ákveðið hefur verið að halda kveðjupartí fyrir alla fjóra í einu á skemmtistaðnum q-bar 15.des. gerðar eru kröfur um að þeir sem mæti, mæti hýrir (semsagt með góða skapið). vonumst til að sjá sem flesta skemmta sér ærlega í þetta síðasta skipti í dálítinn tíma. einhver bjór verður í boðinu en fólki er engu að síður ráðlagt að taka veskið með sér til að halda partíinu gangandi eftir að það sem er ókeypis þrýtur.
mætingartími verður sleginn síðar.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
3 comments:
Vei vei vei
Þetta er rétti ferðalanga-andinn... :)
I´ll be there
oooog þetta var Ólafía að skrifa..
Post a Comment