Friday, February 8, 2008

Rio de Janeiro aevintyrinu ad ljuka..

Sidasti dagurinn okkar i Rio i dag... Aetlum ad reyna ad heimsaekja tvo baeji herna rett hja a naestu dogum...man omogulega hvad their heita. Forum thvinaest ad Iguazu Falls, sem eg hlakka mjoooog til ad sja. Vid aetlum ad reyna ad sja tha Brasiliu megin og Argentinu megin.
Planid verdur svo liklega Argentina, Bolivia, Peru og aftur Brasilia til ad na fluginu til London.

Vid hofum oskop litid gert herna i Rio..verid obbodsleg rolegheit, sem er lika fint. Hofum djammad mjog mikid, enda likaminn minn farinn ad kvarta!! Og buin ad kynnast helling af skemmtilegu folki. En eg er farin ad hlakka til ad komast a ferdalag aftur med bakpokann minn.

Eg er buin ad vera dugleg ad henda reglulega inn myndum, svo thid verdid ad vera dugleg ad kikja a thaer :D

hafid thad gott heima

5 comments:

Anonymous said...

vááá flottar myndirnar frá karnivalinu :D

kv. astros systir

Thordisa said...

Það er svo gaman að lesa bloggið ykkar og fylgjast með ykkur. Sendi mínar bestu kveðjur af skerinu og vildi svo miklu frekar vera með ykkur. kv Þórdís

Anonymous said...

Hæ sæta mín. Svo gaman að fylgjast með ykkur.

Anonymous said...

Flottarm myndir!Alltaf gaman ad lesa bloggid ykkar!
Astarkveðja,

Stefan

Anonymous said...

Gaman að fylgjast með ykkur úr fjarlægð. Smá öfund hér í gangi en fínt að láta þig skoða þetta og reyna þetta fyrst.
kv.
Valgeir