Tuesday, January 22, 2008

Afsloppun !!!!

Vid er ekki mikid ad gerast hja okkur thessa dagana... bara afsloppun ! Thad er eitthvad sem vid hofum ekki gert mikid af. Erum mikid a ferdinni, sem getur verid threytandi til lengdar !
Thid sjaid thetta fyrir ykkur, hiti, sol, bjor, hengirum... sungid og spilad a gitar a kvoldin.. og drukkid meira af bjor.. Eina sem madur heyrir a kvoldin thegar madur fer ad sofa eru hljodin i skordyrunum !

Vid erum semsagt i Santa Cruz vid Lago Atitlan (Atitlan vatn). Santa Cruz er bara litill baer i fjallinu en hostelid sem vid erum a er alveg vid vatnid, svo vid erum med alveg frabaert utsyni. Vatnid er lika umkringt eldfjollum.
Samkvaemt reglum hostelsins er bannad ad horfa a sjonvarpid og nota tolvurnar eftir kl. 19.00 thvi thau vilja ad allir sitji saman a kvoldin og spjalli saman. Sem mer finnst vera nokkud god regla. Vid erum buin ad kynnast fullt af folki herna.

Vid erum buin ad vera herna sidan a fostudaginn, en forum aftur til borgarinnar (Guatemala City) a morgun. Sem vid erum ekkert svakalega spennt fyrir! En ... vid NEYDUMST vist til thess til ad na fluginu okkar til Brasiliu. Melkorka leggur af stad a fimmtudaginn, en thad verdur langt ferdalag fyrir hana thar sem hun tharf ad fljuga fyrst til London og svo thadan til Brasilu. Vid Gunni hins vegar leggjum af stad a fostudaginn. Hin 4 fraeknu munu thvi oll koma saman i Rio a laugardaginn og gera allt VITLAUST !

Jaeja eg vildi bara lata vita af okkur.
Hasta luego!

7 comments:

Anonymous said...

Mig hlakkar svo rosalega til en er samt rosalega kvíðinn... Erfitt að fara frá kærustunni sinni í svona langan tíma... vonandi endist ég bara :)

Anonymous said...

þetta hljómar allt svo spennandi hjá ykkur =) og sé þetta alveg fyrir mer heheh

kveðja ástrós

Anonymous said...

Viltu hafa samband sem fyrst gunni... :)

Anonymous said...

Æði að geta fylgst með ykkur:)
Nokkuð sniðug regla hjá þessu hóteli með tv og tölvur eftir kl 7;)

Haldið áfram að hafa það gott dúllur:*

Kv, Þórey bumbulína:)

Anonymous said...

Vá hvað það er æðislegt hjá ykkur!! :D Alltaf gaman að fylgjast með ykkur
knús
Ólafía

Anonymous said...

jei loksins kemst eg i alvoru internet tengingu, buinad lesa allt!!!:D eg er sko med ykkur i draumi!! standa a alvoru rennandi hrauni, hitta ¨sapa¨stelpurnar aftur, bitin, bjorinn, hitinn... umm tad hljomar vel!! ;)
vonandi hitti eg tig Unnur a msn einhvern timann...
annars bara knus og kossar fra rokinu i DK
Sandra

Anonymous said...

Æðislegar myndirnar! Er ekki frá því að mér hafi hlýnað aðeins að fletta í gegnum þær þó svo að snjórinn,rokið og þrumurnar berji á gluggana hjá mér! Haldið áfram að skemmta ykkur og njóta lífsins. Bið að heilsa ykkur og knús og kossar til þín Ubba mín..kv Hulda í kulda ;)