Jaeja vid komumst heil a holdnu til Mexico.
Vid forum alls 9 saman a 3 bilum hingad nidreftir. Allt folk fra USA, ein byr reyndar i Alaska og er fiskikona. Otrulega skemmtileg typa ! Thau eru reyndar oll otrulega skemmtileg, virkilega godur hopur.
A leidinni okkar til Mulege stoppudum vid i Catavina sem er litill baer i eydimorkinni i Mexico. Hentum upp tjoldunum okkar, kveiktum vardeld og drukkum bjor ! Thad var alveg rosalega kalt tharna, svaf thvi ekkert svakalega vel. Thratt fyrir ad hafa verid i 3 buxum, 2 peysum og ulpu, med tvenn flisteppi og svefnpoka !!! Jeminn.... Helt a timabili ad eg vaeri komin med kul a taernar.
Vid voknudum snemma daginn eftir... thar sem flest allir i hopnum eru liffraedingar tha var mikid stoppad vi oll tre og blom og skodad ! Thetta er otrulega fyndid ad vera umkringdur svona morgum liffraedingum. Vid lobbudum um og skodudum Kaktusana, sem eru by the way HUGE!!!! Aldrei sed svona stora kaktusa.
Jaeja, eftir ad buid var ad skoda oll blomin og tren i Catavina tha logdum vid af stad aftur i att ad Mulege. Stoppudum i nokkrum baejum sem voru mjog athyglisverdir. Litlir og kruttadir. Mikil fataekt herna. Odyrt ad lifa herna.
Vid komum a afangastad seint um kvoldid og tjoldudum a strondinni. Saum ekkert nema stjornurnar !! Thegar engin ljos eru i kringum mann ser madur alveg skrilljon stjornur.. otrulega flott... Tunglid kemur upp seinna og aldrei vissi eg ad madur fengi svona mikla birtu fra tunglinu!
Daginn eftir voknudum vid og eg helt af tjaldid vaeri ad fjuka a haf ut. Thad var thvilikt rok ! Og sandur ut um ALLT ! Sweet... Vid hengum adeins a strondinni... sumir foru ad veida, adrir ad tyna skeljar... svo voru bara sumir sem logdust i sandinn... ME !
Seinna um daginn (i gaer) keyrdum vid oll til Mulege (strondin sem vid gistum a er sem sagt sma spol fyrir utan baeinn). Mulege er litill og vinalegur baer. Bua um 3000 manns herna.
Vid roltum um, bordudum Tacos, drukkum bjor. Hittum svo yndislegt par fra USA sem vid hengum svo med.. og odrum manni lika sem var einnig fra USA. Vid endudum a ad fara med theim a hotelid sem thau gista a og drukkum med theim bjor... A hotelinu var verdi ad halda brudkaupsveislu... sem vid endudum med a ad crasha ! hahahaha Aldrei datt mer i hug ad eg aetti nokkurn timann eftir ad crasha brudkaup.. hvad tha i Mexico. En eins og eg sagdi tha eru allir rosa vinalegir herna og toku bara vel i thetta. Thad var alveg greinilegt ad vid vorum ekki gestir i brudkaupinu... Skitug upp fyrir haus ! Ein i hopnum fekk meira ad segja ad taka mynd af ser med brudhjonunum (fiskikonan). hehehe
I dag pokkudum vid saman dotinu okkar a strondinni og forum til Mulege. Tekkudum okkur thar inn a hotelid sem brudkaupid var i gaer og forum svo nokkur med parinu i ferd ad sja Cave paintings. Magnad ! Otrulega flott.
Thad verdur vist eitthvad rosalegt ball herna i kvold.. svo thad verdur eflaust djammad !
Eg er ekki buin ad fara i sturtu i 4 daga og buin ad gista i tvaer naetur a STROND !!! Get ekki bedid eftir ad komast i sturtu a hotelinu.
Vid plonum ad vera komin aftur til San Diego a fostudaginn, hittum tha Melkorku og Kidda. Eg, Gunni og Melkorka forum svo til Guatemala a sunnudaginn !!! VEEEEEEEEEEIIIIIIIII :)
Laet thetta duga ad sinni.
Oska ykkur ollum GLEDILEGS NYS ARS ! og skjotid upp fullt af flugeldum fyrir okkur sem enga flugelda fa :)
Hafid thad gott.. Heyrumst aftur arid 2008.
Over and out !
Monday, December 31, 2007
Friday, December 28, 2007
Spenna og stress
Jæja þá er brottför uppá flugvöll eftir tæpa tvo klukkutíma og það er smá svona stress í gangi...en ég held að það sé mest bara spenna...við Kiddi semsgt hefjum för okkar í Boston þar sem við verðum í eina nótt og fljúgum svo yfir til New York. Þar verðum við frammá 2.jan og förum þaðan yfir til Texas...nánar tiltekið Austin...og verðum þar þangað til 4 og þá fljúgum við yfir til Carlsbad. Ég er svo spennt að fá að hitta Gunna minn...finnst einsog ég hafi ekki séð hann í mörg ár...samt er bara komin ein og hálf vika hehe. Ég bið þá bara að heilsa ykkur hafið það gott ´klakanum elskurnar :Þ
Thursday, December 27, 2007
San Diego
Jaeja tha er Vegas aevintyrinu lokid.
Logdum af stad fra Vegas i gaermorgun (26/12) med rutu.... ekki nema 8 klukkutimar. Sem var bara fint... ekki eins hraedilegt og eg hefdi haldid.
