
Vid vorum ekki blaut utaf rigningu i dag, heldur utaf thvi ad vid forum i bátaferd til ad sja fossana sem var gedveikt. Byrjudum daginn á thvi ad fara i gardinn tharna um morguninn sem er i kringum fossana, keyptum okkur nefnilega ferd herna a hostelinu med nokkrum afslaetti. Thegar thad var buid ad skutla okkur thangad tha forum vid strax i batsferdina en vid vorum keyrd thangad nidur i gegnum skoginn i daldin tima i svona kerruvognum lentum nidri hja vatninu fyrir nedan fossana, eda svona 2 km fra fossunum. Thar forum vid uppi ghummibat sem tok svona 20 manns en var med 2 x 200 hestafla motora sem var gedveikt. Thad var svo mikid af turistum ad baturinn var natturulega fullur. Vid sátum svo fremst sem var geggjad. F
Eftir thetta tha forum vid aftur a byrjunarstadinn og vid forum lengra inn a svaedid thar sem voru budir og veitingastadir og thadan lobbudum vid svo ad fossunum og forum uta geggjadan pall sem var alveg vel útí vatninu... Er med mynd herna til ad syna ykkur hvad vid saum... samt er thetta svo geggjad stor svaedi thar sem fossarnir eru herna og tho eg se ad syna ykkur herna myndir af tveimur stórum fossum herna tha eru their mikid fleiri og thetta var svo geggjad ad thad er ekki haegt ad lysa thvi...
Vorum tharna alveg i nokkra klukkutima en forum svo aftur a hostelid sem er meira svona Camp thvi thad er fullt af folki herna og haegt ad tjalda og allt, thad er lika sjonvarpsherbergi herna og dvd og fritt net og bar og fullt af hlutum og heill fotboltavollur... eg var i fotbolta med gunna i dag og thad voru alltaf fleiri og fleiri ad koma og vorum ad i nokkurn tima. Leidinlegt samt ad fara hedan svona fljott en vid verdum ad halda afram... Forum aftur ad fossunum a morgun en sjaum thá argentinumegin a morgun sem a vist ad vera flottara.
Vid aetlum svo ad fljuga a morgun eda hinn til Buenos Aires og hitta felaga krakkanna thar og vera thar kannski i svona 3 daga en fara svo ad fykra okkur ad boliviu med stoppum i baejum i nordurhluta argentinu... rutuferdin tekur nefnilega alveg solahring eda meira og aetlum thvi ad taka rutur en stoppa bara a 5 klst fresti sennilegast í baejum... Jaeja, thetta er ordid ágaett nuna.. Forum ad koma okkur til spaenskumaelandi lands sem folk er frekar hrifid af, annars heyrumst vid...
Adios amigos,
kvedja, Siggi
2 comments:
Gedveikt! Goda skemmtun :)
Siggi er algjörlega að rokka yfir ykkur í blogginu.
Hysjið nú upp um ykkur brækurnar GMUz!
Post a Comment