Friday, February 22, 2008

Seinustu dagar i Buenos Aires

Hallo allir seinustu dagar hafa verid mjog skemmtilegir, hofum verid i raun ad gera sem minnst en tad hefur verid rosalega fint ad fa sma afsloppun fyrir naesta ferdalag, enda er svo heitt herna ad tad er olysanlegt, vid hofum mikid verid med Dan sem er strakur sem var ad vinna a hosteli i Guatemala tegar vid vorum tar, hann semsagt byr herna nuna med kaerustunni sinni.

I fyrrakvold upplifdum vid eitt og annad, forum utad borda med Dan og tad vildi svo skemmtilega til ad tad var tunglmyrkvi i gaer, tar sem ad vid gatum ekki sed hann nogu vel fra svolunum hans Dan ta akvadum vid ad rolta i almenningsgard sem er rett hja ibudinni hans til tess ad sja tunglmyrkvan betur sem vid gerdum, hins vegar saum vid lika annad sem var ekki alveg a matsedlinum,vid tokum eftir tvi tegar vid settumst nidur i gardinn ad gatan sem var a moti okkur var greinilega mjog vinsaell fyrir vaendiskonur, taer voru allnokkrar tarna spigsporandi og tad er alveg greinilegt ad tetta er mjog vinsaell idnadur tar sem ad hver billinn stoppadi a faetur odrum, ekki eitthvad sem madur er vanur, tad "besta" er samt ad allti einu ta tokum vid eftir ungri stulku og svona manni a midjum aldri labba saman i gegnum gardinn, vid bjuggumst fastlega vid tvi ad tau faeru eitthvert innan dyra en svo var aldeilis ekki, vid saum tau allti einu bakvid tre rett hja okkur tar sem ad kallinn var semsagt ad fa munnmok fra vaendiskonunni, svo bara labbadi hann heim og hun for aftur ad "vinna". Ekki eitthvad sem tu serd a Islandi.

I gaer forum vid svo i ibudarhusid hja Dan og Courtney og fengum ad nota sundlaugina teirra sem var mjog kaerkomid i tessum hita, eg gaeti truad tvi ad tad hafi verid kominn svona 40 stiga hiti tegar tad var sem heitast, enda la vid bradnun a timabili.Naestu plon eru ad fara i litinn bae um 4 klst fra BA a laugardaginn sem eg gaeti ekki munad nafnid a til tess ad bjarga lifi minu, en allavega ta aetlum vid ad skella okkur med Dan og co af tvi ad tar a ad vera CARNIVAL, tad tridja i ferdinni, ekki slaemt tad :)Tadan verdur ferdinni sennilega heitid yfir til Mendoza sem er vinherad, verdur orugglega gaman ad skoda. Tadan held eg ad vid fikrum okkur upp til Salta sem er gamall indianabaer, eda med indianamenningu sem a ad vera mjog saetur, tadan getum vid farid og skodad eitthvad gljufur sem ad samkvaemt manni sem eg hitti i ouro preto eiga ad vera gul, bla og raud fjoll og utsyni fyrir allann peninginn.

Vid hofum verid ad basla vid ad finna gott vatn herna, tad bragdast eiginlega allt einsog faetur og ta er eg ekki ad ykja, tad er tafylubragd af vatninu, held ad tad se ein eda tvaer tegundir sem eru drykkjarhaefar. Tad er samt otrulegt hvad matur er mikid odyrari herna heldur en heima, vid forum utad borda med Dan tarna um daginn, strakarnir fengu ser stora nautasteik, eg fekk quesedilla og unnur kjukling, 3 storir bjorar (her er stor bjor svona 700 ml) hvitvin ,raudvin og gos, desert a alla og tad kostadi samanlagt 3700 kr,tel tad nokkud gott!

Unnur taladi um breytingar a plonum, tad gaeti bara jafnvel ordid ad veruleika, vid erum hugsanlega ad baeta Chile inn i planid lika vegna tess ad Iron Maiden og Bob Dylan en badir ad halda tonleika i Santiago 9. og 11. mars og okkur daudlangar ad fara og tegar vid forum ad skoda tad er tad ekki mikid mal og alls ekki dyrt tannig ad tad verdur skemmtilegt uppbrot a ferdinni, tadan held eg ad ad vid forum svo til Boliviu :)
I dag er svo mikil rigning ad eg hef held eg aldrei sed annad eins, trumur og eldingar og allt saman tannig ad eg held ad dagurinn i dag fari bara ad mestu i vidjoglap eda bokalestur, enda turfum vid ad vakna snemma i fyrramalid fyrir naesta ferdalag
Vona ad allir hafi tad gott, sakna ykkar allra hrikalega mikid.. !
Melkorka

2 comments:

Anonymous said...

Gott ad heyra..eg er ennþá gedveikt ofundsjukur!Kv,Stebbi brósi

Anonymous said...

vá það er ekkert smá ferðalag á liðinu. Öfundsýkin í hámarki.. myndi ekkert vera að væla útaf hitanum hehe.. byrjaði bara að snjóa á milljón hérna heima í dag, slabb og vesen.. Hafið það gott;)