Vid gistum hja alveg frabaeru folki sem heita Cara og Jay herna i San Diego. Thau bua i Carlsbad, sem er svona klukkutima ferd med lest fra mid San Diego.
A morgun, 28/12, leggjum vid svo af stad til Mexico. Vid verdum liklegast svona um 8 manns sem fara saman. Ferdin nidreftir tekur svona 2 daga, vid gistum einhvers stadar a leidinni, man ekki hvad sa stadur heitir. En eg veit ad vid munum sofa undir berum himni inn i midri eydimorkinni.... Sem er bara spennandi ! I Mexico munum vid lika sofa halfpartinn undir berum himni, en thad verdur adeins hlyrra thar en i eydimorkinni...
Hun Cara var svo yndisleg ad lana okkur bilinn sinn i dag, thar sem hun er ad vinna, svo vid munum runtu eitthvad um baeinn i dag og undirbua okkur eitthvad fyrir ferdina.
Hafid thad gott a Islandinu !
Logdum af stad fra Vegas i gaermorgun (26/12) med rutu.... ekki nema 8 klukkutimar. Sem var bara fint... ekki eins hraedilegt og eg hefdi haldid.
Vid gistum hja alveg frabaeru folki sem heita Cara og Jay herna i San Diego. Thau bua i Carlsbad, sem er svona klukkutima ferd med lest fra mid San Diego.
A morgun, 28/12, leggjum vid svo af stad til Mexico. Vid verdum liklegast svona um 8 manns sem fara saman. Ferdin nidreftir tekur svona 2 daga, vid gistum einhvers stadar a leidinni, man ekki hvad sa stadur heitir. En eg veit ad vid munum sofa undir berum himni inn i midri eydimorkinni.... Sem er bara spennandi ! I Mexico munum vid lika sofa halfpartinn undir berum himni, en thad verdur adeins hlyrra thar en i eydimorkinni...
Hun Cara var svo yndisleg ad lana okkur bilinn sinn i dag, thar sem hun er ad vinna, svo vid munum runtu eitthvad um baeinn i dag og undirbua okkur eitthvad fyrir ferdina.
Hafid thad gott a Islandinu !
Wednesday, December 26, 2007
blair menn og snemmbuin jolagjof
forum a blue man group i gaer, thvilik snilld! thetta eru thvilikir fagmenn ad leitun er eftir odru eins!
eh...hef ekki mikid meira um thad ad segja adallega vegna thess ad eg er svo spenntur yfir bestu jolagjof sem ad eg hefdi getad fengid...melkorka kom mer a ovart med thvi um daginn ad hun aetlar ad koma fyrr inni ferdina en hun hafdi planad! hun aetlar ad hitta okkur i san diego og ferdast med okkur eftir thad til guatemala og thadan til brasiliu...thar sem ad vid hittum sigga...verst ad til ad geta pusslad thessu saman tharf melkorka meira og minna ad fljuga i tvo daga...fra guatemala til london og thadan med sigga til brasiliu. get ekki bedid eftir ad hitta hana og fa ad upplifa allt thetta med kaerustunni minni. hefdi verid fataeklegra an hennar. jaeja, aetla ekki ad hafa thetta lengra, vid erum ad fara i 8 klukkutima rutuferd hedan fra las vegas til san diego i fyrramalid.
eh...hef ekki mikid meira um thad ad segja adallega vegna thess ad eg er svo spenntur yfir bestu jolagjof sem ad eg hefdi getad fengid...melkorka kom mer a ovart med thvi um daginn ad hun aetlar ad koma fyrr inni ferdina en hun hafdi planad! hun aetlar ad hitta okkur i san diego og ferdast med okkur eftir thad til guatemala og thadan til brasiliu...thar sem ad vid hittum sigga...verst ad til ad geta pusslad thessu saman tharf melkorka meira og minna ad fljuga i tvo daga...fra guatemala til london og thadan med sigga til brasiliu. get ekki bedid eftir ad hitta hana og fa ad upplifa allt thetta med kaerustunni minni. hefdi verid fataeklegra an hennar. jaeja, aetla ekki ad hafa thetta lengra, vid erum ad fara i 8 klukkutima rutuferd hedan fra las vegas til san diego i fyrramalid.
Saturday, December 22, 2007
snjor og brotin loford
afsakid hvad thad hefur tekid langan tima ad blogga, thad er ekkert mal ad komast i tolvur herna en allt annad mal ad komast i tolvur sem eru ekki einhverjar faranlegar internet station tolvur med serstokum forritum sem er ekkert serstaklega gaman ad vinna a fyrir utan ad tolvurnar a hotelinu okkar kosta handlegg og fotlegg ad vera i.
ok svo ferdin byrjadi a thvi a fljuga til boston thar sem ad vid, islendingarnir, lentum i snjo...eftir ad hafa yfirgefid snjolaust island. minn ekki sattur. vid forum a hostel, eitthvad sem eg hef aldrei gert adur, og leist ekkert a blikuna i byrjun, en hostelid var fullt af barnalegum unglinga beibis. thad hefur samt eitthvad verid i gangi thar sem ad thau voru farin nokkrum klukkutimum seinna og vid saum ekkert meira af theim. restin af folkinu var oskop venjulegt lid. vid vorum i herbergi med tveimur thjodverjum sem ad eg man ekkert hvad hetu en thau voru systkini a leidinni heim daginn eftir, attum gott spjall vid thau enda indaelisfolk.
