afsakid hvad thad hefur tekid langan tima ad blogga, thad er ekkert mal ad komast i tolvur herna en allt annad mal ad komast i tolvur sem eru ekki einhverjar faranlegar internet station tolvur med serstokum forritum sem er ekkert serstaklega gaman ad vinna a fyrir utan ad tolvurnar a hotelinu okkar kosta handlegg og fotlegg ad vera i.
ok svo ferdin byrjadi a thvi a fljuga til boston thar sem ad vid, islendingarnir, lentum i snjo...eftir ad hafa yfirgefid snjolaust island. minn ekki sattur. vid forum a hostel, eitthvad sem eg hef aldrei gert adur, og leist ekkert a blikuna i byrjun, en hostelid var fullt af barnalegum unglinga beibis. thad hefur samt eitthvad verid i gangi thar sem ad thau voru farin nokkrum klukkutimum seinna og vid saum ekkert meira af theim. restin af folkinu var oskop venjulegt lid. vid vorum i herbergi med tveimur thjodverjum sem ad eg man ekkert hvad hetu en thau voru systkini a leidinni heim daginn eftir, attum gott spjall vid thau enda indaelisfolk.
daginn eftir attum vid i sma vandraedum med ad akveda hvad vid attum ad gera en okkur datt bara ekkert i hug enda man eg personulega ekki eftir neinu must see i boston. eftir ad hafa spurt fullt af folki endudum vid a ad skella okkur a cheers, that's right, the cheers barinn ur samnefndum sjonvarpsthattum sem gerdi ekki minni menn en ted danson, woody harrelson og kelsey grammer ad storstjornum. komst ad thvi ad thattirnir eru lygi, thad vissi enginn hvad eg het.
tharnaest logdu vid leid okkar eftir freedom trail eda hvad sem thad het. thad er semsagt raud, oftast hellulogd, lina i gotunni sem leidir mann um fullt ad stodum sem heita frelsis thetta, hugrekkis hitt og sjalfstaedis dekkid eda what not. var svosem agaett fyrir history nordid i mer en held ad unni leiddist fullt.
seinna um kvoldid komum vid okkur a flugvollinn til ad fljuga til LAS VEGAS BEIBI! thegar vid vorum komin inn ur snjonum i boston sagdi eg vid unni: serdu snjo? hun svaradi neitandi. tha gaf eg henni eftirfarandi loford: ef ad vid sjaum snjo aftur i ferdinni okkar tha er eg farinn heim (munid ad vid erum herna ad fara til NEVADA sem er eydimork, thar eftir i ferdinni er haldid lengra sudur og taldi eg mig nokkud oruggann med thetta loford).
eftir ad bida a flugvellinum i thrja tima, fljuga i sex, lentum vid i vegas eitthvad um 2-3 um nottina. eg hafdi att i basli med ad hringja ur andskotans calling cards i boston og ekki tekist ad hringja heim til ad lata vita ad madur vaeri nu a lifi og lika til ad heyra roddina i elskunni minni henni melkorku. ad thessum astaedum var eg stadradinn i ad hringja heim um leid og eg kaemi til las vegas, tolti thvi klukkan 4 um nottina a bensinstod til ad reyna ad hringja...kannski ekki alveg the smartest en hun var tiltolulega rett hja hotelinu thannig ad eg let slag standa, endadi a thvi ad vera thess virdi thvi ad eg nadi i roddina a melkorku minni, eitthvad sem ad eg thurfti svo mikid a ad halda.
fyrsta daginn okkar i vegas skelltum vid okkur a strippid (semsagt adalgotuna hehe) og forum a otrulega syningu sem heitir bodies a tropicana hotelinu. thetta er semsagt syning med alvoru likum af folki sem hefur gefid likama sinn i thagu visinda, tharna er buid ad gera allskonar vid thau sem synir inni likamann, vodva, taugar, aedar og meira...hreint ut sagt otrulegt. eitt sem var til synis tharna var aedakerfid i hinum ymsu likamshlutum. tha eru aedarnar fylltar med einhverju efni sem ad hardnar og vefurinn i kring er sidan hreinsadur burt thannig ad eftir stendur aedakerfid i liffaerinu...vaegast sagt er storkostlegt ad sja hversu flokinn likami manns er.
