Jaeja vid komumst heil a holdnu til Mexico.
Vid forum alls 9 saman a 3 bilum hingad nidreftir. Allt folk fra USA, ein byr reyndar i Alaska og er fiskikona. Otrulega skemmtileg typa ! Thau eru reyndar oll otrulega skemmtileg, virkilega godur hopur.
A leidinni okkar til Mulege stoppudum vid i Catavina sem er litill baer i eydimorkinni i Mexico. Hentum upp tjoldunum okkar, kveiktum vardeld og drukkum bjor ! Thad var alveg rosalega kalt tharna, svaf thvi ekkert svakalega vel. Thratt fyrir ad hafa verid i 3 buxum, 2 peysum og ulpu, med tvenn flisteppi og svefnpoka !!! Jeminn.... Helt a timabili ad eg vaeri komin med kul a taernar.
Vid voknudum snemma daginn eftir... thar sem flest allir i hopnum eru liffraedingar tha var mikid stoppad vi oll tre og blom og skodad ! Thetta er otrulega fyndid ad vera umkringdur svona morgum liffraedingum. Vid lobbudum um og skodudum Kaktusana, sem eru by the way HUGE!!!! Aldrei sed svona stora kaktusa.
Jaeja, eftir ad buid var ad skoda oll blomin og tren i Catavina tha logdum vid af stad aftur i att ad Mulege. Stoppudum i nokkrum baejum sem voru mjog athyglisverdir. Litlir og kruttadir. Mikil fataekt herna. Odyrt ad lifa herna.
Vid komum a afangastad seint um kvoldid og tjoldudum a strondinni. Saum ekkert nema stjornurnar !! Thegar engin ljos eru i kringum mann ser madur alveg skrilljon stjornur.. otrulega flott... Tunglid kemur upp seinna og aldrei vissi eg ad madur fengi svona mikla birtu fra tunglinu!
Daginn eftir voknudum vid og eg helt af tjaldid vaeri ad fjuka a haf ut. Thad var thvilikt rok ! Og sandur ut um ALLT ! Sweet... Vid hengum adeins a strondinni... sumir foru ad veida, adrir ad tyna skeljar... svo voru bara sumir sem logdust i sandinn... ME !
Seinna um daginn (i gaer) keyrdum vid oll til Mulege (strondin sem vid gistum a er sem sagt sma spol fyrir utan baeinn). Mulege er litill og vinalegur baer. Bua um 3000 manns herna.
Vid roltum um, bordudum Tacos, drukkum bjor. Hittum svo yndislegt par fra USA sem vid hengum svo med.. og odrum manni lika sem var einnig fra USA. Vid endudum a ad fara med theim a hotelid sem thau gista a og drukkum med theim bjor... A hotelinu var verdi ad halda brudkaupsveislu... sem vid endudum med a ad crasha ! hahahaha Aldrei datt mer i hug ad eg aetti nokkurn timann eftir ad crasha brudkaup.. hvad tha i Mexico. En eins og eg sagdi tha eru allir rosa vinalegir herna og toku bara vel i thetta. Thad var alveg greinilegt ad vid vorum ekki gestir i brudkaupinu... Skitug upp fyrir haus ! Ein i hopnum fekk meira ad segja ad taka mynd af ser med brudhjonunum (fiskikonan). hehehe
I dag pokkudum vid saman dotinu okkar a strondinni og forum til Mulege. Tekkudum okkur thar inn a hotelid sem brudkaupid var i gaer og forum svo nokkur med parinu i ferd ad sja Cave paintings. Magnad ! Otrulega flott.
Thad verdur vist eitthvad rosalegt ball herna i kvold.. svo thad verdur eflaust djammad !
Eg er ekki buin ad fara i sturtu i 4 daga og buin ad gista i tvaer naetur a STROND !!! Get ekki bedid eftir ad komast i sturtu a hotelinu.
Vid plonum ad vera komin aftur til San Diego a fostudaginn, hittum tha Melkorku og Kidda. Eg, Gunni og Melkorka forum svo til Guatemala a sunnudaginn !!! VEEEEEEEEEEIIIIIIIII :)
Laet thetta duga ad sinni.
Oska ykkur ollum GLEDILEGS NYS ARS ! og skjotid upp fullt af flugeldum fyrir okkur sem enga flugelda fa :)
Hafid thad gott.. Heyrumst aftur arid 2008.
Over and out !
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
11 comments:
Gleðilegt nýtt ár útlendingarnir mínir :)
Gleðilegt nýtt ár =D
.. kv. ástrós systir gleymdi ég að skrifa
Gleðilegt nýtt ár!! :D Kv Hulda hvalur
Gleðilegt nýtt ár! :D Æðislegt að fylgjast með ykkur, þvílíkt ævintýri!!
Koma svo með myyyyyndir.....
love Ólafía
Gleðilegt nýtt ár dúllurnar mínar;)
Já hvernig væri að fá nokkrar myndir.
Gleðinlegt nýtt ár.
Gaman að fylgjast með ykkur..sakna bara að sjá ekki myndir.
Kv frá Malmö
GLEÐILEGT ÁR ELSKAN.
Knús og kossar úr sveitinni í Reykjavíkinni.
Gleðilegt nýtt ár! Gangi ykkur vel og passið ykkur á kaktusunum haha
Kv, Brynja FÍ
asgh
Ja, sennilega svo pad er
Post a Comment