daginn eftir attum vid i sma vandraedum med ad akveda hvad vid attum ad gera en okkur datt bara ekkert i hug enda man eg personulega ekki eftir neinu must see i boston. eftir ad hafa spurt fullt af folki endudum vid a ad skella okkur a cheers, that's right, the cheers barinn ur samnefndum sjonvarpsthattum sem gerdi ekki minni menn en ted danson, woody harrelson og kelsey grammer ad storstjornum. komst ad thvi ad thattirnir eru lygi, thad vissi enginn hvad eg het.
tharnaest logdu vid leid okkar eftir freedom trail eda hvad sem thad het. thad er semsagt raud, oftast hellulogd, lina i gotunni sem leidir mann um fullt ad stodum sem heita frelsis thetta, hugrekkis hitt og sjalfstaedis dekkid eda what not. var svosem agaett fyrir history nordid i mer en held ad unni leiddist fullt.
seinna um kvoldid komum vid okkur a flugvollinn til ad fljuga til LAS VEGAS BEIBI! thegar vid vorum komin inn ur snjonum i boston sagdi eg vid unni: serdu snjo? hun svaradi neitandi. tha gaf eg henni eftirfarandi loford: ef ad vid sjaum snjo aftur i ferdinni okkar tha er eg farinn heim (munid ad vid erum herna ad fara til NEVADA sem er eydimork, thar eftir i ferdinni er haldid lengra sudur og taldi eg mig nokkud oruggann med thetta loford).
eftir ad bida a flugvellinum i thrja tima, fljuga i sex, lentum vid i vegas eitthvad um 2-3 um nottina. eg hafdi att i basli med ad hringja ur andskotans calling cards i boston og ekki tekist ad hringja heim til ad lata vita ad madur vaeri nu a lifi og lika til ad heyra roddina i elskunni minni henni melkorku. ad thessum astaedum var eg stadradinn i ad hringja heim um leid og eg kaemi til las vegas, tolti thvi klukkan 4 um nottina a bensinstod til ad reyna ad hringja...kannski ekki alveg the smartest en hun var tiltolulega rett hja hotelinu thannig ad eg let slag standa, endadi a thvi ad vera thess virdi thvi ad eg nadi i roddina a melkorku minni, eitthvad sem ad eg thurfti svo mikid a ad halda.
fyrsta daginn okkar i vegas skelltum vid okkur a strippid (semsagt adalgotuna hehe) og forum a otrulega syningu sem heitir bodies a tropicana hotelinu. thetta er semsagt syning med alvoru likum af folki sem hefur gefid likama sinn i thagu visinda, tharna er buid ad gera allskonar vid thau sem synir inni likamann, vodva, taugar, aedar og meira...hreint ut sagt otrulegt. eitt sem var til synis tharna var aedakerfid i hinum ymsu likamshlutum. tha eru aedarnar fylltar med einhverju efni sem ad hardnar og vefurinn i kring er sidan hreinsadur burt thannig ad eftir stendur aedakerfid i liffaerinu...vaegast sagt er storkostlegt ad sja hversu flokinn likami manns er.
i gaer voknudum vid eldsnemma, eda 6 um morguninn til ad fara i guided tour til the grand canyon! lentum a heldur betur frabaerum guide sem het scott rivers. hann vissi allt um allt. for med okkur til arizona thar sem ad vid stoppudum um hadegid a alvoru diner i midri eydimorkinni...ekkert feik, alvoru rykugur diner med illa maludu kvenfolki ad afgreida sem litur ut eins og thaer hafa verid ad faeda barn tvisvar a dag sidustu tvo arin, svo threyttar eru thaer i framan. stadurinn var rykugur og slitinn og i hurdinni var skilti sem a stod "no weapons allowed" sjaidi thad ekki alveg fyrir ykkur a kaffi paris eda eitthvad? eftir ad hafa bordad sveittann mid ameriku mat heldum vid til fjalla thar sem forinni var haldid afram til grand canyon. thad var thar sem ad lofordid mitt til unnar yrdi brotid...snjor...i arizona...i midir eydimorkinni...solin hatt a lofti...en snjor! eg trudi ekki minum eigin augum, tok mynd svo ad folk myndi trua mer. reyndin er su hinsvegar ad grand canyon er svo hatt yfir sjavarmali ad thad er ekki oalgengt ad thad falli snjor yfir nottina sem bradnar svo thegar lidur a daginn. eitthvad sem eg vissi ekki og stadreyndin er thvi su ad vid hofum fengid snjo i ollum hlutum bandarikja nordur ameriku sem vid hofum komid til...
grand canyon er olysanlegt, thad eru engin ord sem lysa thvi hvad thad er stort, eg tok myndir en fjarlaegdirnar nast engan veginn a mynd og virka bara annadhvort pinulitlir eda hreinlega feik. hlutinn sem vid forum til er a indian reservation og folkid thar er einstaklega indaelt, og thad sem amerikaninn callar "soft spoken" man ekki eftir islenskri utgafu af thvi, ferlega rolegt folk og brosmilt.
a leidinni tilbaka stoppudum vid a hoover dam sem er einnig gridarlega stor. leidsogumadurinn okkar, scott, helt uppi thvilikri stemmningu med thvi ad reyta af ser thekkingu um brunna, dyralifid, grodurinn a svaedinu og eiginlega bara allt sem ad manni datt i hug ad spyrja um.
eg aetla ekki ad hafa thetta lengra i bili, reyni ad henda inn myndum a naestu dogum.
bid ad heilsa ollum.
unnur er med sina eigin faerslu herna fyrir nedan, lesid til ad fa adra utgafu af atburdum sidustu daga.
ok svo ferdin byrjadi a thvi a fljuga til boston thar sem ad vid, islendingarnir, lentum i snjo...eftir ad hafa yfirgefid snjolaust island. minn ekki sattur. vid forum a hostel, eitthvad sem eg hef aldrei gert adur, og leist ekkert a blikuna i byrjun, en hostelid var fullt af barnalegum unglinga beibis. thad hefur samt eitthvad verid i gangi thar sem ad thau voru farin nokkrum klukkutimum seinna og vid saum ekkert meira af theim. restin af folkinu var oskop venjulegt lid. vid vorum i herbergi med tveimur thjodverjum sem ad eg man ekkert hvad hetu en thau voru systkini a leidinni heim daginn eftir, attum gott spjall vid thau enda indaelisfolk.
daginn eftir attum vid i sma vandraedum med ad akveda hvad vid attum ad gera en okkur datt bara ekkert i hug enda man eg personulega ekki eftir neinu must see i boston. eftir ad hafa spurt fullt af folki endudum vid a ad skella okkur a cheers, that's right, the cheers barinn ur samnefndum sjonvarpsthattum sem gerdi ekki minni menn en ted danson, woody harrelson og kelsey grammer ad storstjornum. komst ad thvi ad thattirnir eru lygi, thad vissi enginn hvad eg het.
tharnaest logdu vid leid okkar eftir freedom trail eda hvad sem thad het. thad er semsagt raud, oftast hellulogd, lina i gotunni sem leidir mann um fullt ad stodum sem heita frelsis thetta, hugrekkis hitt og sjalfstaedis dekkid eda what not. var svosem agaett fyrir history nordid i mer en held ad unni leiddist fullt.
seinna um kvoldid komum vid okkur a flugvollinn til ad fljuga til LAS VEGAS BEIBI! thegar vid vorum komin inn ur snjonum i boston sagdi eg vid unni: serdu snjo? hun svaradi neitandi. tha gaf eg henni eftirfarandi loford: ef ad vid sjaum snjo aftur i ferdinni okkar tha er eg farinn heim (munid ad vid erum herna ad fara til NEVADA sem er eydimork, thar eftir i ferdinni er haldid lengra sudur og taldi eg mig nokkud oruggann med thetta loford).
eftir ad bida a flugvellinum i thrja tima, fljuga i sex, lentum vid i vegas eitthvad um 2-3 um nottina. eg hafdi att i basli med ad hringja ur andskotans calling cards i boston og ekki tekist ad hringja heim til ad lata vita ad madur vaeri nu a lifi og lika til ad heyra roddina i elskunni minni henni melkorku. ad thessum astaedum var eg stadradinn i ad hringja heim um leid og eg kaemi til las vegas, tolti thvi klukkan 4 um nottina a bensinstod til ad reyna ad hringja...kannski ekki alveg the smartest en hun var tiltolulega rett hja hotelinu thannig ad eg let slag standa, endadi a thvi ad vera thess virdi thvi ad eg nadi i roddina a melkorku minni, eitthvad sem ad eg thurfti svo mikid a ad halda.
fyrsta daginn okkar i vegas skelltum vid okkur a strippid (semsagt adalgotuna hehe) og forum a otrulega syningu sem heitir bodies a tropicana hotelinu. thetta er semsagt syning med alvoru likum af folki sem hefur gefid likama sinn i thagu visinda, tharna er buid ad gera allskonar vid thau sem synir inni likamann, vodva, taugar, aedar og meira...hreint ut sagt otrulegt. eitt sem var til synis tharna var aedakerfid i hinum ymsu likamshlutum. tha eru aedarnar fylltar med einhverju efni sem ad hardnar og vefurinn i kring er sidan hreinsadur burt thannig ad eftir stendur aedakerfid i liffaerinu...vaegast sagt er storkostlegt ad sja hversu flokinn likami manns er.
i gaer voknudum vid eldsnemma, eda 6 um morguninn til ad fara i guided tour til the grand canyon! lentum a heldur betur frabaerum guide sem het scott rivers. hann vissi allt um allt. for med okkur til arizona thar sem ad vid stoppudum um hadegid a alvoru diner i midri eydimorkinni...ekkert feik, alvoru rykugur diner med illa maludu kvenfolki ad afgreida sem litur ut eins og thaer hafa verid ad faeda barn tvisvar a dag sidustu tvo arin, svo threyttar eru thaer i framan. stadurinn var rykugur og slitinn og i hurdinni var skilti sem a stod "no weapons allowed" sjaidi thad ekki alveg fyrir ykkur a kaffi paris eda eitthvad? eftir ad hafa bordad sveittann mid ameriku mat heldum vid til fjalla thar sem forinni var haldid afram til grand canyon. thad var thar sem ad lofordid mitt til unnar yrdi brotid...snjor...i arizona...i midir eydimorkinni...solin hatt a lofti...en snjor! eg trudi ekki minum eigin augum, tok mynd svo ad folk myndi trua mer. reyndin er su hinsvegar ad grand canyon er svo hatt yfir sjavarmali ad thad er ekki oalgengt ad thad falli snjor yfir nottina sem bradnar svo thegar lidur a daginn. eitthvad sem eg vissi ekki og stadreyndin er thvi su ad vid hofum fengid snjo i ollum hlutum bandarikja nordur ameriku sem vid hofum komid til...
grand canyon er olysanlegt, thad eru engin ord sem lysa thvi hvad thad er stort, eg tok myndir en fjarlaegdirnar nast engan veginn a mynd og virka bara annadhvort pinulitlir eda hreinlega feik. hlutinn sem vid forum til er a indian reservation og folkid thar er einstaklega indaelt, og thad sem amerikaninn callar "soft spoken" man ekki eftir islenskri utgafu af thvi, ferlega rolegt folk og brosmilt.
a leidinni tilbaka stoppudum vid a hoover dam sem er einnig gridarlega stor. leidsogumadurinn okkar, scott, helt uppi thvilikri stemmningu med thvi ad reyta af ser thekkingu um brunna, dyralifid, grodurinn a svaedinu og eiginlega bara allt sem ad manni datt i hug ad spyrja um.
eg aetla ekki ad hafa thetta lengra i bili, reyni ad henda inn myndum a naestu dogum.
bid ad heilsa ollum.
unnur er med sina eigin faerslu herna fyrir nedan, lesid til ad fa adra utgafu af atburdum sidustu daga.
