Eins og Gunni var ad tala um tha er buid ad rigna all svakalega i dag og thetta vedur minnir mann oneitanlega a island. Helt ad eg myndi nu ekki koma hingad til ad fara i somu fot og eg var i a islandi en thannig er thad nu bara.
Samt er buid ad vera alveg agaett nuna i dag, buin ad fara i dyragardinn herna sem svona var alveg lala, leidinlegt samt ad horfa a hvernig sum dyrin voru nu einmanna i burunum sinum. En thad voru adallega apar i thessum gardi, thad var einn api tharna sem var algjort krutt... gedveikt saetur sko. Hann var greinilega bara barn thvi hann vissi ekki alveg hvernig skottid virkadi, hann var eitthvad ad hanga i thvi og reyna ad sveifla ser sem tokst svona misvel, mjog gaman ad fylgjast med honum :)
Vid erum samt alveg svakalega dugleg ad elda okkur mat a kvoldin og fyrir matinn i kvold tha keypti eg okkar mat baldur minn... fille steik og kartoflur sem eg hlakka mjog til ad smakka.
Okkur er bodid i eitthvad party hja brasiliskum vin krakkanna og erum svona ad spa i hvort vid eigum ad fara, thurfum ad fara eitthvad i lest og eitthvad en thad hlitur allt ad reddast.
Eg og Unnur erum samt buin ad redda thessu med simana thannig ad nuna erumvid baedi komin med brasilisk numer hja simafyrirtaekinu ¨Tim¨. Laet numerid herna inn sennilegast bradum ef einhver vill hringja :)
Vid erum samt ad bida eftir godu vedri til ad fara ad Kristi herna uppi a haedinni, thad thydir ekkert ad fara thangad i rigningu thvi thad fylgir henni rosaleg thoka upp i fjollunum.
Vid forum i gaer i alveg svakalega dyra bud. Dyrara en a islandi !! Keyptum svona salsa sosu og hun kostadi 1200 isl kronur !!! tolfhundrud... thid erud ekki ad lesa vitlaust... Forum ekki aftur thangad.
Eg laet thetta kannski bara duga i dag herna ur rigningunni fra Rio en blogga aftur thegar eitthvad gerist.
Siggi
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment