Friday, January 11, 2008

veggir ur raka

ad stiga ur flugvelinni i flores er reynsla sem eg mun aldrei gleyma, thad var bokstaflega eins og ad labba a vegg ur raka...eins og ad labba inni einstaklega othaegilega heitt grodurhus sem ad thu flytir ther gridarlega ut ur...nema ad grodurhusid er heill partur af landi og engin leid er ad komast thadan eda ad flyja hitann eda rakann. munurinn a loftinu i guatemala city og herna i flores er olysanlegur...eg virdist thurfa ad venjast einhverju thvi ad eg virdist vera sa eini sem svitna eins og eg se katholskur prestur a skatamoti (hohoho), eda tha ad likaminn minn er ad gera sitt besta vid ad losa mig vid fitulag eda tvo til ad adlagast hitanum thar sem ad ferdafelagar minir eru ekki beint iturvaxnir. thessi baer sem ad vid erum i er virkilega aedislegur, melkorka lysti stadnum sem ad vid gistum a bysna vel. i gaer for eg ut i sma gongutur um half tiu og thegar eg kem nidur a adal verslunargotuna kemur a moti mer litill strakur, orugglega um 4 ara, haldandi bolnum sinum upp fyrir bringu thannig ad bumban hans stod ut i loftid, hann var lika ad hlaupa eins og andskotinn vaeri a eftir honum, med bumbuna ut i loftid svona eins og born gera stundum til ad hlaupa hradar...eda thad halda thau allaveganna, thegar hann kemur ad mer hlaupandi ser hann mig, og an thess ad haegja einu sinni a ser oskrar hann "hooooooolaaaa!" thegar hann hleypur framhja mer...eg gat ekki annad gert en ad skella up ur thessari einstaklega furdulegri sjon og kalla a eftir honum a moti "hola!". svo thegar eg sny mer aftur vid eftir ad horfa a eftir thessum kruttlega strak til ad halda afram gongunni maetir mer hin hlidin a peningnum...einstaklega threytulegur svipur a eldri konu sem gekk i humatt a eftir straksa.

i dag forum vid til tikal sem ad vid erum nu buin ad utskyra hvad er bysna vel. thad sem kemur mest a ovart er thad hversu mikid af stadnum er enntha orannsakadur og hvad thad a eftir ad hreinsa mikid a stadnum...thad hinsvegar kemur fljott i ljos hversu mikid verkefni bidur theirra, frumskogurinn gjorsamlega a thetta svaedi og gleypir allt ef ad folk svo mikid sem gleymir ser i sma stund. linan a milli frunskogarins og gardsins thar sem ad rustirnar eru er alls ekki skyr, alls konar dyr rafa um gardinn, apar leika ser i trjanum (sumar lata heyra i ser, utskyri thad seinna), edlur skrida um allt og allskonar fuglasongvar, tist og skrik eru ostodvandi i trjakronunum. thegar vid komum inna svaedid um klukkan 10 i morgun maetti okkur eiginlega strax mjog svo einkennileg hljod i (ekki svo miklum) fjarska. hljodid var eins og ad tveggja metra har jaguar vaeri ad berjast vid annad alika storan jaguar...og verid vaeri ad spila upptoku ad thessum bardaga i odyrum, en havaerum graejum einhversstadar i nagrenninu. eftir ad hafa haft thetta einkennilega hljod i eyrunum i um klukkutima spurdi melkorka hvada dyr thetta vaeri eiginlega, eg sagdist ekki trua thvi ad thetta vaeri nokkud dyr, eg heldi ad thetta vaeri upptaka, hugsanlega fyrir eitthvad cheesy tourist attraction, sem vaeri verid ad loopa (spila aftur og aftur mamma hehe), eg sagdist ekki trua thvi ad nokkud dyr myndi nenna ad vekja svona athygli a ser i svona langan tima...eg atti eftir ad komast ad thvi ad eg hafdi rangt fyrir mer...um eitt leytid! eftir ad hafa labbad um allan gardinn med thetta blessada hljod i eyrunum stanslaust akvadum vid ad renna a hljodid og fundum thar fullt af folki sem stod og mundadi myndavelarnar i att ad trjatoppunum...thar var nefnilega heill hopur af oskuropum...sem hofdu verid ad oskra stanslaust i thrja tima...orugglega lengur...

thad er verid ad loka stadnum og eg tharf thvi ad fara ur tolvunni...nema ad eg vilji vera ovinsaell...a morgun forum vid til livingston, sem er gamall baer sem er byggdur ad mestu af afkomendum afriskra thraela sem strondudu i nagrenninu fyrir einhverjum hundrudum ara, engir vegir liggja til baejarins, eina leidin er med bat sem ad vid tokum fra rio dulche...reyni ad lata heyra i mer fljotlega og myndir koma um leid og vid komum til guatemala city...lofa!

bid ad heilsa ollum heima og melkorka er salsa...

1 comment:

singullinn said...

Unnz mín, ef þú ferð varlega og lofar að láta ekki ræna þér þá lofa ég þér því að gifta mig ekki fyrr en þú ert komin heim.

knús og kossar