferðavinir :) Iceland calling :) Gaman að þið eruð nú að skemmta ykkur vel og ef einhver af ykkur er að lesa þetta þá endilega skiliði kveðju til afgangs af fólki :) En ætluðum við ekki að nota síðuna sem ég lét Unni stofna eða hvað ? En hérna, það styttist í mig og carnivalið, ég er einmitt að plana kveðjupartýið mitt sem ég ætla bara að halda heima.... en það er einmitt á Hressó :) Svaka stuð vonandi en hérna við heyrumst bara elskurnar og skemmtið ykkur nú vel og takið nóg af myndum þannig að ég geti skoðað :)
Ég vona að það sé hörku stuð hjá ykkur öllum =)
Vona að ég sjái myndir sem fyrst, þín verður saknað í FB í vetur Melkorka mín!
Kv. Eyja Drífa
Post a Comment