.... Vonum thad allavega !
Gunni og Melkorka fengu loksins glaesilegu neydarvegabréfin sín í gaer ! Og thau eru HANDSKRIFUD ! Líta soldid út fyrir thad ad vera folsud.... Thad er ekki maelt med thví ad thau ferdist á thessum vegabréfum (sem mér finnst ekkert skrýtid midad vid útlitid á theim) og sagdi raedismadurinn theim ad thad fer í rauninni eftir thví hvort manneskjan sem tekur vid theim i vegabréfaeftirlitinu hafi átt gódan eda slaeman dag, hvort thau komist áfram.... en vid holdum otraud áfram og vonum thad besta !
Thar sem vid erum búin ad missa soldin tíma út af thessu og búin ad baeta heilu landi vid, verdur bara sett i fimmta gír og thví mikil keyrsla framundan naestu daga svo vid naum ad gera allt sem vid viljum gera.
Vid leggjum af stad núna seinnipartinn til baejar sem heitir Mendoza og er vínhérad. Thar er framleitt 70% af ollu argentínsku víni... jessss !!! Og thad vill svo skemmtilega til ad thad er ad byrja vín festival thar í dag... sem vaeri býsna spennandi ef vid vaerum komin med GISTINGU !! Svo thad tekur bara enn eitt aevintýrid vid thegar vid komum til Mendoza og reynum ad finna gistingu... Thar sem thetta vín festival er í gangi núna thá voru allar svefnrútunar uppbókadar, sem thýdir ad vid verdum ad sitja i venjulegum saetum i 16 klukkustundir ! Annad jeesssss!
Planid er ad eyda 2 dogum i Mendoza og aetlum vid thá ad koma okkur upp til Salta. Aetli vid eydum ekki 2-3 dogum thar. Og thá tekur aevintýrid vid... ad koma Melkorku og Gunna yfir landamaerin og yfir til Chile ! Thad verdur áhugavert.
Planid fyrir Chile: Tónleikar med Bob Dylan og Iron Maiden!!
Thangad til naest
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
10 comments:
Mer er alveg sama þó að það sé gaman hja ykkur! Það er lika fjor hja mer.. Til dæmis um daginn for ég á laugarveginn! Svo það er bara allt að gerast herna hjá mer sko.. Og fullt af gera hja mer i næstu viku.. er ad pæla i ad fara i posthusið og svona eitt og annað.. Eg set inn myndir af þessu inna bloggið mitt!
Gott að heyra að krúttin mín séu komin með neyðarpassana. En ekki líst mér nú á það að þeir séu handskrifaðir!!! ó mæ god. Elskurnar mínar, vilji þið gera það fyrir mummz að fara varlega og vera kurteis og almennileg sérstaklega við landamæraverðina. Maður kemst langt á almennilegheitum. Vona svo heitt og innilega að þetta gangi nú vel hjá ykkur. Ástar og saknaðarkveðjur frá mummz (hans Gunnz) P.S. hef nú ekki dreymt neitt meira um þessa ferð hjá ykkur, svo vonandi gengur allt betur núna:-)
Allir neyðarpassar eru samt handskrifadir.. eg a einn þannig lika..
Gular baunir, bara að vera bjartsýn og þá er allt hægt. ég meina fólk eins og ég er að fara útskrifast úr menntaskóla segir að allt sé hægt:o)
En skemmtið ykkkur voða voða vel...
Gangi ykkur vel að komast yfir landamærin ;)
..segi það sama og Stefán; það er líka fullt að gerast hjá mér hérna, er að fara í klippingu ofl ofl...hehe þannig að við lifum líka mjööög spennandi lífi á klakanum. Ekki á hverjum degi sem maður fer í pósthús og klippingu..
Haldið áfram að lifa lífinu! :* Bestu kveðjur, Ólafía
Einmitt.. Það er svo mikið að gerast hja mer herna á klakanum, sko for a posthusid OG i bankann i gær! Og ja, eg tok myndir og eg set þær inná feisbúk seinna...
Hehe..já Unnur og þau öfunda okkur POTTÞÉTT geðveikt mikið, enda ekki allir sem lifa svona spennandi lífi!! :Þ ...já allt að gerast sko... :)
p.s. get ekki beðið eftir að sjá myndir!! (Sko myndirnar hans Stefáns..ekki ykkar)
Ólafía
Þokkalega! Eg meina, þau eitthvad i s-ameriku a medan vid erum herna ad fara i klippingu, og i bankann og svona.. pottþetta meira fjor hja okkur sko!
Tok geggjadar myndir.. Set þær inná netið um leid og eg hef tima, bara svo mikid ad gera hja mer þessa dagana vid ad gera.. hluti..
hehe Já, kíki á þær þegar ég hef tíma..brjálað að gera hjá mér líka..já við að gera..eitthvað.. :D
Suður Ameríka hvað.. :)
Ólafía
mjog ahugavert, takk
Post a Comment