eg og melkorka voknudum spennt i gaer og akvadum ad skella okkur i midbaeinn og fikra okkur svo naer hapunkti dagsins haegt og rolega: sambodromo. thad var kominn timi a ad skella ser og sja alvoru gedveikina sem tilheyrir carnivalinu. unnur og siggi voru thunn og aetludu ad hitta okkur seinna um daginn. vid toltum i att ad subwayinu sem er rett hja okkur og akvadum i sameiningu ad skella okkur bara beint i midbaeinn og fa okkur morgunmat thar. thegar vid hinsvegar maettum i cinelandia, sem er centrum stodin, maetti okkur sjon sem olli vonbrigdum, vid vorum stodd a svaedi thar sem ad gridarlegt gotuparti hafdi greinilega att ser stad en var nu buid og litid eftir nema leifar af kvoldinu adur. vid letum thetta samt ekki aftra okkur og tokum toltid um midbaeinn. ef einhver hefur sed myndina 28 days later og man eftir atridinu thegar adalpersonan vaknar i byrjun myndarinnar i tomri london og er ad rolta um gjorsamlega mannlausa storborgina...thannig var midbaerinn, eiginlega soldid creepy. vid fundum samt veitingastad sem var opinn og fengum okkur ad borda og letum okkur svo hverfa ur midbaenum, thad var nakvaemlega enginn tilgangur ad hanga thar.
naesta stopp var sambodromo, midstod carnival skrudgongunnar. eg bjost eiginlega vid thvi ad sja gridarstort stadium en thegar vid gengum upp ur subway stodinni blasti ekkert vid nema halfgert ghetto (eg er ad reyna ad vera godur, thetta var fullblown ghetto) og vid urdum half undrandi yfir umhverfinu. tok okkur sma tima ad atta okkur a thvi hvert vid attum ad fara en thad hafdist fyrir rest og nu var ekkert ad gera nema bida eftir unni og sigga og svo eftir ad gledin haefist...sem var meira en thremur timum fra thvi ad byrja, en eg vildi maeta snemma og vera fremst (thad atti eftir ad reynast vel ad maeta svona snemma). siggi og unnur maettu fljotlega og vid spjolludum vel og lengi vid tvo dani sem voru tharna, eg og melkorka reyndar attum langt og gott spjall vid eldri hjon sem voru endalaust kruttleg (fengum myndir og email hja theim reyndar :D) komumst ad thvi ad sonur theirra er i bandariska hernum og er stadsettur i baghdad...
svo hofust laetin
thad er ekkert i heiminum sem getur undirbuid mann fyrir thad sem hofst. thad er ekkert einu sinni nalaegt thessu sem eg man eftir i fljotu bragdi. buningarnir...vagnarnir...fjoldinn af folki...fjoldinn af mismunandi buningum og magnid af theim...ótrúlegt...ómögulegt!
thegar vid vorum buin ad stara a dyrdirnar i um 40 minutur og horfa a orugglega vel yfir 1500 manns! ganga framhja i thvilikum fjolda buninga og med tilheyrandi samba toktum og ómögulegum vognum, fekk eg sma upplysingar um hvernig thetta allt virkadi...vid vorum, eftir taepan klukkutima, eftir ad hafa horft a ALLT thetta folk i ollum thessum buningum og alla thessa storkostlegu vagna enntha bara ad horfa a fyrsta skolann...! fyrir tha sem vita thad ekki tha er skrudgangan i rio de janeiro (alveg eins og annarsstadar i brasiliu) keppni milli sambaskolanna i...jah, i hverju veit eg ekki, thvi thetta snyst ekki um dans, thad er a hreinu. hver skoli faer klukkutima til ad ferdast sambodromoid fra byrjun til enda...thad voru sjo skolar allt i allt! fyrsti var ekki buinn! thad koma myndir mjog fljotlega, treystid thvi.
thad var eftir svona 3 klukkutima sem eg vard soldid leidur, eiginlega sorgmaeddur. eg var ad horfa a folkid i kringum mig og attadi mig a thvi ad eg gaeti sed thetta en aldrei upplifad thetta eins og thau, heimamenn voru ad dansa allsstadar og syngja af thvilikri innlifun ad eg man ekki eftir ad hafa sed annad eins...melkorka ordadi thad snilldarlega: eins og ad maeta a thjodhatid og kunna engin bubbalog. nema sinnum milljon.
eftir ad hafa horft a herlegheitin i um fimm tima skelltum vid melkorka okkur heim, daudthreytt i fotunum, thad sidasta sem vid saum var gridarlegur fjoldi af heimamonnum fyrir utan sambodromoid med sitt eigid parti fyrir utan.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
2 comments:
Vá hvað þetta hefur verið geðveikt!! oh öfund og aftur öfund......við hin að mygla hérna í kuldanum og snjónum, buhuhuuuu
Haldið áfram að skemmta ykkur! og í guðanna bænum drekkið nóg af "skoli" fyrir mig... ;)
kveðja,
Ólafía
vá þetta eru all svakalegar myndir ! þvilík upplifun:D.. verið dugleg að hlaða myndunum inn ;)
Post a Comment