Sunday, February 3, 2008

Islendingar herja a Rio de Janeiro

***********NYJAR MYNDIR**************

Thad er allt morandi i islendingum herna i Rio ! Sem mer thykir frekar fyndid, thar sem eg for i annad bakpokaferdalag 2004 og var a ferdalagi i 3 manudi og tha hittum vid ekki einn islending... en islendingarnir eru alls stadar i kringum okkur nuna.
Vid forum ut i gaerkvoldi og hittum 3 islenskar stelpur a arabiskum stad. Vid rakumst a thessar stelpur a internetcafe fyrir einhverju sidan og erum buin ad vera i email sambandi vid thaer. Svo forum vid oll saman seinna um kvoldid i party til islendinganna sem vid hittum i Guatemala... Heavy stud hja okkur..Kiktum eitthvad ut a lifid og vorum ad skrida heim kl. 6 i morgun !! Ekta islenskt djamm !!

Eg er ad DREPAST ur thynnku og veit ekki hvad eg heiti lengur, held eg heiti THUNNUR ekki Unnur !! Er tharafleidandi ekki i miklu bloggstudi... langadi bara ad henda inn myndum a myndasiduna og kasta kvedju a ykkur!

Adios amigos!!

No comments: