Folkid er buid ad bida svo mikid eftir solinni svo haegt se ad prufa Copacabana strondina ad madur er vakin upp af herforingja Sigga og manni sagt ad drifa sig nidra strond ! Jihh dudda... Madur er svo godu vanur, sefur bara til hadegis eins og madur eigi allan timann i heiminum !
En solin let loks sja sig i morgun... og vid Siggi hlupum nidra strond.. og fengum sma sol i kroppinn ! Held eg se meirad segja sma brennd !! buhuuu... og ja eg setti a mig helling af solarvorn !!!
Vildi bara lata ykkur vita ad eg var ad setja afganginn ad myndunum minum fra Guatemala a myndasiduna okkar. !!!! VEEEEEEIIIIIIIII fleiri myndir :) Tjekkid a theim...
Ps. Melkorka er lika med nyja faerslu her fyrir nedan..
2 dagar i Carnivalid
Thursday, January 31, 2008
Veikindi
Jaeja ta er eg loksins adeins ad hressast...tokst ad naela mer i ogedslega flensu sem er loksins ad skana nuna...er buin ad vera med naestum tvi 39 stiga hita...beinverki og halsbolgu fyrir allann peninginn og hosta sem er ad koma nedan ur tam og eg sver ad eg er buin ad hosta ur mer maganum oftar en einu sinni....en eftir ad eg fekk bleikustu hostasaft i heiminum (sem bragdast einsog faetur) er eg oll ad koma til og er nanast hitalaus i dag...ekkert nema gott tar sem ad tad er hundleidinlegt ad hanga inni veikur i utlondum en gunni minn er buinn ad vera voda duglegur ad hjukra konunni sinni...na i mat handa mer og saekja hitt og tetta...:)
en eg heyri i vaelubilnum tannig ad eg skal haetta ad grata hehe
Vid gunni forum adan og sottum midana a karnivalid, ekki nema tveir dagar i ad tad byrji...shit tetta er otrulegt...helt aldrei ad eg myndi upplifa tetta...tetta verdur mjog magnad held eg
Tetta hverfi sem vid erum i er voda rolegt...ekki mikid ad gerast herna...aetlum ad reyna fljotlega ad hitta islendinga sem vid hittum i guatemala og eru af einskaerri tilviljun i somu gotu og vid herna i Rio
En jaeja hef ekki mikid meira ad segja tar sem ad eg hef verid innipuki seinustu daga sokum veikinda, eg gaeti hins vegar skrifad heilu bladsidurnar um tad sem eg hef verid ad horfa a i sjonvarpinu en eg efast um ad einhver nenni ad lesa tad hehe
tangad til naest
Melkorka
en eg heyri i vaelubilnum tannig ad eg skal haetta ad grata hehe
Vid gunni forum adan og sottum midana a karnivalid, ekki nema tveir dagar i ad tad byrji...shit tetta er otrulegt...helt aldrei ad eg myndi upplifa tetta...tetta verdur mjog magnad held eg
Tetta hverfi sem vid erum i er voda rolegt...ekki mikid ad gerast herna...aetlum ad reyna fljotlega ad hitta islendinga sem vid hittum i guatemala og eru af einskaerri tilviljun i somu gotu og vid herna i Rio
En jaeja hef ekki mikid meira ad segja tar sem ad eg hef verid innipuki seinustu daga sokum veikinda, eg gaeti hins vegar skrifad heilu bladsidurnar um tad sem eg hef verid ad horfa a i sjonvarpinu en eg efast um ad einhver nenni ad lesa tad hehe
tangad til naest
Melkorka
Wednesday, January 30, 2008
Slappleiki... Por Que ?
Eg og melkorka erum buin ad vera daldid slopp nuna en vonandi fer thad ad lagast, vid vitum samt ekkert afhverju sko, thetta er samt nakvaemlega eins og islenskt kvef og islenskur slappleiki, hann fjarar samt i burtu eftir sma tima. Vonum thad lika thvi vid erum farin ad sja fram a thad ad a fostudaginn tha erum vid ad fara til Krists herna uppi a haedinni.
Vonandi fyrir okkur sloppu islendingana er ruta sem keyrir okkur tharna upp, held ad thessi stytta se daldid langt uppi i fjalli.
Vid erum nuna i fyrsta sinn ad panta okkur Dominos pizzu herna i Rio, erum ad tjekka hvernig hun er ida vid pizzurnar a islandi... vonandi er hun allavegana betri heldur en thetta bragdlaust, seiga skosolakjot sem vid smokkudum i gaer, kjotid er semsagt ekki gott herna en vonandi er thad betra i argentinu thegar vid forum thangad, annars er maturinn herna bara godur og Sol og Skol bjorinn bara finn.
Bara adeins ad lata ykkur vita hvernig stadan er a okkur herna uti,
heyrumst
-Siggi
Vonandi fyrir okkur sloppu islendingana er ruta sem keyrir okkur tharna upp, held ad thessi stytta se daldid langt uppi i fjalli.
Vid erum nuna i fyrsta sinn ad panta okkur Dominos pizzu herna i Rio, erum ad tjekka hvernig hun er ida vid pizzurnar a islandi... vonandi er hun allavegana betri heldur en thetta bragdlaust, seiga skosolakjot sem vid smokkudum i gaer, kjotid er semsagt ekki gott herna en vonandi er thad betra i argentinu thegar vid forum thangad, annars er maturinn herna bara godur og Sol og Skol bjorinn bara finn.
Bara adeins ad lata ykkur vita hvernig stadan er a okkur herna uti,
heyrumst
-Siggi
Tuesday, January 29, 2008
Simar i lag og islensk rigning
Eins og Gunni var ad tala um tha er buid ad rigna all svakalega i dag og thetta vedur minnir mann oneitanlega a island. Helt ad eg myndi nu ekki koma hingad til ad fara i somu fot og eg var i a islandi en thannig er thad nu bara.
Samt er buid ad vera alveg agaett nuna i dag, buin ad fara i dyragardinn herna sem svona var alveg lala, leidinlegt samt ad horfa a hvernig sum dyrin voru nu einmanna i burunum sinum. En thad voru adallega apar i thessum gardi, thad var einn api tharna sem var algjort krutt... gedveikt saetur sko. Hann var greinilega bara barn thvi hann vissi ekki alveg hvernig skottid virkadi, hann var eitthvad ad hanga i thvi og reyna ad sveifla ser sem tokst svona misvel, mjog gaman ad fylgjast med honum :)
Vid erum samt alveg svakalega dugleg ad elda okkur mat a kvoldin og fyrir matinn i kvold tha keypti eg okkar mat baldur minn... fille steik og kartoflur sem eg hlakka mjog til ad smakka.
Okkur er bodid i eitthvad party hja brasiliskum vin krakkanna og erum svona ad spa i hvort vid eigum ad fara, thurfum ad fara eitthvad i lest og eitthvad en thad hlitur allt ad reddast.
Eg og Unnur erum samt buin ad redda thessu med simana thannig ad nuna erumvid baedi komin med brasilisk numer hja simafyrirtaekinu ¨Tim¨. Laet numerid herna inn sennilegast bradum ef einhver vill hringja :)
Vid erum samt ad bida eftir godu vedri til ad fara ad Kristi herna uppi a haedinni, thad thydir ekkert ad fara thangad i rigningu thvi thad fylgir henni rosaleg thoka upp i fjollunum.
Vid forum i gaer i alveg svakalega dyra bud. Dyrara en a islandi !! Keyptum svona salsa sosu og hun kostadi 1200 isl kronur !!! tolfhundrud... thid erud ekki ad lesa vitlaust... Forum ekki aftur thangad.
Eg laet thetta kannski bara duga i dag herna ur rigningunni fra Rio en blogga aftur thegar eitthvad gerist.
Siggi
Samt er buid ad vera alveg agaett nuna i dag, buin ad fara i dyragardinn herna sem svona var alveg lala, leidinlegt samt ad horfa a hvernig sum dyrin voru nu einmanna i burunum sinum. En thad voru adallega apar i thessum gardi, thad var einn api tharna sem var algjort krutt... gedveikt saetur sko. Hann var greinilega bara barn thvi hann vissi ekki alveg hvernig skottid virkadi, hann var eitthvad ad hanga i thvi og reyna ad sveifla ser sem tokst svona misvel, mjog gaman ad fylgjast med honum :)
Vid erum samt alveg svakalega dugleg ad elda okkur mat a kvoldin og fyrir matinn i kvold tha keypti eg okkar mat baldur minn... fille steik og kartoflur sem eg hlakka mjog til ad smakka.
Okkur er bodid i eitthvad party hja brasiliskum vin krakkanna og erum svona ad spa i hvort vid eigum ad fara, thurfum ad fara eitthvad i lest og eitthvad en thad hlitur allt ad reddast.
Eg og Unnur erum samt buin ad redda thessu med simana thannig ad nuna erumvid baedi komin med brasilisk numer hja simafyrirtaekinu ¨Tim¨. Laet numerid herna inn sennilegast bradum ef einhver vill hringja :)
Vid erum samt ad bida eftir godu vedri til ad fara ad Kristi herna uppi a haedinni, thad thydir ekkert ad fara thangad i rigningu thvi thad fylgir henni rosaleg thoka upp i fjollunum.
Vid forum i gaer i alveg svakalega dyra bud. Dyrara en a islandi !! Keyptum svona salsa sosu og hun kostadi 1200 isl kronur !!! tolfhundrud... thid erud ekki ad lesa vitlaust... Forum ekki aftur thangad.
Eg laet thetta kannski bara duga i dag herna ur rigningunni fra Rio en blogga aftur thegar eitthvad gerist.
Siggi
kosmiskt rettlaeti...
eg veit ekki hvad er i gangi thessar sidustu vikur, en eg er buinn ad vera oheppnasti madur i heiminum...beinlinis hrakfallabalkur...og eg er verulega ovanur thvi ad vera hrakfallabalkur.
aetli thad hafi ekki byrjad i guatemala thegar vid vorum a leidinni nidur pacaya, eldfjallid ogurlega. a leidinni nidur var ordid kolnidamyrkur og eg hamradi tanni minni i stein eins og enginn vaeri morgundagurinn, eg held ad thad hafi byrjad thad. sidan tha er eg buinn ad misstiga mig, hrasa, reka mig i (rak EYRAD a mer i skap!...hver rekur eyrad i skapa?) og nyjasta nytt...
...mer tokst ad fa einhvert ogedslegt bit i fotinn...
sumir halda ad thetta se konguloarbit, sem er ekki kul.
thetta byrjadi i honduras, a flugvellinum. eg tok eftir einhverri bolgu sem pirradi mig adeins. svo for eg i loftid og eftir svona thrja tima var foturinn a mer eins og bladra...eftir fimm tima af sjo tima fluginu var sarsaukinn obaerilegur, thad var eins og foturinn a mer vaeri ad springa og enntha tveir timar eftir. eg gafst upp eftir sex tima og taladi vid flugthjon...syndi honum fotinn a mer, sem var verulega bolginn og raudur. hann setti upp svip sem hughreysti mig ekki og retti mer verkjatoflur. hann sagdist aetla ad redda mer hjolastol thegar vid lentum thvi ad eg gat ekki einu sinni nalaegt thvi stigid i fotinn, sarsaukinn var hryllilegur. svo loksins byrjadi flugvelin ad laekka flugid og sarsaukinn minnkadi, eg veit ekki hvort ad thad hafi verid pillurnar eda thrystingsmunurinn thegar velin laekkadi flugid en eg skanadi heilan helling. svo thegar vid lentum gat eg staulast ur velinni af sjalfsdadum en foturinn var enntha eins og bladra. daginn eftir for eg i apotek og fekk frettir sem ad eg vildi ekki heyra, thetta var mjog liklega eitthvert skordyra bit og eg thyrfti ad vera a syklalyfjum naestu fjora daga...sem thydir enginn bjor i fjora daga...i rio...kosmiskt rettlaeti, thad var orugglega verid ad refsa mer fyrir eitthvad. en nuna er bolgan ad hjadna, ristin a mer er enntha eins og braudhleifur en bolgan i kringum kuluna a faetinum hefur vikid fyrir virkilega blodhleyptri hud, raudur og fjolublar blaer sem gerir fotinn minn eins og misheppnad listaverk, eins og einhver missti litina nidur.
vonandi er thetta endirinn a hrakfallasogu minni og vid faum ad njota carnivalsins i fridi...i rigningunni, ja, thad a beinlinis ad rigna herna i tvaer vikur...hendidi postkortunum i huga ykkar thar sem ad allir eru a strondinni i solinni thvi her er blautt...en heitt.
aetli thad hafi ekki byrjad i guatemala thegar vid vorum a leidinni nidur pacaya, eldfjallid ogurlega. a leidinni nidur var ordid kolnidamyrkur og eg hamradi tanni minni i stein eins og enginn vaeri morgundagurinn, eg held ad thad hafi byrjad thad. sidan tha er eg buinn ad misstiga mig, hrasa, reka mig i (rak EYRAD a mer i skap!...hver rekur eyrad i skapa?) og nyjasta nytt...
...mer tokst ad fa einhvert ogedslegt bit i fotinn...
sumir halda ad thetta se konguloarbit, sem er ekki kul.
thetta byrjadi i honduras, a flugvellinum. eg tok eftir einhverri bolgu sem pirradi mig adeins. svo for eg i loftid og eftir svona thrja tima var foturinn a mer eins og bladra...eftir fimm tima af sjo tima fluginu var sarsaukinn obaerilegur, thad var eins og foturinn a mer vaeri ad springa og enntha tveir timar eftir. eg gafst upp eftir sex tima og taladi vid flugthjon...syndi honum fotinn a mer, sem var verulega bolginn og raudur. hann setti upp svip sem hughreysti mig ekki og retti mer verkjatoflur. hann sagdist aetla ad redda mer hjolastol thegar vid lentum thvi ad eg gat ekki einu sinni nalaegt thvi stigid i fotinn, sarsaukinn var hryllilegur. svo loksins byrjadi flugvelin ad laekka flugid og sarsaukinn minnkadi, eg veit ekki hvort ad thad hafi verid pillurnar eda thrystingsmunurinn thegar velin laekkadi flugid en eg skanadi heilan helling. svo thegar vid lentum gat eg staulast ur velinni af sjalfsdadum en foturinn var enntha eins og bladra. daginn eftir for eg i apotek og fekk frettir sem ad eg vildi ekki heyra, thetta var mjog liklega eitthvert skordyra bit og eg thyrfti ad vera a syklalyfjum naestu fjora daga...sem thydir enginn bjor i fjora daga...i rio...kosmiskt rettlaeti, thad var orugglega verid ad refsa mer fyrir eitthvad. en nuna er bolgan ad hjadna, ristin a mer er enntha eins og braudhleifur en bolgan i kringum kuluna a faetinum hefur vikid fyrir virkilega blodhleyptri hud, raudur og fjolublar blaer sem gerir fotinn minn eins og misheppnad listaverk, eins og einhver missti litina nidur.
vonandi er thetta endirinn a hrakfallasogu minni og vid faum ad njota carnivalsins i fridi...i rigningunni, ja, thad a beinlinis ad rigna herna i tvaer vikur...hendidi postkortunum i huga ykkar thar sem ad allir eru a strondinni i solinni thvi her er blautt...en heitt.
Monday, January 28, 2008
Simavandamal
Enntha vitum vid ekkert hvernig a ad hringja utur thessu landi og thad virdist ekkert virka og enginn veit neitt. Eg og Unnur aetludum svo ad kaupa okkur kort sem ad vid gaetum notad herna en tha er thad bara eitthvad vodalega erfitt og vid thurfum ad ferdast einhverjar godar vegalengdir til thess. Fundum samt loksins hradbanka til ad taka utur thannig ad thvi var bjargad.
Gaerkvoldid var annars voda kosi, eldudum okkur pizzur bara i ofninum heima i ibud sem heppnadist mjog vel i gasofninum. Svo bjuggu stelpurnar til einhverja framandi salsasosu thvi thad var ekki haegt ad finna hana herna i budum. Hun endadi a thvi ad vera ekkert god sem vid vorum oll sammala um thegar vid forum ad dyfa doritosinu i hana til ad smakka. Svo fann Gunni alveg hrugu af popptegundum, sukkulandi, lucky charms popp og osta og fleira eitthvad. Vid vorum sammala thvi ad sukkuladipoppid hafi verid lang ogedslegast enda var thvi hent og lika lucky charms poppinu, eftir thad vorum vid komin med oged a poppi eiginlega.
Horfdum svo a Once upon a time in Mexico med thessu og skoludum thessu nidur med bjor sem heitir einfaldlega bara ¨Skol¨ mjog heillandi nafn thad en agaetur a bragdid.
Forum svo ad sofa rett yfir midnaetti og voknudum i morgun vid thad ad einhverjir vinnumenn voru ad bora i veggina fyrir utan ibudina okkar... thetta byrjadi svona um kl 09 og var alveg til 11 en tha vorum vid voknud utaf havadanum sem var otholandi.
Melkorka og Gunni foru tha ad finna thvottahus til ad thvo allt draslid og thad fannst alveg en a medan tha forum eg og Unnur i banka- og simakortaleidangur.
Thad dropar svona sma i dag en er fint annars. Aetlum ad fara ad fa okkur eitthvad i svanginn nuna en kvoldid er ekkert planad, samt er carnival stemmingin svona ad byrja herna smam saman greinilega thvi i gaer tha voru vagnar med floki a ad fara eftir gotunum og folk i rodum i kringum tha ad dansa. Mjog skemmtilegt :) Verdum annars i bandi aftur fljotlega.
Astarkvedjur til allra heima og Hrefnu :* :)
Skrifad af Sigga
obrigado/obrigada
Gaerkvoldid var annars voda kosi, eldudum okkur pizzur bara i ofninum heima i ibud sem heppnadist mjog vel i gasofninum. Svo bjuggu stelpurnar til einhverja framandi salsasosu thvi thad var ekki haegt ad finna hana herna i budum. Hun endadi a thvi ad vera ekkert god sem vid vorum oll sammala um thegar vid forum ad dyfa doritosinu i hana til ad smakka. Svo fann Gunni alveg hrugu af popptegundum, sukkulandi, lucky charms popp og osta og fleira eitthvad. Vid vorum sammala thvi ad sukkuladipoppid hafi verid lang ogedslegast enda var thvi hent og lika lucky charms poppinu, eftir thad vorum vid komin med oged a poppi eiginlega.
Horfdum svo a Once upon a time in Mexico med thessu og skoludum thessu nidur med bjor sem heitir einfaldlega bara ¨Skol¨ mjog heillandi nafn thad en agaetur a bragdid.
Forum svo ad sofa rett yfir midnaetti og voknudum i morgun vid thad ad einhverjir vinnumenn voru ad bora i veggina fyrir utan ibudina okkar... thetta byrjadi svona um kl 09 og var alveg til 11 en tha vorum vid voknud utaf havadanum sem var otholandi.
Melkorka og Gunni foru tha ad finna thvottahus til ad thvo allt draslid og thad fannst alveg en a medan tha forum eg og Unnur i banka- og simakortaleidangur.
Thad dropar svona sma i dag en er fint annars. Aetlum ad fara ad fa okkur eitthvad i svanginn nuna en kvoldid er ekkert planad, samt er carnival stemmingin svona ad byrja herna smam saman greinilega thvi i gaer tha voru vagnar med floki a ad fara eftir gotunum og folk i rodum i kringum tha ad dansa. Mjog skemmtilegt :) Verdum annars i bandi aftur fljotlega.
Astarkvedjur til allra heima og Hrefnu :* :)
Skrifad af Sigga
obrigado/obrigada
Sunday, January 27, 2008
Ferdalagid til Rio :) Fra Sigga
Jaeja, tha er Sigginn kominn til Rio og buinn ad hitta allt folkid. Thetta er buin ad vera agaetlega long leid sem byrjadi a seinkun a flugi fra islandi um nokkra klukkutima utaf vedri, eg var bara ad vona ad thvi yrdi ekki seinkad lengur en jaeja, i loftid for eg og lenti um kvoldid i london. Eg sa london augad og svona thvi eg flaug yfir that en for svo bara beint ad hitta melkorku a einhverju hoteli. Vid fengum svo 3 tima svefn that sem ad leid okkar la til lissabon kl 6 um morguninn og thurftum ad vera buion ad tjekka okkur inn daldid fyrir that. Thad flug var allt a tima og tok rett ruma tvo tima ad fluga tharna nidur eftir.
Stoppudum i lissabon i tvo og halfan tima og heldum afram til Rio i tiu tima flug... uff mer kveid sma fyrir thvi en that var ekkert svo lengi ad lida. Eg var svo heppinn allar thessar flugleidir minar ad thad var alltaf laust saeti vid hlidina sa mer og i thessari tiu tima ferd that var bara melkorka vid hlidina a mer en enginn hinum megin og svo var enginn fyrir aftan mig og enginn fyrir framan mig til ad pirra mig med ad lata saetid nidur.
Thad var alveg ser sjonvarp fyrir hvern og einn i flugvelinni og voda nice og fin saeti en svona frekar low budget myndir en that var fjarstyring fyrir thetta allt sem madur gat dregid fram ur saetisarminum sem var svaka toff sko. Thad var meira ad segja simi a hinni hlidinni a fjarstyringunni sem mig langadi mikid ad profa en eg fekk ad vita that ad hann virkadi ekki.
En vid lentum svo herna i Rio kl 20.30 ad stadartima en thad er tveimur timum a undan islandi og eg hef aldrei upplifad jafn mikla erfidleika med ad koma ser i gegnum flugvoll og herna. Thurftum fyrst ad bida i 40 min til ad komast i gegnum tjekkid inn i landid og svo var thad bidin langa eftir toskunum, that voru alveg 40 minutur, eg var farinn ad halda ad hun aetladi sko ekki ad koma en med godum og hlyjum hugsunum tha kom hun. Svo var thad onnur bid eftir thvi ad komast i gegnum tollinn tharna. En thetta heppnadist allt.
Svo beid eftir okkur kall a flugvellinum sem beindi okkur upp i taxa og okkur var skutlad fritt i ibudina sem er mjog fin. Kallinn sem tok svo a moti okkur fyriur framan thar var vodalega litill og saetur en hann syndi okkur allt i ibudinni og rukkadi okkur um seinasta peninginn sem vid attum eftir ad borga. Gaurinn var hinsvegar ad lata vid okkur eins og vid vaerum 5 ara fotlud born sem kunnum ekki neitt. Var ad syna okkur hvernig vid aettum ad kveikja a sjonvarpinu og slokkva a thvi og hvad vid kveiktum ljosin og thannig. En thad sem mer finnst mest svalt tharna thad er heita vatnid i sturtunni. Til thess ad fa heitt vatn tharna tha er semsagt svona gamalt box med gati og takka sem er beint a moti sturtunni. Vid thurfum ad snua takkanum a einhvern thrihyrning og kveikja a eldspytu og lata innum thetta gat tharna sem er allt svart og eitthvad og tha kviknar semsagt a gasinu og skrufum svo eitthvad i botn og bidum i 40 sek og tha er allt vatnid heitt i ibudinni. laet myndir inn af thessu til ad syna.
Thad er samt bara finn hiti herna, svona 26 gradur nuna og skyjad en getur vist alveg farid i 42 gradur sem er daldid heitt. Vid aetlum einmitt bara ad hafa thad kosi i kvold og elda okkur eitthvad i ibudinni thar sem thad eru allar graejur til thess thar. Erum bara nuna i leidangri til ad kaupa mat og vatn og svona naudsynjavorur.
Mig hlakkar allavegana mikid til ad vera i thessari ferd og klara hana :) En sakna samt folksins heima, sakna thin Hrefna min, mundu ad krossa i dagatalid, elska thig og alla heima, blogga bradlega aftur thegar eg hef meira ad segja en i bili, over and out :)
Stoppudum i lissabon i tvo og halfan tima og heldum afram til Rio i tiu tima flug... uff mer kveid sma fyrir thvi en that var ekkert svo lengi ad lida. Eg var svo heppinn allar thessar flugleidir minar ad thad var alltaf laust saeti vid hlidina sa mer og i thessari tiu tima ferd that var bara melkorka vid hlidina a mer en enginn hinum megin og svo var enginn fyrir aftan mig og enginn fyrir framan mig til ad pirra mig med ad lata saetid nidur.
Thad var alveg ser sjonvarp fyrir hvern og einn i flugvelinni og voda nice og fin saeti en svona frekar low budget myndir en that var fjarstyring fyrir thetta allt sem madur gat dregid fram ur saetisarminum sem var svaka toff sko. Thad var meira ad segja simi a hinni hlidinni a fjarstyringunni sem mig langadi mikid ad profa en eg fekk ad vita that ad hann virkadi ekki.
En vid lentum svo herna i Rio kl 20.30 ad stadartima en thad er tveimur timum a undan islandi og eg hef aldrei upplifad jafn mikla erfidleika med ad koma ser i gegnum flugvoll og herna. Thurftum fyrst ad bida i 40 min til ad komast i gegnum tjekkid inn i landid og svo var thad bidin langa eftir toskunum, that voru alveg 40 minutur, eg var farinn ad halda ad hun aetladi sko ekki ad koma en med godum og hlyjum hugsunum tha kom hun. Svo var thad onnur bid eftir thvi ad komast i gegnum tollinn tharna. En thetta heppnadist allt.
Svo beid eftir okkur kall a flugvellinum sem beindi okkur upp i taxa og okkur var skutlad fritt i ibudina sem er mjog fin. Kallinn sem tok svo a moti okkur fyriur framan thar var vodalega litill og saetur en hann syndi okkur allt i ibudinni og rukkadi okkur um seinasta peninginn sem vid attum eftir ad borga. Gaurinn var hinsvegar ad lata vid okkur eins og vid vaerum 5 ara fotlud born sem kunnum ekki neitt. Var ad syna okkur hvernig vid aettum ad kveikja a sjonvarpinu og slokkva a thvi og hvad vid kveiktum ljosin og thannig. En thad sem mer finnst mest svalt tharna thad er heita vatnid i sturtunni. Til thess ad fa heitt vatn tharna tha er semsagt svona gamalt box med gati og takka sem er beint a moti sturtunni. Vid thurfum ad snua takkanum a einhvern thrihyrning og kveikja a eldspytu og lata innum thetta gat tharna sem er allt svart og eitthvad og tha kviknar semsagt a gasinu og skrufum svo eitthvad i botn og bidum i 40 sek og tha er allt vatnid heitt i ibudinni. laet myndir inn af thessu til ad syna.
Thad er samt bara finn hiti herna, svona 26 gradur nuna og skyjad en getur vist alveg farid i 42 gradur sem er daldid heitt. Vid aetlum einmitt bara ad hafa thad kosi i kvold og elda okkur eitthvad i ibudinni thar sem thad eru allar graejur til thess thar. Erum bara nuna i leidangri til ad kaupa mat og vatn og svona naudsynjavorur.
Mig hlakkar allavegana mikid til ad vera i thessari ferd og klara hana :) En sakna samt folksins heima, sakna thin Hrefna min, mundu ad krossa i dagatalid, elska thig og alla heima, blogga bradlega aftur thegar eg hef meira ad segja en i bili, over and out :)
Tuesday, January 22, 2008
Afsloppun !!!!
Vid er ekki mikid ad gerast hja okkur thessa dagana... bara afsloppun ! Thad er eitthvad sem vid hofum ekki gert mikid af. Erum mikid a ferdinni, sem getur verid threytandi til lengdar !
Thid sjaid thetta fyrir ykkur, hiti, sol, bjor, hengirum... sungid og spilad a gitar a kvoldin.. og drukkid meira af bjor.. Eina sem madur heyrir a kvoldin thegar madur fer ad sofa eru hljodin i skordyrunum !
Vid erum semsagt i Santa Cruz vid Lago Atitlan (Atitlan vatn). Santa Cruz er bara litill baer i fjallinu en hostelid sem vid erum a er alveg vid vatnid, svo vid erum med alveg frabaert utsyni. Vatnid er lika umkringt eldfjollum.
Samkvaemt reglum hostelsins er bannad ad horfa a sjonvarpid og nota tolvurnar eftir kl. 19.00 thvi thau vilja ad allir sitji saman a kvoldin og spjalli saman. Sem mer finnst vera nokkud god regla. Vid erum buin ad kynnast fullt af folki herna.
Vid erum buin ad vera herna sidan a fostudaginn, en forum aftur til borgarinnar (Guatemala City) a morgun. Sem vid erum ekkert svakalega spennt fyrir! En ... vid NEYDUMST vist til thess til ad na fluginu okkar til Brasiliu. Melkorka leggur af stad a fimmtudaginn, en thad verdur langt ferdalag fyrir hana thar sem hun tharf ad fljuga fyrst til London og svo thadan til Brasilu. Vid Gunni hins vegar leggjum af stad a fostudaginn. Hin 4 fraeknu munu thvi oll koma saman i Rio a laugardaginn og gera allt VITLAUST !
Jaeja eg vildi bara lata vita af okkur.
Hasta luego!
Thid sjaid thetta fyrir ykkur, hiti, sol, bjor, hengirum... sungid og spilad a gitar a kvoldin.. og drukkid meira af bjor.. Eina sem madur heyrir a kvoldin thegar madur fer ad sofa eru hljodin i skordyrunum !
Vid erum semsagt i Santa Cruz vid Lago Atitlan (Atitlan vatn). Santa Cruz er bara litill baer i fjallinu en hostelid sem vid erum a er alveg vid vatnid, svo vid erum med alveg frabaert utsyni. Vatnid er lika umkringt eldfjollum.
