Monday, February 18, 2008

Afmaelisborn dagsins....

18. februar i dag, sem thydir ad Unnz og Gunnz eiga 2ja manada afmaeli ! Sjibbyyyyy...
Annars er eg algjorlega ad fila mig herna i Buenos Aires, falleg borg og orugg ! For a minn fyrsta fotboltaleik ever i gaer, sem var bysna magnad !

Planid okkar gaeti verid ad breytast sma vegis, svo fylgist vel med a naestu dogum!!! Tatarammm..... ;)

Annars er eg buin ad henda inn NYJUM MYNDUM a myndasiduna okkar... eitthvad smavegis fra Brasiliu og fossunum. Vil taka thad fram ad eg tok skrilljon myndir vid Iguazu falls, margar mjog flottar, en svo thegar eg for ad fletta i gegnum thaer nuna til ad setja inn a siduna okkar tha fannst mer enginn vera naegilega geggud til ad syna okkur hversu geggjadir fossarnir eru... Thad er bara vegna thess ad thad er i rauninni ekki haegt ad na naegilega geggjadri mynd !

Tekkid a myndunum!!
Heyrumst sidar amigos

3 comments:

Anonymous said...

Hæ esskan mín. Til lukku;) Vá hvað það er gaman hjá ykkur.

Kv Lára

Anonymous said...

Ég sé að það er stuð hjá ykkur Korka mína ;)

Hlakka sammt til að fá þig heim :D

Bið að heilsa innfæddum!

Eyja Drífa

Thordisa said...

Alltaf gaman að lesa um ævintýrin ykkar. Þegar þið ákveðið að gefa út bók þá sé ég um það fyrir ykkur :-) kv Þórdís