Eg, Gunni, Cara, Jay og Stephanie logdum af stad fra Mulege a midvikudaginn sidasta. Restin af hopnum akvad ad vera lengur i Mulege.
Vid akvadum ad gista tvisvar sinnum a leidinni til USA i stadinn fyrir einu sinni eins og vid gerdum a leidinni nidreftir.
I fyrra skiptid gistum vid i skitnum bae sem heitir Guerrero Negro ... eda eitthvad alika... Adallega vegna thess ad Cara og Stephanie vildu fara ad skoda fugla thar snemma um morguninn... Vid Gunni satum bara hja og svafum ut daginn eftir hehe..
Thadan logdum vid af stad til Catavina thar sem vid aetludum ad henda upp tjoldunum okkar og sofa thar. Thegar vid komum til Catavina, sem var by the way i fyrsta skiptid sem vid komum a afangastad thegar thad var enntha bjart, tha byrjadi ad rigna ! Inn i EYDIMORKINNI !! Svo vid slepptum tvi ad tjalda og fundum lika thetta fallega BLEIKA hotel. Vid vorum eins og litil kinversk fjolskylda. Tokum bara eitt herbergi med tveimur rumum og trodum okkur thar inn.. Reyndar tjaldadi Stephanie inn i herberginu.
Vid logdum svo snemma af stad til USA, langur dagur framundan.. 12 tima bilferd.
Gunni var svo heppinn ad sitja i bil med hasshausum og voru their audvitad stoppadir a landamaerunum og leitad vel a theim !! En allir sluppu vel !
Komum loksins til San Diego i gaerkvoldi. Melkorka og Kiddi voru tha komin, svo thad voru mikil fagnadarlaeti !
Forum i eitthvad party i kvold i Central San Diego... svo leggjum vid ad stad til Guatemala a morgun 6/1. Lendum 7/1
Thangad til tha !
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
6 comments:
Hæ sæta mín. Gaman að lesa ferðasöguna hjá ykkur. Væri sko alveg til í að vera með hehe:)
gleðilegt nýtt ár !!
hmm.. næstum því jafn gaman hérna hjá okkur ehe.. :)
En farðu varlega krúsí mús
NÚS OG KRAM
xxx
Íris
og hey... MYNDIR ;)
Jájájá myndir hehe:)
Hæ unnur og co... Gledilegt nytt ar!!! vuhu... ;) Jii hvad eg væri til i ad vera skitug med bakpokann minn i s-ameriku nuna!! En eg tek tad næst besta, er i Portugal og er ad fara a roadtrip til Lissabon og fl a morgun :) Hlakka til ad heyra i ter stelpa, verdur vist ekki alveg strax.. nema tu sert stundum a msn? Eg tarf nebbla ad segja ter frettir ;)
Segjum bara ad tu verdir ad vera heima 23.agust, tad er SKILDA!!!
fullt af knusi og kossum :-*
kv Sandra G
eg var ad leita ad, takk
Post a Comment