i gaer voknudum vid eldsnemma, eda 6 um morguninn til ad fara i guided tour til the grand canyon! lentum a heldur betur frabaerum guide sem het scott rivers. hann vissi allt um allt. for med okkur til arizona thar sem ad vid stoppudum um hadegid a alvoru diner i midri eydimorkinni...ekkert feik, alvoru rykugur diner med illa maludu kvenfolki ad afgreida sem litur ut eins og thaer hafa verid ad faeda barn tvisvar a dag sidustu tvo arin, svo threyttar eru thaer i framan. stadurinn var rykugur og slitinn og i hurdinni var skilti sem a stod "no weapons allowed" sjaidi thad ekki alveg fyrir ykkur a kaffi paris eda eitthvad? eftir ad hafa bordad sveittann mid ameriku mat heldum vid til fjalla thar sem forinni var haldid afram til grand canyon. thad var thar sem ad lofordid mitt til unnar yrdi brotid...snjor...i arizona...i midir eydimorkinni...solin hatt a lofti...en snjor! eg trudi ekki minum eigin augum, tok mynd svo ad folk myndi trua mer. reyndin er su hinsvegar ad grand canyon er svo hatt yfir sjavarmali ad thad er ekki oalgengt ad thad falli snjor yfir nottina sem bradnar svo thegar lidur a daginn. eitthvad sem eg vissi ekki og stadreyndin er thvi su ad vid hofum fengid snjo i ollum hlutum bandarikja nordur ameriku sem vid hofum komid til...
grand canyon er olysanlegt, thad eru engin ord sem lysa thvi hvad thad er stort, eg tok myndir en fjarlaegdirnar nast engan veginn a mynd og virka bara annadhvort pinulitlir eda hreinlega feik. hlutinn sem vid forum til er a indian reservation og folkid thar er einstaklega indaelt, og thad sem amerikaninn callar "soft spoken" man ekki eftir islenskri utgafu af thvi, ferlega rolegt folk og brosmilt.
a leidinni tilbaka stoppudum vid a hoover dam sem er einnig gridarlega stor. leidsogumadurinn okkar, scott, helt uppi thvilikri stemmningu med thvi ad reyta af ser thekkingu um brunna, dyralifid, grodurinn a svaedinu og eiginlega bara allt sem ad manni datt i hug ad spyrja um.
eg aetla ekki ad hafa thetta lengra i bili, reyni ad henda inn myndum a naestu dogum.
bid ad heilsa ollum.
unnur er med sina eigin faerslu herna fyrir nedan, lesid til ad fa adra utgafu af atburdum sidustu daga.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
5 comments:
Ohh Gunni!!! wish I where there beibí!!! ég sé að þetta er greinilega búið að vera ógó gaman:D
Hlakka til að lesa meira;p
AWESOME!
þú ert svo klikkaður men.
heyrðu skilaðu svo bara sjálfur kveðju til allra ;) ;**
elska þig líka besti bró
skemmtu þér ógó vel !
mamma elskar litla drenginn sinn<33
og við söknum þín alveg hræðilega mikið :'(
GLEÐILEG JÓL & Eitthvað
ekki eyða öllum peningum í spilakassa væni ;)
kveðja lil siss og mútta megabeip.
Gaman að sjá að ferðin er byrjuð, ég verð nú að viðurkenna að ég er nú smá abbó út í þig, ég vildi að ég væri að ferðast svona en ég veit að þú átt eftir að segja mér fullt af sögum þegar við fáum okkur öl einhvertíma. Farðu varlega og vertu duglegur að blogga. Kv Bjartur
Jó. Gledileg jol ferdalangar!
Vona (og veit) ad tad er stud hja ykkur i USA.
Pinu svekkt yfir ad hafa ekki vitaf af kvedjuteitinu en tad er svosem mer ad kenna fyrir ad hafa ekki legid a netinu yfir profatimann :)
Ast til ykkar!
Kv. Mist
gaman ad sja ad thu ert ad kikja a siduna bjartur, hafdu engar ahyggjur, thad verdur reunion hja bekknum okkar thegar eg kem heim og eg daeli i ykkur ferdasogum thangad til ad thid aelid hehe
Post a Comment