eg veit ekki hvad er i gangi thessar sidustu vikur, en eg er buinn ad vera oheppnasti madur i heiminum...beinlinis hrakfallabalkur...og eg er verulega ovanur thvi ad vera hrakfallabalkur.
aetli thad hafi ekki byrjad i guatemala thegar vid vorum a leidinni nidur pacaya, eldfjallid ogurlega. a leidinni nidur var ordid kolnidamyrkur og eg hamradi tanni minni i stein eins og enginn vaeri morgundagurinn, eg held ad thad hafi byrjad thad. sidan tha er eg buinn ad misstiga mig, hrasa, reka mig i (rak EYRAD a mer i skap!...hver rekur eyrad i skapa?) og nyjasta nytt...
...mer tokst ad fa einhvert ogedslegt bit i fotinn...
sumir halda ad thetta se konguloarbit, sem er ekki kul.
thetta byrjadi i honduras, a flugvellinum. eg tok eftir einhverri bolgu sem pirradi mig adeins. svo for eg i loftid og eftir svona thrja tima var foturinn a mer eins og bladra...eftir fimm tima af sjo tima fluginu var sarsaukinn obaerilegur, thad var eins og foturinn a mer vaeri ad springa og enntha tveir timar eftir. eg gafst upp eftir sex tima og taladi vid flugthjon...syndi honum fotinn a mer, sem var verulega bolginn og raudur. hann setti upp svip sem hughreysti mig ekki og retti mer verkjatoflur. hann sagdist aetla ad redda mer hjolastol thegar vid lentum thvi ad eg gat ekki einu sinni nalaegt thvi stigid i fotinn, sarsaukinn var hryllilegur. svo loksins byrjadi flugvelin ad laekka flugid og sarsaukinn minnkadi, eg veit ekki hvort ad thad hafi verid pillurnar eda thrystingsmunurinn thegar velin laekkadi flugid en eg skanadi heilan helling. svo thegar vid lentum gat eg staulast ur velinni af sjalfsdadum en foturinn var enntha eins og bladra. daginn eftir for eg i apotek og fekk frettir sem ad eg vildi ekki heyra, thetta var mjog liklega eitthvert skordyra bit og eg thyrfti ad vera a syklalyfjum naestu fjora daga...sem thydir enginn bjor i fjora daga...i rio...kosmiskt rettlaeti, thad var orugglega verid ad refsa mer fyrir eitthvad. en nuna er bolgan ad hjadna, ristin a mer er enntha eins og braudhleifur en bolgan i kringum kuluna a faetinum hefur vikid fyrir virkilega blodhleyptri hud, raudur og fjolublar blaer sem gerir fotinn minn eins og misheppnad listaverk, eins og einhver missti litina nidur.
vonandi er thetta endirinn a hrakfallasogu minni og vid faum ad njota carnivalsins i fridi...i rigningunni, ja, thad a beinlinis ad rigna herna i tvaer vikur...hendidi postkortunum i huga ykkar thar sem ad allir eru a strondinni i solinni thvi her er blautt...en heitt.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
1 comment:
Gunni minn, þú þurftir nú ekki að taka þessu svona alvarlega með það, þegar ég sagði að þú þyrftir að skemmta þér líka fyrir mömmu sín á carnivalinu....þú veist að ég drekk ekki bjór....en þú getur huggað þig við það að þú verður þá ekkert þunnur.....!!!!!En vonandi er þessari hrakfallasögu nú lokið, ég er í hálfgerðu sjokki....aumingja litli drengurinn hennar mömmu sín. Bið að heilsa Melkorku, Unni og Sigga. Love you guys.
Milljón, trilljón knús og kossar frá Mummz Gunnz (Þarf einhverra útskýringa við? Þetta er náttúrulega mamma hans Gunna.)
Post a Comment