Enntha vitum vid ekkert hvernig a ad hringja utur thessu landi og thad virdist ekkert virka og enginn veit neitt. Eg og Unnur aetludum svo ad kaupa okkur kort sem ad vid gaetum notad herna en tha er thad bara eitthvad vodalega erfitt og vid thurfum ad ferdast einhverjar godar vegalengdir til thess. Fundum samt loksins hradbanka til ad taka utur thannig ad thvi var bjargad.
Gaerkvoldid var annars voda kosi, eldudum okkur pizzur bara i ofninum heima i ibud sem heppnadist mjog vel i gasofninum. Svo bjuggu stelpurnar til einhverja framandi salsasosu thvi thad var ekki haegt ad finna hana herna i budum. Hun endadi a thvi ad vera ekkert god sem vid vorum oll sammala um thegar vid forum ad dyfa doritosinu i hana til ad smakka. Svo fann Gunni alveg hrugu af popptegundum, sukkulandi, lucky charms popp og osta og fleira eitthvad. Vid vorum sammala thvi ad sukkuladipoppid hafi verid lang ogedslegast enda var thvi hent og lika lucky charms poppinu, eftir thad vorum vid komin med oged a poppi eiginlega.
Horfdum svo a Once upon a time in Mexico med thessu og skoludum thessu nidur med bjor sem heitir einfaldlega bara ¨Skol¨ mjog heillandi nafn thad en agaetur a bragdid.
Forum svo ad sofa rett yfir midnaetti og voknudum i morgun vid thad ad einhverjir vinnumenn voru ad bora i veggina fyrir utan ibudina okkar... thetta byrjadi svona um kl 09 og var alveg til 11 en tha vorum vid voknud utaf havadanum sem var otholandi.
Melkorka og Gunni foru tha ad finna thvottahus til ad thvo allt draslid og thad fannst alveg en a medan tha forum eg og Unnur i banka- og simakortaleidangur.
Thad dropar svona sma i dag en er fint annars. Aetlum ad fara ad fa okkur eitthvad i svanginn nuna en kvoldid er ekkert planad, samt er carnival stemmingin svona ad byrja herna smam saman greinilega thvi i gaer tha voru vagnar med floki a ad fara eftir gotunum og folk i rodum i kringum tha ad dansa. Mjog skemmtilegt :) Verdum annars i bandi aftur fljotlega.
Astarkvedjur til allra heima og Hrefnu :* :)
Skrifad af Sigga
obrigado/obrigada
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
3 comments:
Shiiiit hvað ég öfunda ykkur!
Sælir Gunni og Siggi, langaði bara að segja ykkur hvað ég öfunda ykkur. Var að skoða myndirnar og það vantar algjörlega myndir af Sigga að gera einhvað ruglað :D
En allavena þá er bara mjög gott hérna heima allt í snjó og veseni, nema ef þú átt vélsleða :D
Ég verð í New York frá 22. maí til 1. júní ef þið verðið þar.
Annars bara duglegir að blogga og setja inn myndir.
Kv. Magni
hæ brósi, vonandi að maður fari bráðum að heyra í þér og símamálið reddist:) mátt alveg senda mér smá súkkulaðipopp haha það er alveg eitthvað fyrir mig¨! strax farin að sakna þín! kv. Kristjana
Unnur...við bíðum eftir myndinni af þér að taka orminn yfir landamæri! ;) koma svo!!
Kv úr kulda og snjó, Brynja
Post a Comment