Frostid i Boston - Ljosin i Vegas
Loksins komumst vid i almennilega tolvu og getum byrjad ad segja fra ferdinni ...
Flugid til Boston gekk bara nokkud vel og mikid var eg glod thegar vid lentum og eg sa ad allt var a kafi i jolasnjo !!!
Dagurinn i Boston for ad mestu leyti i rolt um borgina... hengum a Cheers og drukkum piss bjor. Bjorinn herna i USA er ekkert serstaklega godur...Forum a Dunkin Donuts, roltum Freedom Trail... sem var mjog ...ahugavert... Gunni keypti ser myndavel og eg fann H&M :D viiiii....
Sama hvad vid roltum mikid um borgina virtist timinn EKKERT aetla ad lida... madur var ordinn svo spenntur ad komast til Vegas.
Komumst tho loksins til Vegas eftir sma seinkun og 6 tima flug... Eg svaf i 4 tima i velinni, sem var mjog sweet thar sem mer finnst einstaklega leidinlegt ad fljuga...
Hotelid okkar herna er mjog fint, soldid stort. Og eg aetla ad njota thess ad sofa herna, er med svo stort rum og hver veit hvenaer madur getur naest sofid i svona storu rumi !
Vid lentum eftir midnaetti svo vid forum ad sofa thegar vid komum upp a hotel.. Vid erum engann veginn ad standa okkur i djamminu herna !
Daginn eftir forum vid a roltid eftir Strippinu, forum a syningu sem heitir Bodies. Thad eru alvoru mannslikamar sem er buid ad taka hudina af og er synt hvernig mannslikaminn litur ut ad innan. Thad var lika buid ad taka liffaeri ur likomunum og setja tha i glerkassa thar sem madur gat skodad tha bak og fyrir. Likamarnir voru hinsvegar ekkert girtir af. Madur gat thess vegna snert tha... en thad matti ekki... Thetta var otrulega ahugavert ad sja.
Um kvoldid kiktum vid a Comedy Club og adeins a einn klubb en forum snemma i hattinn thvi morguninn eftir attum vid bokada ferd til Grand Canyon.
Vid vorum sott kl. 6.30 i gaermorgun a Hummer af manni med kurekahatt og keyrdum i attina ad Grand Canyon. Vid vorum eina folkid i turnum svo vid nadum ad tala heilan helling vid manninn.... Eda Gunni rettara sagt, eg sat og horfdi ut um gluggann ! hihihi... ekkert thunn eda neitt..hehemmm
Vid stoppudum a Hoover Dam, en thar maetast fylkin Arizona og Nevada (Grand Canyon er semsagt i Arizona). Hoover Dam er rosa stifla, thvilikt mannvirki!
Hann keyrdi med okkur um einhvern private road thar sem madur gat sed otrulega natturu og thar a medal Joshua Tree... sem er toff tre... hehe, og stoppudum a ekta ameriskum diner til ad fa okkur morgunmat.
Verd lika ad segja ad thad var mjog spes ad sja SNJO inn i midri eydimork i Arizona !!! Eitthvad sem madur bjost ekki alveg vid.
Grand Canyon er algjor GEDVEIKI !!! endalaust stort og er jafn hatt og tvaer Esjur !
Ekki meira haegt ad segja med gljufrid nema STORT STORT STOOOOOORT !! Thid verdid bara ad daema sjalf thegar thid skodid myndirnar... thegar thaer koma inn...
Vid forum lika ad sja Indianathorp tharna vid Grand Canyon og bordudum hadegismat i kurekathorpi thar sem guidinn okkar var skotinn af kureka! hehehe..
Komum aftur a hotelid okkar um 15.30. Akvadum tha ad leggja okkur adeins.... en voknudum ekki fyrr en i morgun!!! Misstum semsagt af heilu kvoldi !
Again... vid erum ekki ad standa okkur i djamminu herna ! En hver veit hvort okkur takist thad i kvold !!
Naestu dagar eru ekki alveg planadir... aetlum ad fara a show med Blue Man Group og hver veit nema eg geti platad Gunna med mer a Mamma Mia :)
Forum svo liklegast fra Vegas 26.12 til San Diego
Verid dugleg ad fylgjast med, og ef vid bloggum ekker fyrir jol tha oska eg ykkur allra gledilegra jola og bordid nog af Hamb.hrygg fyrir mig :)
P.s. Gunni er med faerslu fyrir nedan mig.
Flugid til Boston gekk bara nokkud vel og mikid var eg glod thegar vid lentum og eg sa ad allt var a kafi i jolasnjo !!!
Dagurinn i Boston for ad mestu leyti i rolt um borgina... hengum a Cheers og drukkum piss bjor. Bjorinn herna i USA er ekkert serstaklega godur...Forum a Dunkin Donuts, roltum Freedom Trail... sem var mjog ...ahugavert... Gunni keypti ser myndavel og eg fann H&M :D viiiii....
