Ja... ansi athyglisvert....
Eg sagdi ykkur fra thvi i gaer ad eg skundadi nidra strond i gaermorgun... og helt eg hefdi brunnid sma...
Kvoldid i gaer for semsagt i thad ad liggja upp i sofa og smyrja a mig Aloe Vera Gel !!! I morgun vaknadi eg og fannst eg vera eitthvad bolgin i framan, hentist inna bad og mer til mikillar skemmtunar leit eg ut eins og ond !!!!! Varirnar a mer voru svooooo bolgnar, ad eg leit ut eins og gella sem var nykomin ur misheppnadri "mig langar ad lita ut eins og Angelina Jolie" silikonadgerd !!! Svo tha hofst kaelingarvarasalva adgerdin a vorunum minum og er buin ad standa yfir i allan dag og er bolgan ad mestu leyti farin !!! sem betur fer thar sem karnivalid er ad byrja a morgun !!
Vid forum i dag upp ad jesustyttunni og i hverfi sem heitir Santa Tereza... thar var carnivalinu adeins thjofstartad og MIKID UM FOLK, MIKID UM AFENGI OG MIKID UM TONLIST. Bara gaman... En eg held ad hann siggi se ad blogga um thetta allt saman svo eg aetla ad lata eina bloggfaerslu duga um daginn i dag.
Hafid thad gott i 14stiga frostinu !!!!! her var 27 stiga hiti i dag ....
kv, Unnur Ond !
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
2 comments:
Oh, það hefði nú verið gaman að sjá mynd af öndinni ;)
Já mynd takk fyrir ;) góða skemmtun á karnivalinu :)
Kv..Hulda í kulda
Post a Comment