Thursday, December 6, 2007

Breytingar á kveðjupartý

Smávægilegar breytingar hafa orðið á kveðjupartýinu, það verður ennþá haldið 15. des en ekki á q-bar heldur á Barnum, nánar tiltekið á annarri hæð. Gleðin mun byrja milli 8 og 9 og höfum við hæðina til miðnættis. Hlökkum til að sjá alla :)

1 comment:

Anonymous said...

Greetings from Italy by wind001!