I gaer tha forum vid semsagt a djammid herna med nokkrum islendingum sem var mjog fint.
Vid byrjudum a thvi ad fa okkur ad borda heima bara um 20 leytid og hittum svo thessar thrjar internetcafe stelpur a einhverjum arabastad vid strandveginn. Vid vorum thar sennilega i svona tvo tima og vorum eitthvad ad drekka og spjalla bara. Thegar vid vorum buin ad gera upp thar tha forum vid i party sem okkur var bodid i hja odrum thremur islendingum. Byrjudum audvitad a thvi ad fara i budina og keyptum fullt af bjor og einhverju fleiru. Thegar vid komum svo i ibudina sem okkur var bodid i.. bara WOW ! Madur for upp a tiundu haed og labbadi bara beint inn i ibudina... engin gangur, bara eins og i biomyndunum. Thetta var geeedveik ibud, a efstu haed, 300 fermetrar af luxus a tveimur haedum. Thad er islendingur sem a thessa ibud en nafn hans mun ekki koma fram. Thakka theim samt fyrir skemmtilegt party tharna og ad bjoda okkur. Thegar vid vorum nu oll farin ad kynnast adeins tha akvadum vid ad fara eitthvad ut.
Vid houdum i thrja leigubila og logdum af stad a einhvern stad i einhverju hverfi. Vid endudum tha semsagt i hverfinu thar sem vid forum uta ad borfa eftir kristarferdina tharna... en thessi midi sem vid gafum leigubilstjoranum var vist nafn a einhverri hljomsveit en ekki gotu, komumst oll ad thvi tharna... sa sem ad tok nidur thetta nafn var greinilega ekki alveg ad skilja brassann sem var ad reyna ad segja einhverjum fra stodum til ad djamma. Jaeja, hvad med thad, forum a annann stad sem leit fyrst ut fyrir ad vera agaetur, rosa stor a fjorum haedum. Thegar vid komum inn tha fengum vid mida sem virkadi thannig ad thegar vid forum a barinn tha krossadi barthjonninn bara i dalka a midanum sem sagdi hvad vid hefdum verid ad drekka. Komumst lika ad thvi ad thetta var eiginlega bara billjardstadur og allt morandi i bordum tharna sem var vist verid ad loka... a efstu haedinni var eitthvad dansdot en thad kostadi alveg 25 reals ad fara thangad inn thannig ad vid gerdum thad ekki... thurftum nebbla lika ad borga fyrir ad fara inn.
Vid akvadum ad vid nenntum ekki ad vera tharna lengur og tha hofust vandraedin... thetta var heimskulegasta og faranlegasta skipulag sem eg hef a minni aefi upplifad... Vid thurftum nefnilega ad standa i bidrod i abyggilega 40 minutur eda meira til ad borga thessa mida sem vid heldum a, svo var verid ad reyna ad henda okkur utur rodinni og eitthvad kjaftaedi en thad er alveg bokad ad vid forum ekki nalaegt thessum stad aftur.
Loksins komumst vid thadan ut og tha foru gunni og melkorka heim en eg, unnur, gytha og biggi, flolk sem vid kynntumst, forum a annan stad a strondinni vid hlidina a okkar strond og vorum thar til svona 6 um morguninn og forum svo heim. Thetta var mjog skemmtilegt kvold fyrir utan thetta litla atvik tharna og mjog finir krakkar sem vid kynntumst.
Eg og unnur aetlum ad kikja eitthvad ut aftur i kvold og hitta thrja islenska krakka aftur kannski, sjaum bara til hvad gerist en nuna verd eg ad fara ad haetta og koma mer heim thvi unnur er sennilega farin ad bida.
Áte logo amigos
Heimsborgarabrasiliskisigginn
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
5 comments:
þá er bara málið að djamma hérna á klakkanum, það klikkar yfirleitt aldrei... GULAR BAUNIr
vá hljómar allt spennó hjá ykkur, vonandi skemmti þið ykkur vel
Þetta var Elín Mjöll, kann ekki alveg á þetta ;)
Flott að heyra að þið skemmtið ykkur.. ;) hafið það nú gott,
kveðja frá klakanum:)
hey! takk fyrir sidast..mun fylgjast med blogginu ykkar:)
Post a Comment