Samkvaemt reglum hostelsins er bannad ad horfa a sjonvarpid og nota tolvurnar eftir kl. 19.00 thvi thau vilja ad allir sitji saman a kvoldin og spjalli saman. Sem mer finnst vera nokkud god regla. Vid erum buin ad kynnast fullt af folki herna.
Vid erum buin ad vera herna sidan a fostudaginn, en forum aftur til borgarinnar (Guatemala City) a morgun. Sem vid erum ekkert svakalega spennt fyrir! En ... vid NEYDUMST vist til thess til ad na fluginu okkar til Brasiliu. Melkorka leggur af stad a fimmtudaginn, en thad verdur langt ferdalag fyrir hana thar sem hun tharf ad fljuga fyrst til London og svo thadan til Brasilu. Vid Gunni hins vegar leggjum af stad a fostudaginn. Hin 4 fraeknu munu thvi oll koma saman i Rio a laugardaginn og gera allt VITLAUST !
Jaeja eg vildi bara lata vita af okkur.
Hasta luego!
Friday, January 18, 2008
Eldfjallid ogurlega
Og allir komu their aftur og enginn theirra do....
Tho svo eg hafi naestum thvi fengid hjartaafall a leidinni upp eldfjallid... tha komst eg lifs af !
Gangann upp var eins og i versta threktima ! Guidinn okkar var pinulitid klikkadur... eg held ad hann hefdi helst viljad hlaupa med okkur upp fjallid an thess ad stoppa !!
Vid forum med shuttlebus fra hotelinu okkar og eitthvad upp fjallid. Thegar vid stigum ut ur bilnum voru aepandi krakkar ad reyna ad selja okkur vasaljos og prik. (Eyrun og Sandra, thid munid eftir stelpunum i Sapa, Vietnam sem voru ad reyna ad selja okkur bambusprik!!). I fyrstu labbadi eg bara framhja theim og hugsadi.. hvad i helv... a eg ad gera vid prik og vasaljos? En thar sem allir adrir virtust vera ad festa kaup i vasaljosi og priki.. tha akvad eg ad herma. Thad kom svo i ljos thegar leid a gonguna ad thetta voru bestu kaup sem eg hef gert i allri ferdinni !
Gangan upp var soldid brott og thegar vid komum a afangastad upp a fjallinu, tha var hraunid thad hrikalegt ad eg veit ekki hvort eg hefdi getad labbad thar um an priksins !
Thegar okkur var sagt ad thad vaeri enntha rennandi hraun ur fjallinu, tha heldum vid ad madur aetti eftir ad sja thad ur einhverri fjarlaegd EN EKKI STANDA OFAN A THVI !!! Thetta var alveg magnad ad sja thetta. Thegar vid komum ad hrauninu (buin ad labba alla leidina innan um grodur) sa madur rennandi hraunid undir grjotinu sem vid lobbudum a. Og hitinn sem kom fra thvi, ufff.... ! Skornir okkar bradnudu sma... an djoks ! Vid gatum lika alveg labbad ad rennandi hrauni.. thid vitid svona eins og a af rennandi hrauni... en madur gat ekki stadid thar lengur en i svona... 10 sek thvi hitinn var gjorsamlega obaerilegur ! Madur sa folk hoppandi um allt hraunid til ad komast fra hitanum !
SVO gerdist nokkud stormerkilegt... a midju eldfjalli i Guatemala hittum vid ISLENDINGA ! thad var otrulega fyndid ad tala islensku vid eitthvad folk sem madur svona rakst a... madur er svo vanur ad tala ensku eda reyna ad gera sig skiljanlegan a spaensku.
A leidinni nidur kom vasaljosid ad mjog godum notum. Solin settist nidur thegar vid vorum upp a fjallinu og thvi kolnidamyrkur thegar vid lobbudum nidur fjallid.
A eftir erum vid ad fara til Lago Atitlan, sem a vist ad vera otrulega fallegt vatn og fullt af litlum saetum baejum vid vatnid. Vid aetlum ad fara i bae sem heitir Santa Cruz.
A sunnudaginn aetlum vid ad fara a markad i odrum bae rett hja. Sa markadur a vist ad vera sa elsti og staersti i Mid-Ameriku ! Gud hjalpi mer og veskinu minu !!!!
Hafid thad gott i ollum snjonum og brjalaedinu heima ! Vid chillum bara i solinni ;)
Adios amigos
Tho svo eg hafi naestum thvi fengid hjartaafall a leidinni upp eldfjallid... tha komst eg lifs af !
Gangann upp var eins og i versta threktima ! Guidinn okkar var pinulitid klikkadur... eg held ad hann hefdi helst viljad hlaupa med okkur upp fjallid an thess ad stoppa !!
Vid forum med shuttlebus fra hotelinu okkar og eitthvad upp fjallid. Thegar vid stigum ut ur bilnum voru aepandi krakkar ad reyna ad selja okkur vasaljos og prik. (Eyrun og Sandra, thid munid eftir stelpunum i Sapa, Vietnam sem voru ad reyna ad selja okkur bambusprik!!). I fyrstu labbadi eg bara framhja theim og hugsadi.. hvad i helv... a eg ad gera vid prik og vasaljos? En thar sem allir adrir virtust vera ad festa kaup i vasaljosi og priki.. tha akvad eg ad herma. Thad kom svo i ljos thegar leid a gonguna ad thetta voru bestu kaup sem eg hef gert i allri ferdinni !
Gangan upp var soldid brott og thegar vid komum a afangastad upp a fjallinu, tha var hraunid thad hrikalegt ad eg veit ekki hvort eg hefdi getad labbad thar um an priksins !
Thegar okkur var sagt ad thad vaeri enntha rennandi hraun ur fjallinu, tha heldum vid ad madur aetti eftir ad sja thad ur einhverri fjarlaegd EN EKKI STANDA OFAN A THVI !!! Thetta var alveg magnad ad sja thetta. Thegar vid komum ad hrauninu (buin ad labba alla leidina innan um grodur) sa madur rennandi hraunid undir grjotinu sem vid lobbudum a. Og hitinn sem kom fra thvi, ufff.... ! Skornir okkar bradnudu sma... an djoks ! Vid gatum lika alveg labbad ad rennandi hrauni.. thid vitid svona eins og a af rennandi hrauni... en madur gat ekki stadid thar lengur en i svona... 10 sek thvi hitinn var gjorsamlega obaerilegur ! Madur sa folk hoppandi um allt hraunid til ad komast fra hitanum !
SVO gerdist nokkud stormerkilegt... a midju eldfjalli i Guatemala hittum vid ISLENDINGA ! thad var otrulega fyndid ad tala islensku vid eitthvad folk sem madur svona rakst a... madur er svo vanur ad tala ensku eda reyna ad gera sig skiljanlegan a spaensku.
A leidinni nidur kom vasaljosid ad mjog godum notum. Solin settist nidur thegar vid vorum upp a fjallinu og thvi kolnidamyrkur thegar vid lobbudum nidur fjallid.
A eftir erum vid ad fara til Lago Atitlan, sem a vist ad vera otrulega fallegt vatn og fullt af litlum saetum baejum vid vatnid. Vid aetlum ad fara i bae sem heitir Santa Cruz.
A sunnudaginn aetlum vid ad fara a markad i odrum bae rett hja. Sa markadur a vist ad vera sa elsti og staersti i Mid-Ameriku ! Gud hjalpi mer og veskinu minu !!!!
Hafid thad gott i ollum snjonum og brjalaedinu heima ! Vid chillum bara i solinni ;)
Adios amigos
Thursday, January 17, 2008
Fleiri myndir.....
HOLA !
Eg er ad rembast vid thad ad setja inn fleiri myndir a myndasiduna okkar... Thad hefur ekki gengid vel thar sem thad eru einhverjar framkvaemdir herna i gotunni og their eru alltaf ad taka rafmagnid af !! Sem thydir ad eg tharf alltaf ad byrja uppa nytt ad setja myndirnar inn... !! ARG !
Allavega erum ad fara eftir nokkrar minutar ad klifa virkt eldfjall... eins og melkorka var buin ad segja fra.. forum svo fra Antigua a morgun ad Lago Atitlan...
Heyrumst sidar...
Unnz
Eg er ad rembast vid thad ad setja inn fleiri myndir a myndasiduna okkar... Thad hefur ekki gengid vel thar sem thad eru einhverjar framkvaemdir herna i gotunni og their eru alltaf ad taka rafmagnid af !! Sem thydir ad eg tharf alltaf ad byrja uppa nytt ad setja myndirnar inn... !! ARG !
Allavega erum ad fara eftir nokkrar minutar ad klifa virkt eldfjall... eins og melkorka var buin ad segja fra.. forum svo fra Antigua a morgun ad Lago Atitlan...
Heyrumst sidar...
Unnz
Wednesday, January 16, 2008
Antigua
Ta erum vid lent i bae rett hja borginni sem heitir Antigua. Vid tokum svokalladan chicken bus fra borginni hingad. Tad virdist ekki skipta mali hversu margir eru komnir i straetoinn,tad er alltaf hleypt meira folki inn...og eftir tad er hleypt meira folki inn. En tetta var bara 40 minutna ferd og kostadi sama og ekki neitt tannig ad madur getur ekki mikid kvartad. Vid hittum mjog indaelt par fra Sviss a leidinni. Tau bua herna i Antigua og bentu okkur a hostel til ad vera a i oruggasta hluta baejarins tannig ad vid erum mjog takklat fyrir tad. Tessi baer er myndi eg segja mesti turistabaer sem vid hofum verid i so far. Samt er hann ekki svona yfirtyrmandi..bara mjog taegilegur og saetur.
Vid skelltum okkur i dag i sma verslunarleidangur og rakumst a margt mjog flott og okkur tokst i fyrsta skiptid ad versla sma vid gunni fundum okkur loksins hengirum. Fundum halfgerdan markad sem var ekkert sma flottur...tokum nokkrar myndir af tvi sem var i bodi sem koma inn seinna...m.a jesu stoll og djoflar ad dansa i bikini.
