Loksins komumst vid i almennilega tolvu og getum byrjad ad segja fra ferdinni ...
Flugid til Boston gekk bara nokkud vel og mikid var eg glod thegar vid lentum og eg sa ad allt var a kafi i jolasnjo !!!
Dagurinn i Boston for ad mestu leyti i rolt um borgina... hengum a Cheers og drukkum piss bjor. Bjorinn herna i USA er ekkert serstaklega godur...Forum a Dunkin Donuts, roltum Freedom Trail... sem var mjog ...ahugavert... Gunni keypti ser myndavel og eg fann H&M :D viiiii....
Sama hvad vid roltum mikid um borgina virtist timinn EKKERT aetla ad lida... madur var ordinn svo spenntur ad komast til Vegas.
Komumst tho loksins til Vegas eftir sma seinkun og 6 tima flug... Eg svaf i 4 tima i velinni, sem var mjog sweet thar sem mer finnst einstaklega leidinlegt ad fljuga...
Hotelid okkar herna er mjog fint, soldid stort. Og eg aetla ad njota thess ad sofa herna, er med svo stort rum og hver veit hvenaer madur getur naest sofid i svona storu rumi !
Vid lentum eftir midnaetti svo vid forum ad sofa thegar vid komum upp a hotel.. Vid erum engann veginn ad standa okkur i djamminu herna !
Daginn eftir forum vid a roltid eftir Strippinu, forum a syningu sem heitir Bodies. Thad eru alvoru mannslikamar sem er buid ad taka hudina af og er synt hvernig mannslikaminn litur ut ad innan. Thad var lika buid ad taka liffaeri ur likomunum og setja tha i glerkassa thar sem madur gat skodad tha bak og fyrir. Likamarnir voru hinsvegar ekkert girtir af. Madur gat thess vegna snert tha... en thad matti ekki... Thetta var otrulega ahugavert ad sja.
Um kvoldid kiktum vid a Comedy Club og adeins a einn klubb en forum snemma i hattinn thvi morguninn eftir attum vid bokada ferd til Grand Canyon.
Vid vorum sott kl. 6.30 i gaermorgun a Hummer af manni med kurekahatt og keyrdum i attina ad Grand Canyon. Vid vorum eina folkid i turnum svo vid nadum ad tala heilan helling vid manninn.... Eda Gunni rettara sagt, eg sat og horfdi ut um gluggann ! hihihi... ekkert thunn eda neitt..hehemmm
Vid stoppudum a Hoover Dam, en thar maetast fylkin Arizona og Nevada (Grand Canyon er semsagt i Arizona). Hoover Dam er rosa stifla, thvilikt mannvirki!
Hann keyrdi med okkur um einhvern private road thar sem madur gat sed otrulega natturu og thar a medal Joshua Tree... sem er toff tre... hehe, og stoppudum a ekta ameriskum diner til ad fa okkur morgunmat.
Verd lika ad segja ad thad var mjog spes ad sja SNJO inn i midri eydimork i Arizona !!! Eitthvad sem madur bjost ekki alveg vid.
Grand Canyon er algjor GEDVEIKI !!! endalaust stort og er jafn hatt og tvaer Esjur !
Ekki meira haegt ad segja med gljufrid nema STORT STORT STOOOOOORT !! Thid verdid bara ad daema sjalf thegar thid skodid myndirnar... thegar thaer koma inn...
Vid forum lika ad sja Indianathorp tharna vid Grand Canyon og bordudum hadegismat i kurekathorpi thar sem guidinn okkar var skotinn af kureka! hehehe..
Komum aftur a hotelid okkar um 15.30. Akvadum tha ad leggja okkur adeins.... en voknudum ekki fyrr en i morgun!!! Misstum semsagt af heilu kvoldi !
Again... vid erum ekki ad standa okkur i djamminu herna ! En hver veit hvort okkur takist thad i kvold !!
Naestu dagar eru ekki alveg planadir... aetlum ad fara a show med Blue Man Group og hver veit nema eg geti platad Gunna med mer a Mamma Mia :)
Forum svo liklegast fra Vegas 26.12 til San Diego
Verid dugleg ad fylgjast med, og ef vid bloggum ekker fyrir jol tha oska eg ykkur allra gledilegra jola og bordid nog af Hamb.hrygg fyrir mig :)
P.s. Gunni er med faerslu fyrir nedan mig.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
6 comments:
Halló gott fólk! :) Okay fyrst...mig langar að æla útaf þessari "frábæru" sýningu sem þið fóruð á...sjitt ég myndi ekki meika svoleiðis!
En æðislegt að sjá að þið eruð byrjuð að blogga :D ég ætla sko að fylgjast vel með. Gaman að heyra hvað þið eruð miklir túrista-NÖRDAR (sem DJAMMIÐ EKKI NÉ SPILIÐ)!! hehe..hér er ein hugmynd: stillið ykkur upp við teningaborðið, rúllettuna eða black jack þá kemur fleira fólk og þið fáið drykk í hendi..skyndilega eru þið orðin drukkin og s.s. farin að tala við allskonar fólk..við Baddi spjölluðum t.d. við frægan fótboltakappa, (hann Frank Lebouf sko) og stripparagellu sem leit út eins og Whitney Houston við rúllettuborðið, mjög spes eeeen skemmtilegt :)
Allavega..sakna Unnar minnar mjög mikið en hafið það æðislegt í Vegas yfir jólin og njótið þess í botn!! Segi bara gleðileg jól elskurnar..bloggið soon :* kveðja, Ólafía
Gaman að sjá blogg! og hlakka til að sjá myndir, ekki hefði ég þorað á þessa sýningu með mannslíkönum hehehe =)
kveðja ástrós systir
hæhæ bara að kvitta fyrir komunni og gott að vita að allt gengur vel :) Vá grand canyon NICE :):) alltaf langað til að koma þangað. öfunda ykkur að vera komin í kúrekamenninguna :D LOVE IT hahah
jæja gleðileg jól elskurnar og hafðiði það sem best í VEGAS;) knús og kossar xxxx Sandra
Hæhæ!
Gaman ad heyra ad þið skemmtid ykkur svona vel! Eg er ennþá ekkert sma öfundsjukur en bidid bara, my time will come! Eg mun ferdast!... einhvern timan !... þegar eg a pening..........! Shut up, your just stupid!
en GLEDILEG JOL! Mjog skrytid ad stora systir er ekki herna med okkur a jolunum en þetta er svosem bara það nakvæmlega sama og vid gerdum sidustu jol hehe svo það er ekki eins og þú sert ad missa af einhverju ;)
Eg er kominn med blogg:
http://blogg.visir.is/stefanorneinarsson
Astar- og saknadarkvedjur
Stebbi brósi
Vá hvað ég gæfi fyrir að fara á blue man group.... eftir að hafa horft á Tobias í Arrested alltof oft.
knús og kram
hrafnhildur
Unnur, ekki fórstu að versla í H&M í Boston (strax í fyrsta stoppi :-) ?
Hlakka svo til að sjá myndir.
Valgeir
Post a Comment