Sama hvad vid roltum mikid um borgina virtist timinn EKKERT aetla ad lida... madur var ordinn svo spenntur ad komast til Vegas.
Komumst tho loksins til Vegas eftir sma seinkun og 6 tima flug... Eg svaf i 4 tima i velinni, sem var mjog sweet thar sem mer finnst einstaklega leidinlegt ad fljuga...
Hotelid okkar herna er mjog fint, soldid stort. Og eg aetla ad njota thess ad sofa herna, er med svo stort rum og hver veit hvenaer madur getur naest sofid i svona storu rumi !
Vid lentum eftir midnaetti svo vid forum ad sofa thegar vid komum upp a hotel.. Vid erum engann veginn ad standa okkur i djamminu herna !
Daginn eftir forum vid a roltid eftir Strippinu, forum a syningu sem heitir Bodies. Thad eru alvoru mannslikamar sem er buid ad taka hudina af og er synt hvernig mannslikaminn litur ut ad innan. Thad var lika buid ad taka liffaeri ur likomunum og setja tha i glerkassa thar sem madur gat skodad tha bak og fyrir. Likamarnir voru hinsvegar ekkert girtir af. Madur gat thess vegna snert tha... en thad matti ekki... Thetta var otrulega ahugavert ad sja.
Um kvoldid kiktum vid a Comedy Club og adeins a einn klubb en forum snemma i hattinn thvi morguninn eftir attum vid bokada ferd til Grand Canyon.
Vid vorum sott kl. 6.30 i gaermorgun a Hummer af manni med kurekahatt og keyrdum i attina ad Grand Canyon. Vid vorum eina folkid i turnum svo vid nadum ad tala heilan helling vid manninn.... Eda Gunni rettara sagt, eg sat og horfdi ut um gluggann ! hihihi... ekkert thunn eda neitt..hehemmm
Vid stoppudum a Hoover Dam, en thar maetast fylkin Arizona og Nevada (Grand Canyon er semsagt i Arizona). Hoover Dam er rosa stifla, thvilikt mannvirki!
Hann keyrdi med okkur um einhvern private road thar sem madur gat sed otrulega natturu og thar a medal Joshua Tree... sem er toff tre... hehe, og stoppudum a ekta ameriskum diner til ad fa okkur morgunmat.
Verd lika ad segja ad thad var mjog spes ad sja SNJO inn i midri eydimork i Arizona !!! Eitthvad sem madur bjost ekki alveg vid.
Grand Canyon er algjor GEDVEIKI !!! endalaust stort og er jafn hatt og tvaer Esjur !
Ekki meira haegt ad segja med gljufrid nema STORT STORT STOOOOOORT !! Thid verdid bara ad daema sjalf thegar thid skodid myndirnar... thegar thaer koma inn...
Vid forum lika ad sja Indianathorp tharna vid Grand Canyon og bordudum hadegismat i kurekathorpi thar sem guidinn okkar var skotinn af kureka! hehehe..
Komum aftur a hotelid okkar um 15.30. Akvadum tha ad leggja okkur adeins.... en voknudum ekki fyrr en i morgun!!! Misstum semsagt af heilu kvoldi !
Again... vid erum ekki ad standa okkur i djamminu herna ! En hver veit hvort okkur takist thad i kvold !!
Naestu dagar eru ekki alveg planadir... aetlum ad fara a show med Blue Man Group og hver veit nema eg geti platad Gunna med mer a Mamma Mia :)
Forum svo liklegast fra Vegas 26.12 til San Diego
Verid dugleg ad fylgjast med, og ef vid bloggum ekker fyrir jol tha oska eg ykkur allra gledilegra jola og bordid nog af Hamb.hrygg fyrir mig :)
P.s. Gunni er med faerslu fyrir nedan mig.
Monday, December 17, 2007
Furðulega tilfinning....
Erum við bara að fara út Á MORGUN ?!!!!
Rosalega skrýtið að það sé bara komið að þessu.... Á þessum tíma á morgun stöndum við í röðinni á Leifsstöð.... !
Mín ekkert orðin stressuð eða neitt... Fékk bara nett kvíðakast í gær, ældi næstum upp öllum jólamatnum hennar Ömmu ! Ég fatta ekki af hverju maður verður svona stressaður þegar framundan eru bara 6 geðveikislega skemmtilegir mánuðir !!!
Sprautur kl. 9 í fyrramálið... síðustu sprauturnar okkar að sinni...
Annars langar mig að þakka öllum fyrir komuna á laugardaginn í kveðjupartýið okkar... Ég skemmti mér alveg konunglega ! :)
Við látum svo heyra reglulega frá okkur ! En bara ef þið lofið að fylgjast vel með okkur ;)
Þangað til næst....
Unnz
Rosalega skrýtið að það sé bara komið að þessu.... Á þessum tíma á morgun stöndum við í röðinni á Leifsstöð.... !
Mín ekkert orðin stressuð eða neitt... Fékk bara nett kvíðakast í gær, ældi næstum upp öllum jólamatnum hennar Ömmu ! Ég fatta ekki af hverju maður verður svona stressaður þegar framundan eru bara 6 geðveikislega skemmtilegir mánuðir !!!
Sprautur kl. 9 í fyrramálið... síðustu sprauturnar okkar að sinni...
Annars langar mig að þakka öllum fyrir komuna á laugardaginn í kveðjupartýið okkar... Ég skemmti mér alveg konunglega ! :)
Við látum svo heyra reglulega frá okkur ! En bara ef þið lofið að fylgjast vel með okkur ;)
Þangað til næst....