Eg fekk fyrsta bitid mitt held eg i nott, sem eg er ekki satt med tar sem ad eg var su eina i hopnum sem var ekki med neitt bit.
Vid aetlum ad reyna ad fara a morgun i ferd uppa eldfjall sem heitir Pacaya sem er virkt, og tegar madur kemur upp ta er bara lekandi hraun, aetlum ad fara seinnipartinn med guide tannig ad ta sjaum vid solsetrid uppa fjallinu, sem verdur orugglega mjog flott.
Svo er ferdinni heitid naest til lake Atitlan sem er risastort vatn med fullt af baejum i kring. Vid erum ekki alveg buin ad akveda hvada baer verdur fyrir valinu.
Hef ekki mikid meira ad segja i bili. Hafidi tad gott a klakanum elskurnar :)
Melkorka
Vid skelltum okkur i dag i sma verslunarleidangur og rakumst a margt mjog flott og okkur tokst i fyrsta skiptid ad versla sma vid gunni fundum okkur loksins hengirum. Fundum halfgerdan markad sem var ekkert sma flottur...tokum nokkrar myndir af tvi sem var i bodi sem koma inn seinna...m.a jesu stoll og djoflar ad dansa i bikini.
Eg fekk fyrsta bitid mitt held eg i nott, sem eg er ekki satt med tar sem ad eg var su eina i hopnum sem var ekki med neitt bit.
Vid aetlum ad reyna ad fara a morgun i ferd uppa eldfjall sem heitir Pacaya sem er virkt, og tegar madur kemur upp ta er bara lekandi hraun, aetlum ad fara seinnipartinn med guide tannig ad ta sjaum vid solsetrid uppa fjallinu, sem verdur orugglega mjog flott.
Svo er ferdinni heitid naest til lake Atitlan sem er risastort vatn med fullt af baejum i kring. Vid erum ekki alveg buin ad akveda hvada baer verdur fyrir valinu.
Hef ekki mikid meira ad segja i bili. Hafidi tad gott a klakanum elskurnar :)
Melkorka
Myndir!
eg held ad fyrirsognin segi allt, myndirnar sem ad vid vorum buin ad lofa ykkur eru loksins komnar. eins og er eru thetta allt myndir fra mer og melkorku en unnur aetlar ad henda inn sinum myndum fljotlega...
Sunday, January 13, 2008
Hiti, moskitobit og brenndar axlir
So what else is new ?
Thad er bysna erfitt ad gera manni til geds ! I USA og a sumum stodum i Mexiko kvartadi eg undan kulda og taldi nidur dagana thar til vid kaemumst i almennilega hita !!
Jaeja, thad er nu VEL heitt thar sem vid erum nuna i Guatemala... og enn kvartar madur... yfir thessum helvitis hita !
Vid tokum rutu fra Flores (Tikal) til Rio Dulce 11.jan. Su rutuferd tok svona 4 klst. Thegar vid stigum ut ur rutunni vorum vid strax gripinn af gaurum sem seldu okkur batsferd til Livingston. Batsferdin til Livingston tok 2 klst. En thad var lika stoppad nokkrum sinnum a leidinni. Thad er svo fyndid therna i Guatemala, thegar madur fer i ferdir med guide tha lidur manni stundum eins og their (guidarnir) seu ad redda ymsum personulegum hlutum i leidinni. Eins og stoppa einhvers stadar til ad hringja eda na i eitthvad... Mjog fyndid.
Eg verd lika ad koma thvi a framfaeri ad Guatemala er rosalega fallegt land. Allt svo graent og mikill grodur. Thad er mikid buid ad vara okkur vid thvi ad vera ekki mikid ad vaeflast uti thegar thad er kominn myrkur, thvi thad er vist bara of haettulegt. Mikid af raeningjum og ruplurum herna. En thad eru allir svo vingjarnlegir og hjalpsamir ad madur a soldid erfitt med ad trua thvi ad nokkur madur vilji gera manni mein ! En vid audvitad hlydum ollum og forum ekki ut eftir myrkur... nema i gaer... en tha bara rett skutumst vid til ad fa okkur ad borda og STRAX aftur heim... Eg lofa mamma!
Hostelid sem vid erum a herna i Livingston er aedislegt. Vid kynntumst 3 strakum i batnum a leidinni hingad og akvadum vid ad elta tha... vid vorum ad visu buin ad lesa um thetta hostel i Lonely planet bokinni okkar.
Vid fengum rosalega godar mottokur thegar vid komum. Gaurinn sem tok a moti okkur sagdi okkur ad henda dotinu okkar inn i herbergi og koma svo hitta hann a barnum... sem vid gerdum. Thar tok a moti okkur annar gaur og hann settist med okkur ollum 6 vid bord og baud okkur velkomin i fjolskylduna og for svo bara yfir nokkur atridi hvad vardar hostelid og baeinn. Kl. 19 er svo kvoldmatur og tha setjast allir nidur og borda saman eins og fjolskylda. Thetta er allt mjog heimilislegt, sem er aedislegt.
Gaurinn sem a hostelid er fra Englandi, svo allir sem vinna tharna TALA ENSKU.. sem er mjog god tilbreyting thar sem folkid herna i Guatemala talar mjog litla ensku.... og eg er ekki eins god i spaenskunni og eg helt ! En thad verdur vonandi fljott ad koma !
I gaer forum vid svo i Jungletrip... sem var mjog spes ferd...
Thar sem Livingston er vid karabiska hafid tha er meirihlutinn af ibuunum herna svertingjar og mikill Bob Marley filingur herna. Eg man ekki hvad svertingjarnir eru kalladir herna, en tungumalid theirra er Garifuna.
Guidinn okkar i gaer var "Garifuna"... og ALGJOR TOFFARI ! Hann var med nokkrar gulltennur og svertingja/Jamaica taktana... Jaman...
Hann labbadi med okkur i gegnum baeinn og for svo med okkur i hverfid thar sem eingongu "Garifunar" bua. Thad er mikil fataekt thar og byr folkid halfpartinn bara i kofum. Samt voru allir svo hamingjusamir og gladir og bornin hlaupandi um uti hlaejandi glod. Sem var mjog anaegjulegt ad sja.
Svo hofst ferdin i gegnum skoginn !!! jahhhhh......!! Eg var i stuttu pilsi og sandolum vegna hitans... Eg veit ekki hversu lengi vid lobbudum ne hversu heitt var... En vid lobbudum LENGI upp og nidur moldarstiga inn i skoginum og i sjuklegum hita ! Eg var ordin half dofin af hita og hungri ! Loksins komum ad litlu vatni sem madur var ekki lengi ad hlaupa ut i til ad kaela sig ! Thadan tokum vid canoo a strondina thar sem vid fengum loksins ad borda... Allir longu daudir ur hungri !
I thessari ferd brenndi eg a mer axlirnar thar sem eg er svo mikill hardjaxl sem tharf sko ENGA SOLARVORN !
Vid klarudum ekki turinn okkar thvi eg var svo brennd og Gunni half lasinn thvi hann drakk svo litid vatn i ollum hitanum og neitadi ad hlusta a mig og Melkorku ! kjani...
Sidasti dagurinn okkar i Livingston er i dag og aetlum vid bara ad taka thvi rolega. Tokum svo rutuna til Guatemala City a morgun, gistum thar eina nott og forum thadan til Antigua.
Ps. eg er komin med flest bit.. 9 stykki... Gunni er med 1 og Melkorka ekkert ! Sem thydir ad eg er liklegust til ad fa malariu! hehehe
Heyrumst sidar. Hafid thad gott i snjonum heima... vid kannski reynum ad senda sma sol yfir til ykkar !
Adios
SKRIFAD AF UNNI (tileinkad muttu)
Thad er bysna erfitt ad gera manni til geds ! I USA og a sumum stodum i Mexiko kvartadi eg undan kulda og taldi nidur dagana thar til vid kaemumst i almennilega hita !!
Jaeja, thad er nu VEL heitt thar sem vid erum nuna i Guatemala... og enn kvartar madur... yfir thessum helvitis hita !
Vid tokum rutu fra Flores (Tikal) til Rio Dulce 11.jan. Su rutuferd tok svona 4 klst. Thegar vid stigum ut ur rutunni vorum vid strax gripinn af gaurum sem seldu okkur batsferd til Livingston. Batsferdin til Livingston tok 2 klst. En thad var lika stoppad nokkrum sinnum a leidinni. Thad er svo fyndid therna i Guatemala, thegar madur fer i ferdir med guide tha lidur manni stundum eins og their (guidarnir) seu ad redda ymsum personulegum hlutum i leidinni. Eins og stoppa einhvers stadar til ad hringja eda na i eitthvad... Mjog fyndid.
Eg verd lika ad koma thvi a framfaeri ad Guatemala er rosalega fallegt land. Allt svo graent og mikill grodur. Thad er mikid buid ad vara okkur vid thvi ad vera ekki mikid ad vaeflast uti thegar thad er kominn myrkur, thvi thad er vist bara of haettulegt. Mikid af raeningjum og ruplurum herna. En thad eru allir svo vingjarnlegir og hjalpsamir ad madur a soldid erfitt med ad trua thvi ad nokkur madur vilji gera manni mein ! En vid audvitad hlydum ollum og forum ekki ut eftir myrkur... nema i gaer... en tha bara rett skutumst vid til ad fa okkur ad borda og STRAX aftur heim... Eg lofa mamma!
Hostelid sem vid erum a herna i Livingston er aedislegt. Vid kynntumst 3 strakum i batnum a leidinni hingad og akvadum vid ad elta tha... vid vorum ad visu buin ad lesa um thetta hostel i Lonely planet bokinni okkar.
Vid fengum rosalega godar mottokur thegar vid komum. Gaurinn sem tok a moti okkur sagdi okkur ad henda dotinu okkar inn i herbergi og koma svo hitta hann a barnum... sem vid gerdum. Thar tok a moti okkur annar gaur og hann settist med okkur ollum 6 vid bord og baud okkur velkomin i fjolskylduna og for svo bara yfir nokkur atridi hvad vardar hostelid og baeinn. Kl. 19 er svo kvoldmatur og tha setjast allir nidur og borda saman eins og fjolskylda. Thetta er allt mjog heimilislegt, sem er aedislegt.
