Jaeja tha er Vegas aevintyrinu lokid.
Logdum af stad fra Vegas i gaermorgun (26/12) med rutu.... ekki nema 8 klukkutimar. Sem var bara fint... ekki eins hraedilegt og eg hefdi haldid.
Vid gistum hja alveg frabaeru folki sem heita Cara og Jay herna i San Diego. Thau bua i Carlsbad, sem er svona klukkutima ferd med lest fra mid San Diego.
A morgun, 28/12, leggjum vid svo af stad til Mexico. Vid verdum liklegast svona um 8 manns sem fara saman. Ferdin nidreftir tekur svona 2 daga, vid gistum einhvers stadar a leidinni, man ekki hvad sa stadur heitir. En eg veit ad vid munum sofa undir berum himni inn i midri eydimorkinni.... Sem er bara spennandi ! I Mexico munum vid lika sofa halfpartinn undir berum himni, en thad verdur adeins hlyrra thar en i eydimorkinni...
Hun Cara var svo yndisleg ad lana okkur bilinn sinn i dag, thar sem hun er ad vinna, svo vid munum runtu eitthvad um baeinn i dag og undirbua okkur eitthvad fyrir ferdina.
Hafid thad gott a Islandinu !
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
6 comments:
Vá! en spennandi :) þetta verður geggjað..en ég ítreka eitt; farið varlega í mexíkó!! Sofið vel í eyðimörkinni :) hehe
Ólafía
Góða ferð til Mexico ferðalangar :) Kær kveðja úr bítandi kulda og snjó!!
ah gleymdi að kvitta...Kv Brynja hehe
Hæ sæta mín og gleðileg jól:) Langaði bara láta þig vita að ég er að fylgjast með þér hehe. Skemmtið nú vel.
kv Lára
Hæ hæ Ubba ;)
Ég er líka að fylgjast með þér og langaði að óska þér gleðilegra jóla og áramóta!! Endilega setja svo inn myndir svo ég hafi eitthvað að gera á meðan ég bíð eftir blessað barninu!! ;)
Góða skemmtun í ævintýrinu mikla..
Knús í krús héðan frá Hvols.. Hulda hvalur
Great work.
Post a Comment