Unnz
Thursday, December 6, 2007
Breytingar á kveðjupartý
Smávægilegar breytingar hafa orðið á kveðjupartýinu, það verður ennþá haldið 15. des en ekki á q-bar heldur á Barnum, nánar tiltekið á annarri hæð. Gleðin mun byrja milli 8 og 9 og höfum við hæðina til miðnættis. Hlökkum til að sjá alla :)
Tuesday, December 4, 2007
kveðjupartí
ákveðið hefur verið að halda kveðjupartí fyrir alla fjóra í einu á skemmtistaðnum q-bar 15.des. gerðar eru kröfur um að þeir sem mæti, mæti hýrir (semsagt með góða skapið). vonumst til að sjá sem flesta skemmta sér ærlega í þetta síðasta skipti í dálítinn tíma. einhver bjór verður í boðinu en fólki er engu að síður ráðlagt að taka veskið með sér til að halda partíinu gangandi eftir að það sem er ókeypis þrýtur.
mætingartími verður sleginn síðar.
mætingartími verður sleginn síðar.
Tuesday, November 27, 2007
Sprautur - 2/4 búinn !
Við hin fjögur fræknu skelltum okkur í sprautur í dag, þvílík endalaus gleði og hamingja !
Ég fékk tvær sprautur í sitthvorn handlegginn... buhu greyið minns ....
Þurfum að fara tvisvar til viðbótar, aftur eftir viku svo aftur 18. des..... sem er by the way sami dagur og við Gunni förum út !!
Tíminn líður geðveikislega hratt.. í dag eru 3 vikur í brottför...!!! Ég er farin að verða píííínu stressuð... Bara 3 helgar !
Ekkert nýtt að frétta sosem... Þurfum reyndar að fara að ákveða okkur til hvaða landa í Afríku við ætlum til. Þurfum að vera búin að ákveða það helst fyrir næsta spraututíma...
Einhverjar hugmyndir ??
Egyptaland er allavega EFST á blaði !!
Þangað til næææææst..............
Ég fékk tvær sprautur í sitthvorn handlegginn... buhu greyið minns ....
Þurfum að fara tvisvar til viðbótar, aftur eftir viku svo aftur 18. des..... sem er by the way sami dagur og við Gunni förum út !!
Tíminn líður geðveikislega hratt.. í dag eru 3 vikur í brottför...!!! Ég er farin að verða píííínu stressuð... Bara 3 helgar !
Ekkert nýtt að frétta sosem... Þurfum reyndar að fara að ákveða okkur til hvaða landa í Afríku við ætlum til. Þurfum að vera búin að ákveða það helst fyrir næsta spraututíma...
Einhverjar hugmyndir ??
Egyptaland er allavega EFST á blaði !!
Þangað til næææææst..............
Thursday, November 22, 2007
Miðarnir á Carnivalið
Jæja, þá er loksins búið að versla miðana á Carnivalið. Kostuður reyndar alveg ágætlega en það voru mörg önnur sæti sem kosturðu bara milljón sinnum meira. Nokkuð dýrt sko fyrir að sitja þarna eitt kvöld. Samt verður gaman að upplifa þetta.
Það var nú samt aðeins vandamál að bóka þetta þar sem Gunnz náði ekki að breyta landinu á paypal en við reyndum að láta þau vita. Við létum samt inn allar upplýsingar um íbúðaleiguna þannig að þeir senda þetta vonandi þangað. Þetta eru svona 80-20 líkur hehe... Það verður alltaf að vera eitthvað stuð í þessu :)
Rétt rúmir tveir mánuðir í hinn helminginn af ferðafélaginu að fara út núna :)
Það var nú samt aðeins vandamál að bóka þetta þar sem Gunnz náði ekki að breyta landinu á paypal en við reyndum að láta þau vita. Við létum samt inn allar upplýsingar um íbúðaleiguna þannig að þeir senda þetta vonandi þangað. Þetta eru svona 80-20 líkur hehe... Það verður alltaf að vera eitthvað stuð í þessu :)
Rétt rúmir tveir mánuðir í hinn helminginn af ferðafélaginu að fara út núna :)
Sunday, November 18, 2007
Mánuður í brottför !!!!!!!!!!!!!!!!
Eftir akkúrat mánuð sitjum við Gunni á Leifsstöð að bíða eftir að komast um borð í vélina okkar til Boston !!!!
Á morgun verður MINNA en mánuður þangað til ferðin hefst !! Ótrúlegt !
Annars er ekkert nýtt að frétta af ferðinni. Erum að reyna að shoppa miða á carnivalið í Rio, en það ætlar að ganga eitthvað erfiðlega.... eins og svo margt annað hehehe....
Nokkrir dagar í næsta sprautu maraþon, svo þurfum við að fara aftur daginn sem við förum út !! Gunni ætti að vera orðinn nokkuð sjóvaður í sprautum eftir þetta allt saman.
Þangað til næst
Ciao
Á morgun verður MINNA en mánuður þangað til ferðin hefst !! Ótrúlegt !
Annars er ekkert nýtt að frétta af ferðinni. Erum að reyna að shoppa miða á carnivalið í Rio, en það ætlar að ganga eitthvað erfiðlega.... eins og svo margt annað hehehe....
Nokkrir dagar í næsta sprautu maraþon, svo þurfum við að fara aftur daginn sem við förum út !! Gunni ætti að vera orðinn nokkuð sjóvaður í sprautum eftir þetta allt saman.