Gaurinn sem a hostelid er fra Englandi, svo allir sem vinna tharna TALA ENSKU.. sem er mjog god tilbreyting thar sem folkid herna i Guatemala talar mjog litla ensku.... og eg er ekki eins god i spaenskunni og eg helt ! En thad verdur vonandi fljott ad koma !
I gaer forum vid svo i Jungletrip... sem var mjog spes ferd...
Thar sem Livingston er vid karabiska hafid tha er meirihlutinn af ibuunum herna svertingjar og mikill Bob Marley filingur herna. Eg man ekki hvad svertingjarnir eru kalladir herna, en tungumalid theirra er Garifuna.
Guidinn okkar i gaer var "Garifuna"... og ALGJOR TOFFARI ! Hann var med nokkrar gulltennur og svertingja/Jamaica taktana... Jaman...
Hann labbadi med okkur i gegnum baeinn og for svo med okkur i hverfid thar sem eingongu "Garifunar" bua. Thad er mikil fataekt thar og byr folkid halfpartinn bara i kofum. Samt voru allir svo hamingjusamir og gladir og bornin hlaupandi um uti hlaejandi glod. Sem var mjog anaegjulegt ad sja.
Svo hofst ferdin i gegnum skoginn !!! jahhhhh......!! Eg var i stuttu pilsi og sandolum vegna hitans... Eg veit ekki hversu lengi vid lobbudum ne hversu heitt var... En vid lobbudum LENGI upp og nidur moldarstiga inn i skoginum og i sjuklegum hita ! Eg var ordin half dofin af hita og hungri ! Loksins komum ad litlu vatni sem madur var ekki lengi ad hlaupa ut i til ad kaela sig ! Thadan tokum vid canoo a strondina thar sem vid fengum loksins ad borda... Allir longu daudir ur hungri !
I thessari ferd brenndi eg a mer axlirnar thar sem eg er svo mikill hardjaxl sem tharf sko ENGA SOLARVORN !
Vid klarudum ekki turinn okkar thvi eg var svo brennd og Gunni half lasinn thvi hann drakk svo litid vatn i ollum hitanum og neitadi ad hlusta a mig og Melkorku ! kjani...
Sidasti dagurinn okkar i Livingston er i dag og aetlum vid bara ad taka thvi rolega. Tokum svo rutuna til Guatemala City a morgun, gistum thar eina nott og forum thadan til Antigua.
Ps. eg er komin med flest bit.. 9 stykki... Gunni er med 1 og Melkorka ekkert ! Sem thydir ad eg er liklegust til ad fa malariu! hehehe
Heyrumst sidar. Hafid thad gott i snjonum heima... vid kannski reynum ad senda sma sol yfir til ykkar !
Adios
SKRIFAD AF UNNI (tileinkad muttu)
Friday, January 11, 2008
veggir ur raka
ad stiga ur flugvelinni i flores er reynsla sem eg mun aldrei gleyma, thad var bokstaflega eins og ad labba a vegg ur raka...eins og ad labba inni einstaklega othaegilega heitt grodurhus sem ad thu flytir ther gridarlega ut ur...nema ad grodurhusid er heill partur af landi og engin leid er ad komast thadan eda ad flyja hitann eda rakann. munurinn a loftinu i guatemala city og herna i flores er olysanlegur...eg virdist thurfa ad venjast einhverju thvi ad eg virdist vera sa eini sem svitna eins og eg se katholskur prestur a skatamoti (hohoho), eda tha ad likaminn minn er ad gera sitt besta vid ad losa mig vid fitulag eda tvo til ad adlagast hitanum thar sem ad ferdafelagar minir eru ekki beint iturvaxnir. thessi baer sem ad vid erum i er virkilega aedislegur, melkorka lysti stadnum sem ad vid gistum a bysna vel. i gaer for eg ut i sma gongutur um half tiu og thegar eg kem nidur a adal verslunargotuna kemur a moti mer litill strakur, orugglega um 4 ara, haldandi bolnum sinum upp fyrir bringu thannig ad bumban hans stod ut i loftid, hann var lika ad hlaupa eins og andskotinn vaeri a eftir honum, med bumbuna ut i loftid svona eins og born gera stundum til ad hlaupa hradar...eda thad halda thau allaveganna, thegar hann kemur ad mer hlaupandi ser hann mig, og an thess ad haegja einu sinni a ser oskrar hann "hooooooolaaaa!" thegar hann hleypur framhja mer...eg gat ekki annad gert en ad skella up ur thessari einstaklega furdulegri sjon og kalla a eftir honum a moti "hola!". svo thegar eg sny mer aftur vid eftir ad horfa a eftir thessum kruttlega strak til ad halda afram gongunni maetir mer hin hlidin a peningnum...einstaklega threytulegur svipur a eldri konu sem gekk i humatt a eftir straksa.
i dag forum vid til tikal sem ad vid erum nu buin ad utskyra hvad er bysna vel. thad sem kemur mest a ovart er thad hversu mikid af stadnum er enntha orannsakadur og hvad thad a eftir ad hreinsa mikid a stadnum...thad hinsvegar kemur fljott i ljos hversu mikid verkefni bidur theirra, frumskogurinn gjorsamlega a thetta svaedi og gleypir allt ef ad folk svo mikid sem gleymir ser i sma stund. linan a milli frunskogarins og gardsins thar sem ad rustirnar eru er alls ekki skyr, alls konar dyr rafa um gardinn, apar leika ser i trjanum (sumar lata heyra i ser, utskyri thad seinna), edlur skrida um allt og allskonar fuglasongvar, tist og skrik eru ostodvandi i trjakronunum. thegar vid komum inna svaedid um klukkan 10 i morgun maetti okkur eiginlega strax mjog svo einkennileg hljod i (ekki svo miklum) fjarska. hljodid var eins og ad tveggja metra har jaguar vaeri ad berjast vid annad alika storan jaguar...og verid vaeri ad spila upptoku ad thessum bardaga i odyrum, en havaerum graejum einhversstadar i nagrenninu. eftir ad hafa haft thetta einkennilega hljod i eyrunum i um klukkutima spurdi melkorka hvada dyr thetta vaeri eiginlega, eg sagdist ekki trua thvi ad thetta vaeri nokkud dyr, eg heldi ad thetta vaeri upptaka, hugsanlega fyrir eitthvad cheesy tourist attraction, sem vaeri verid ad loopa (spila aftur og aftur mamma hehe), eg sagdist ekki trua thvi ad nokkud dyr myndi nenna ad vekja svona athygli a ser i svona langan tima...eg atti eftir ad komast ad thvi ad eg hafdi rangt fyrir mer...um eitt leytid! eftir ad hafa labbad um allan gardinn med thetta blessada hljod i eyrunum stanslaust akvadum vid ad renna a hljodid og fundum thar fullt af folki sem stod og mundadi myndavelarnar i att ad trjatoppunum...thar var nefnilega heill hopur af oskuropum...sem hofdu verid ad oskra stanslaust i thrja tima...orugglega lengur...
thad er verid ad loka stadnum og eg tharf thvi ad fara ur tolvunni...nema ad eg vilji vera ovinsaell...a morgun forum vid til livingston, sem er gamall baer sem er byggdur ad mestu af afkomendum afriskra thraela sem strondudu i nagrenninu fyrir einhverjum hundrudum ara, engir vegir liggja til baejarins, eina leidin er med bat sem ad vid tokum fra rio dulche...reyni ad lata heyra i mer fljotlega og myndir koma um leid og vid komum til guatemala city...lofa!
bid ad heilsa ollum heima og melkorka er salsa...
i dag forum vid til tikal sem ad vid erum nu buin ad utskyra hvad er bysna vel. thad sem kemur mest a ovart er thad hversu mikid af stadnum er enntha orannsakadur og hvad thad a eftir ad hreinsa mikid a stadnum...thad hinsvegar kemur fljott i ljos hversu mikid verkefni bidur theirra, frumskogurinn gjorsamlega a thetta svaedi og gleypir allt ef ad folk svo mikid sem gleymir ser i sma stund. linan a milli frunskogarins og gardsins thar sem ad rustirnar eru er alls ekki skyr, alls konar dyr rafa um gardinn, apar leika ser i trjanum (sumar lata heyra i ser, utskyri thad seinna), edlur skrida um allt og allskonar fuglasongvar, tist og skrik eru ostodvandi i trjakronunum. thegar vid komum inna svaedid um klukkan 10 i morgun maetti okkur eiginlega strax mjog svo einkennileg hljod i (ekki svo miklum) fjarska. hljodid var eins og ad tveggja metra har jaguar vaeri ad berjast vid annad alika storan jaguar...og verid vaeri ad spila upptoku ad thessum bardaga i odyrum, en havaerum graejum einhversstadar i nagrenninu. eftir ad hafa haft thetta einkennilega hljod i eyrunum i um klukkutima spurdi melkorka hvada dyr thetta vaeri eiginlega, eg sagdist ekki trua thvi ad thetta vaeri nokkud dyr, eg heldi ad thetta vaeri upptaka, hugsanlega fyrir eitthvad cheesy tourist attraction, sem vaeri verid ad loopa (spila aftur og aftur mamma hehe), eg sagdist ekki trua thvi ad nokkud dyr myndi nenna ad vekja svona athygli a ser i svona langan tima...eg atti eftir ad komast ad thvi ad eg hafdi rangt fyrir mer...um eitt leytid! eftir ad hafa labbad um allan gardinn med thetta blessada hljod i eyrunum stanslaust akvadum vid ad renna a hljodid og fundum thar fullt af folki sem stod og mundadi myndavelarnar i att ad trjatoppunum...thar var nefnilega heill hopur af oskuropum...sem hofdu verid ad oskra stanslaust i thrja tima...orugglega lengur...
thad er verid ad loka stadnum og eg tharf thvi ad fara ur tolvunni...nema ad eg vilji vera ovinsaell...a morgun forum vid til livingston, sem er gamall baer sem er byggdur ad mestu af afkomendum afriskra thraela sem strondudu i nagrenninu fyrir einhverjum hundrudum ara, engir vegir liggja til baejarins, eina leidin er med bat sem ad vid tokum fra rio dulche...reyni ad lata heyra i mer fljotlega og myndir koma um leid og vid komum til guatemala city...lofa!
bid ad heilsa ollum heima og melkorka er salsa...
