Wednesday, January 30, 2008

Slappleiki... Por Que ?

Eg og melkorka erum buin ad vera daldid slopp nuna en vonandi fer thad ad lagast, vid vitum samt ekkert afhverju sko, thetta er samt nakvaemlega eins og islenskt kvef og islenskur slappleiki, hann fjarar samt i burtu eftir sma tima. Vonum thad lika thvi vid erum farin ad sja fram a thad ad a fostudaginn tha erum vid ad fara til Krists herna uppi a haedinni.

Vonandi fyrir okkur sloppu islendingana er ruta sem keyrir okkur tharna upp, held ad thessi stytta se daldid langt uppi i fjalli.

Vid erum nuna i fyrsta sinn ad panta okkur Dominos pizzu herna i Rio, erum ad tjekka hvernig hun er ida vid pizzurnar a islandi... vonandi er hun allavegana betri heldur en thetta bragdlaust, seiga skosolakjot sem vid smokkudum i gaer, kjotid er semsagt ekki gott herna en vonandi er thad betra i argentinu thegar vid forum thangad, annars er maturinn herna bara godur og Sol og Skol bjorinn bara finn.

Bara adeins ad lata ykkur vita hvernig stadan er a okkur herna uti,

heyrumst

-Siggi

1 comment:

Anonymous said...

Blessaður kallinn! Auðvitað er kjötið ekki jafn gott í Rio og það er á Íslandi ;) en shitturinn titturinn ef það er eins og skósóli! Ég held samt að það sé alveg pottþétt gott í Argentínu. Getur bara ekkert annað verið. En verða menn ekki alltaf kvefaðir og slappir svona fyrst um sinn þegar þeir fara til annarra landa ? Loftslagsbreytingar og annað sem spilar inn í. Það snjóar bara hérna á klakanum ef þig langar að vita það og skítkallt að hanga í taxa röðinni ;) Það er strax farið að taka sinn toll að þú sért farinn út, enginn að passa upp á mann niðrí bæ. Maður er strax búinn að komast í kast við lögin í miðbænum :S En þú verður að setja gsm nr. inn á síðuna svo maður getir nú heyrt í kallinum :) Þar til næst... Tenga cuidado y diviértase