Wednesday, January 9, 2008
Hae hae..
Vid erum stodd tessa stundina i litlum bae i Guatemala sem heitir Flores...hann er ekkert sma saetur..en jesus hvad tad er mikill raki i loftinu her og hvad tad er heitt. Hostelid heitir Los Amigos og er aedislegt. Tad er svona frumskogarbragur a tvi..allt i trjam og hengirumum..tad eru tveir svona amazon pafagaukar herna...rosa saetir...svo er einn trylltur kottur lika hehe...tad er allt svo rosa odyrt her...eg bordadi i hadeginu riiisa pasta skammt og braud med hummus fyrir svona 300 kronur islenskar sem eg myndi segja ad vaeri nokkud gott. Tad er allt svona frekar odruvisi herna..tu matt ekki setja klosett pappir i klosettid heldur attu ad henda honum i ruslid og inna klosettinu her er skilti sem ad synir ad tu matt ekki veida i klosettinu og tu att ekki ad gera tarfir tinar vid hlidina a klosettinu heldur ofan i tad...helt eg myndi aldrei fa utskyringar a tvi hvernig eg a ad vera a klosettinu.
Vid ferdudumst i dag med skritnasta farartaeki i heiminum..veit ekki alveg hvernig eg a ad lysa tvi en tetta var litill vagn med trju hjol sem for a 10 km hrada..mjog spes.
A morgun aetlum vid ad skoda Tikal sem eru gamlar Maya rustir...sem eru geggjad flottar a myndum allavega. Svo aetlum vid ad taka tur med rutu utum allt adur en vid forum aftur i borgina.
Vid erum stodd tessa stundina i litlum bae i Guatemala sem heitir Flores...hann er ekkert sma saetur..en jesus hvad tad er mikill raki i loftinu her og hvad tad er heitt. Hostelid heitir Los Amigos og er aedislegt. Tad er svona frumskogarbragur a tvi..allt i trjam og hengirumum..tad eru tveir svona amazon pafagaukar herna...rosa saetir...svo er einn trylltur kottur lika hehe...tad er allt svo rosa odyrt her...eg bordadi i hadeginu riiisa pasta skammt og braud med hummus fyrir svona 300 kronur islenskar sem eg myndi segja ad vaeri nokkud gott. Tad er allt svona frekar odruvisi herna..tu matt ekki setja klosett pappir i klosettid heldur attu ad henda honum i ruslid og inna klosettinu her er skilti sem ad synir ad tu matt ekki veida i klosettinu og tu att ekki ad gera tarfir tinar vid hlidina a klosettinu heldur ofan i tad...helt eg myndi aldrei fa utskyringar a tvi hvernig eg a ad vera a klosettinu.
Vid ferdudumst i dag med skritnasta farartaeki i heiminum..veit ekki alveg hvernig eg a ad lysa tvi en tetta var litill vagn med trju hjol sem for a 10 km hrada..mjog spes.
A morgun aetlum vid ad skoda Tikal sem eru gamlar Maya rustir...sem eru geggjad flottar a myndum allavega. Svo aetlum vid ad taka tur med rutu utum allt adur en vid forum aftur i borgina.
Tuesday, January 8, 2008
thrju fraekin i gutemala
melkorka er komin til min! eg er hamingjusamur gringo!
eg hef engu vid mexico ferdina ad baeta, unnur skrifadi allt sem skrifad vard, fyrir utan thetta...
i santa rosalia var taylor (kemur i ljos hver hann er adeins nedar i postinum) stoppadur af threttan ara strak med plast bling bling, smjorad har og gerviledur jakka, greinilega mesti toffarinn og hostlerinn i baenum, strakurinn opnar med thessari brilljant setningu "hey baby girl!"...svo kunni hann ekki meir i ensku, thetta vard ad themasetningu ferdarinnar...algjor snilld.
annars...
ferlega er gott ad vera komin fra landi verlunar og ohollasta skyndibita i heiminum.
eg get sagt fyrir mig ad bandarikin eru ekki mest heillandi stadur sem ad eg hef komid til, thad er ekkert tharna nema kaupaedi, efnishyggja og ohollari matur en ad eg hefdi getad ymindad mer. eg var reyndar stoppadur a landamaerunum a leidinni fra mexiko til bandarikjanna vegna thess ad eg var i bil med hasshaus...
vid vorum semsagt i thremur bilum i mexico og eg var i bil med tveimur frabaerum strakum sem heita dan og taylor, taylor hinsvegar var med allt sem er ologlegt ad taka med ser milli landanna fyrir utan ologlegan innflytjanda og skotvopn. hann kom inn i landid med gras (marijuana) og halfgerda sprengju...svo var i bilnum lika avextir...eitt enn sem er ekki leyfilegt ad taka med ser.
a leidinni sudur var ekkert vandamal, thad eru svona sex herstodvar thar sem ad madur verdur ad stoppa og lata leita i bilnum a um 1000km kafla. sem betur fer var theim nakvaemlega sama um thad sem ad vid vorum med a okkur, their voru adallega ad leita ad storum hlutum. thegar vid hinsvegar vorum ad koma tilbaka tha vorum vid settir i rod af bilum og fikniefnahundur var latinn hlaupa medfram rodinni...viti menn, thegar hann kom ad hlidinni thar sem ad taylor sat hoppadi hann naestum thvi inn um gluggann...vid vorum i vondum malum.
vid vorum endalaust spurdir af algjorum osnum fra homeland security (sem ad mer finnst vera samansafn af monnum sem komast ekki i logregluna) hvort ad vid reyktum nu ekki allir dop...taylor var thogull sem grofin. vid vorum settir inni herbergi thar sem ad stor og staedilegur karlmadur thukladi a okkur eins og enginn karlmadur a ad koma vid annan karlmann. uti voru menn ad rifa allt lauslegt i bilnum ut ur honum og taema toskurnar okkar. ag vonadi ad taylor hefdi andskotast til ad reykja allt sem hann hefdi verid med thvi ad annars hefdi eg vaentanlega fengid reisupassann ur landinu. eftir svona halftima voru their bunir ad ljuka ser af og thokkudu okkur fyrir og aetludust til ad fa "thank you" i stadinn, sem ad kurteisi eg gerdi...og sa svo ad allur farangurinn okkar var utum allt fyrir utan bilinn...
en allt endadi vel og nuna erum vid stodd i gutemala, einstaklega fin borg thar sem ad folkid er almennilegra en borgin kannski segir til um. a morgun fljugum vid til tikal sem eru gamlar maya rustir i midjum frumskogi sja her eftir thad aetlum vid ad tura landid thadan med rutu thangad til ad vid endum i gutemala city aftur...eftir thad bloggum vid vaentanlega og forum til antigua sem er borg ekkert svo langt fra, thadan er haegt ad fara upp a eldfjall sem gnaefir yfir allt herna og ganga vid fljotandi hraun...
afsakid ad engar myndir hafa komid en thad er haegara sagt en gert ad komast i almennilegar tolvur herna...ef ad einhver getur medal annars maelt med godri sidu til ad setja inn myndir, ekkert mal, endilega latid okkur vita i commentunum.
begga, thetta er fyrir thig og bara thig: VAENDI
eg hef engu vid mexico ferdina ad baeta, unnur skrifadi allt sem skrifad vard, fyrir utan thetta...
i santa rosalia var taylor (kemur i ljos hver hann er adeins nedar i postinum) stoppadur af threttan ara strak med plast bling bling, smjorad har og gerviledur jakka, greinilega mesti toffarinn og hostlerinn i baenum, strakurinn opnar med thessari brilljant setningu "hey baby girl!"...svo kunni hann ekki meir i ensku, thetta vard ad themasetningu ferdarinnar...algjor snilld.
annars...
ferlega er gott ad vera komin fra landi verlunar og ohollasta skyndibita i heiminum.
eg get sagt fyrir mig ad bandarikin eru ekki mest heillandi stadur sem ad eg hef komid til, thad er ekkert tharna nema kaupaedi, efnishyggja og ohollari matur en ad eg hefdi getad ymindad mer. eg var reyndar stoppadur a landamaerunum a leidinni fra mexiko til bandarikjanna vegna thess ad eg var i bil med hasshaus...
vid vorum semsagt i thremur bilum i mexico og eg var i bil med tveimur frabaerum strakum sem heita dan og taylor, taylor hinsvegar var med allt sem er ologlegt ad taka med ser milli landanna fyrir utan ologlegan innflytjanda og skotvopn. hann kom inn i landid med gras (marijuana) og halfgerda sprengju...svo var i bilnum lika avextir...eitt enn sem er ekki leyfilegt ad taka med ser.
a leidinni sudur var ekkert vandamal, thad eru svona sex herstodvar thar sem ad madur verdur ad stoppa og lata leita i bilnum a um 1000km kafla. sem betur fer var theim nakvaemlega sama um thad sem ad vid vorum med a okkur, their voru adallega ad leita ad storum hlutum. thegar vid hinsvegar vorum ad koma tilbaka tha vorum vid settir i rod af bilum og fikniefnahundur var latinn hlaupa medfram rodinni...viti menn, thegar hann kom ad hlidinni thar sem ad taylor sat hoppadi hann naestum thvi inn um gluggann...vid vorum i vondum malum.
vid vorum endalaust spurdir af algjorum osnum fra homeland security (sem ad mer finnst vera samansafn af monnum sem komast ekki i logregluna) hvort ad vid reyktum nu ekki allir dop...taylor var thogull sem grofin. vid vorum settir inni herbergi thar sem ad stor og staedilegur karlmadur thukladi a okkur eins og enginn karlmadur a ad koma vid annan karlmann. uti voru menn ad rifa allt lauslegt i bilnum ut ur honum og taema toskurnar okkar. ag vonadi ad taylor hefdi andskotast til ad reykja allt sem hann hefdi verid med thvi ad annars hefdi eg vaentanlega fengid reisupassann ur landinu. eftir svona halftima voru their bunir ad ljuka ser af og thokkudu okkur fyrir og aetludust til ad fa "thank you" i stadinn, sem ad kurteisi eg gerdi...og sa svo ad allur farangurinn okkar var utum allt fyrir utan bilinn...
en allt endadi vel og nuna erum vid stodd i gutemala, einstaklega fin borg thar sem ad folkid er almennilegra en borgin kannski segir til um. a morgun fljugum vid til tikal sem eru gamlar maya rustir i midjum frumskogi sja her eftir thad aetlum vid ad tura landid thadan med rutu thangad til ad vid endum i gutemala city aftur...eftir thad bloggum vid vaentanlega og forum til antigua sem er borg ekkert svo langt fra, thadan er haegt ad fara upp a eldfjall sem gnaefir yfir allt herna og ganga vid fljotandi hraun...
afsakid ad engar myndir hafa komid en thad er haegara sagt en gert ad komast i almennilegar tolvur herna...ef ad einhver getur medal annars maelt med godri sidu til ad setja inn myndir, ekkert mal, endilega latid okkur vita i commentunum.
begga, thetta er fyrir thig og bara thig: VAENDI
Saturday, January 5, 2008
Komin fra Mexico
Eg, Gunni, Cara, Jay og Stephanie logdum af stad fra Mulege a midvikudaginn sidasta. Restin af hopnum akvad ad vera lengur i Mulege.
Vid akvadum ad gista tvisvar sinnum a leidinni til USA i stadinn fyrir einu sinni eins og vid gerdum a leidinni nidreftir.
I fyrra skiptid gistum vid i skitnum bae sem heitir Guerrero Negro ... eda eitthvad alika... Adallega vegna thess ad Cara og Stephanie vildu fara ad skoda fugla thar snemma um morguninn... Vid Gunni satum bara hja og svafum ut daginn eftir hehe..
Thadan logdum vid af stad til Catavina thar sem vid aetludum ad henda upp tjoldunum okkar og sofa thar. Thegar vid komum til Catavina, sem var by the way i fyrsta skiptid sem vid komum a afangastad thegar thad var enntha bjart, tha byrjadi ad rigna ! Inn i EYDIMORKINNI !! Svo vid slepptum tvi ad tjalda og fundum lika thetta fallega BLEIKA hotel. Vid vorum eins og litil kinversk fjolskylda. Tokum bara eitt herbergi med tveimur rumum og trodum okkur thar inn.. Reyndar tjaldadi Stephanie inn i herberginu.
Vid logdum svo snemma af stad til USA, langur dagur framundan.. 12 tima bilferd.
Gunni var svo heppinn ad sitja i bil med hasshausum og voru their audvitad stoppadir a landamaerunum og leitad vel a theim !! En allir sluppu vel !
Komum loksins til San Diego i gaerkvoldi. Melkorka og Kiddi voru tha komin, svo thad voru mikil fagnadarlaeti !
Forum i eitthvad party i kvold i Central San Diego... svo leggjum vid ad stad til Guatemala a morgun 6/1. Lendum 7/1
Thangad til tha !
Vid akvadum ad gista tvisvar sinnum a leidinni til USA i stadinn fyrir einu sinni eins og vid gerdum a leidinni nidreftir.
I fyrra skiptid gistum vid i skitnum bae sem heitir Guerrero Negro ... eda eitthvad alika... Adallega vegna thess ad Cara og Stephanie vildu fara ad skoda fugla thar snemma um morguninn... Vid Gunni satum bara hja og svafum ut daginn eftir hehe..
Thadan logdum vid af stad til Catavina thar sem vid aetludum ad henda upp tjoldunum okkar og sofa thar. Thegar vid komum til Catavina, sem var by the way i fyrsta skiptid sem vid komum a afangastad thegar thad var enntha bjart, tha byrjadi ad rigna ! Inn i EYDIMORKINNI !! Svo vid slepptum tvi ad tjalda og fundum lika thetta fallega BLEIKA hotel. Vid vorum eins og litil kinversk fjolskylda. Tokum bara eitt herbergi med tveimur rumum og trodum okkur thar inn.. Reyndar tjaldadi Stephanie inn i herberginu.
Vid logdum svo snemma af stad til USA, langur dagur framundan.. 12 tima bilferd.
Gunni var svo heppinn ad sitja i bil med hasshausum og voru their audvitad stoppadir a landamaerunum og leitad vel a theim !! En allir sluppu vel !
Komum loksins til San Diego i gaerkvoldi. Melkorka og Kiddi voru tha komin, svo thad voru mikil fagnadarlaeti !
Forum i eitthvad party i kvold i Central San Diego... svo leggjum vid ad stad til Guatemala a morgun 6/1. Lendum 7/1
Thangad til tha !
Wednesday, January 2, 2008
Löggur á hestum og engir flugeldar
Hahahahaha, við erum með íslenskt lyklaborð.
Ferðin okkar byrjaði í Boston þar sem við fórum beint upp á hótel að sofa af því að við áttum flug til New York kl. 5 um morguninn. Ekki mikið meira að segja frá því.
Lentum í New York kl. 7 um morguninn og fengum ekki að tékka okkur inn fyrr en í hádeginu þannig við urðum bara að gjöra svo vel og rölta um og NEYDDUMST til að versla smá... eða bara Melkorka.
Fórum svo á NBA leik á Sunnudaginn. Sáum New York Knicks taka á móti Chicago Bulls. Mættum því miður 12 árum of seint og sáum því tvö léleg lið spila. Áhugaverð lífsreynsla. Bandaríkja menn eru ekkert alltof mikið fyrir að horfa á sjálfa leikina sem þeir fara á, sérstaklega parið sem sat fyrir framan okkur og var blindfullt í hádeginu á Sunnudegi. Takandi myndir af sér á fullu en ekki af leiknum. Og þau mættu ekki fyrr en 15 mín. voru eftir af leiknum! Svo var útsýnið okkar blokkað trekk í trekk af sölufólki sem var að selja hatta og candyfloss.
Versluðum meira og meira. Melkorka tók flipp í Victoria's Secret og Kiddi tók flipp í NBA búðinni.
Svo kom gamlárskvöld. Engir flugeldar og af því að við vorum ekki með VIP miða fengum við ekki að fara á Times Square og sáum því ekki kúluna síga niður að 2008. Vorum einni götu frá Times Square þegar 6 löggur á sterahestum stóðu allt í einu á götunni að vísa fólki frá. Sjáiði þetta ekki fyrir ykkur á Laugaveginum?
Vorum svo greinilega stödd í vitlausum hluta á Manhattan því við gátum ómögulega fundið opna bari! Fundum einn óírskasta írska pöbb sem við höfum séð og bailuðum hann fljótt og enduðum svo reyndar á litlum sætum hverfisbar rétt hjá hótelinu. Þar þurfturu að öskra á barþjóninn til að fá bjór, ekki af því að tónlistin var svo hávær, heldur vegna þess að hann var eiginlega heyrnarlaus.
Erum núna komin til Austin, Texas í góðu yfirlæti hjá frænku hans Kidda og verðum þar þangað til á Föstudaginn þegar við fljúgum yfir til Carlsbad þar sem að Melkorka fær loksins að hitta hann Gunna sinn.
Melkorka og Kiddi kveðja, yfir og út.
Ferðin okkar byrjaði í Boston þar sem við fórum beint upp á hótel að sofa af því að við áttum flug til New York kl. 5 um morguninn. Ekki mikið meira að segja frá því.
Lentum í New York kl. 7 um morguninn og fengum ekki að tékka okkur inn fyrr en í hádeginu þannig við urðum bara að gjöra svo vel og rölta um og NEYDDUMST til að versla smá... eða bara Melkorka.
Fórum svo á NBA leik á Sunnudaginn. Sáum New York Knicks taka á móti Chicago Bulls. Mættum því miður 12 árum of seint og sáum því tvö léleg lið spila. Áhugaverð lífsreynsla. Bandaríkja menn eru ekkert alltof mikið fyrir að horfa á sjálfa leikina sem þeir fara á, sérstaklega parið sem sat fyrir framan okkur og var blindfullt í hádeginu á Sunnudegi. Takandi myndir af sér á fullu en ekki af leiknum. Og þau mættu ekki fyrr en 15 mín. voru eftir af leiknum! Svo var útsýnið okkar blokkað trekk í trekk af sölufólki sem var að selja hatta og candyfloss.
Versluðum meira og meira. Melkorka tók flipp í Victoria's Secret og Kiddi tók flipp í NBA búðinni.
Svo kom gamlárskvöld. Engir flugeldar og af því að við vorum ekki með VIP miða fengum við ekki að fara á Times Square og sáum því ekki kúluna síga niður að 2008. Vorum einni götu frá Times Square þegar 6 löggur á sterahestum stóðu allt í einu á götunni að vísa fólki frá. Sjáiði þetta ekki fyrir ykkur á Laugaveginum?
Vorum svo greinilega stödd í vitlausum hluta á Manhattan því við gátum ómögulega fundið opna bari! Fundum einn óírskasta írska pöbb sem við höfum séð og bailuðum hann fljótt og enduðum svo reyndar á litlum sætum hverfisbar rétt hjá hótelinu. Þar þurfturu að öskra á barþjóninn til að fá bjór, ekki af því að tónlistin var svo hávær, heldur vegna þess að hann var eiginlega heyrnarlaus.
Erum núna komin til Austin, Texas í góðu yfirlæti hjá frænku hans Kidda og verðum þar þangað til á Föstudaginn þegar við fljúgum yfir til Carlsbad þar sem að Melkorka fær loksins að hitta hann Gunna sinn.
Melkorka og Kiddi kveðja, yfir og út.
Subscribe to:
Posts (Atom)