Þangað til næst
Ciao
Monday, October 29, 2007
Friday, October 26, 2007
Viva Las Vegas

Þetta er semsagt turninn sem er alltaf sýndur þegar myndir eru sýndar af Las Vegas í sjónvarpinu, eins og t.d. CSI ;) Á turninum er m.a. rússíbani !!! Sem ég ætla mér reyndar ekki að nýta, eeen alltaf gaman að hafa valkostinn ;)
Ég er orðin svo spennt að eyða jólunum þarna.
Hugmynd Gunna að aðfangadegi er að panta Roomservice, Roomservice JÁ TAKK !!
Svo ef ykkur langar til að senda okkur jólapakka - sem eru by the way MJÖG VEL ÞEGNIR - þá er þetta heimilisfangið okkar yfir jólin :D
Stratosphere Las Vegas
2000 Las Vegas Boulevard South
Las Vegas, NV 89104
Hasta la vista beibeeeeee


Thursday, October 25, 2007
1/3 búinn
ég og siggi skelltum okkur í sprautur í dag og þó ég segi sjálf fá stóðum okkur eins og hetjur...gunni minn kom samt með til vonar og vara...hann er svo hugulsamur þessi elska...nema að hann hafi verið að vonast til að sjá tár... en þá er eftir að fara tvisvar...verður voða fínt þegar að þetta er yfirstaðið, þá er í rauninni ekkert eftir nema að kvíða fyrir rúmlega sólarhringslöngu ferðalagi og ég veit ekki hvort að siggi mun koma lifandi útúr þessari ferð...ég á sjálfsagt eftir að nöldra hann til dauða hehe (hata að fljúga :(...) en efað barinn er opinn verður þetta sjálfsagt í lagi...vonum allavega það besta ;)
Tuesday, October 23, 2007
sprautur
þá er því sem að mig kveið mest fyrir búið...sprauturnar.
eða, samt ekki, því að ég þarf að fara aftur og láta sprauta mig meira...og svo aftur þegar ég kem heim...gaman gaman.
unnur var fyrst og massaði þetta eins og að drekka vatn.
ég lét henda unni út af stofunni því að ég vildi helst ekki að hún sæi mig grenja en svo kom bara í ljós að ég tók þessu eins og fullorðinn maður á meðan læknirinn stakk á bólakaf þriggja sentimetra langri nál í upphandlegginn á mér, ekki einni heldur þremur.
siggi zúúber og melkorka fara svo á fimmtudaginn og óska ég þeim góðs gengis.
eða, samt ekki, því að ég þarf að fara aftur og láta sprauta mig meira...og svo aftur þegar ég kem heim...gaman gaman.
unnur var fyrst og massaði þetta eins og að drekka vatn.
ég lét henda unni út af stofunni því að ég vildi helst ekki að hún sæi mig grenja en svo kom bara í ljós að ég tók þessu eins og fullorðinn maður á meðan læknirinn stakk á bólakaf þriggja sentimetra langri nál í upphandlegginn á mér, ekki einni heldur þremur.
siggi zúúber og melkorka fara svo á fimmtudaginn og óska ég þeim góðs gengis.
Monday, October 22, 2007
Las Vegas um jólin !
Ferðin hefst þann 18. desember kl. 17:00 !
Jólunum verður eytt í LAS VEGAS BABY !
Áramótunum verður eytt í Mexico !
Við Gunni erum búin að fjárfesta í flugmiða til Boston þar sem við munum eyða einni nótt og höldum svo áfram til Las Vegas ! Fljúgum svo líklegast til San Diego annan í jólum og hittum þar Cöru sem við förum með til Mehíkó !
Ég er búin að setja svona gróft plan hérna til hliðar.. Þið fylgist bara vel með því þar sem það á alveg örugglega eftir að breytast eitthvað ;)
Sprautur á morgun ! Vonandi fáum við leyfi til að taka myndir :)
Þangað til næst !
Ciao
Jólunum verður eytt í LAS VEGAS BABY !
Áramótunum verður eytt í Mexico !
Við Gunni erum búin að fjárfesta í flugmiða til Boston þar sem við munum eyða einni nótt og höldum svo áfram til Las Vegas ! Fljúgum svo líklegast til San Diego annan í jólum og hittum þar Cöru sem við förum með til Mehíkó !
Ég er búin að setja svona gróft plan hérna til hliðar.. Þið fylgist bara vel með því þar sem það á alveg örugglega eftir að breytast eitthvað ;)
Sprautur á morgun ! Vonandi fáum við leyfi til að taka myndir :)
Þangað til næst !
Ciao
Friday, October 19, 2007
2 MÁNUÐIR !!
Jihh dúddamía !!
Þegar við Gunni byrjuðum að plana ferðina okkar þá var ÁR þangað til við myndum fara . Drep leiðinlegt að plana eitthvað svona rosalegt með svona löngum fyrirvara, tíminn getur liðið soldið hægt... eða þannig. Núna eru akkúrat tveir mánuðir þangað til við förum út og aðeins nokkrar dagar í sprauturnar ! Hlakka svolítið til að fara með Herra Sprautufóbíu :D hihihihi....
Ég veit reyndar ekki hversu margar sprautur ég þarf að fara í þar sem ég fór í þó nokkrar sprautur hérna í "denn" ;)
Við erum að reyna að koma einhverri mynd á jólin okkar... Verðum líklegast í LAS VEGAS BABY um jólin :D Ég verð að hafa mikið fyrir stafni um jólin svo ég fái ekki heimþrá þar sem ég er mesta jólabarn EVER ! Það verður mjög skrýtið að vera ekki með familíunni um jólin.. en svo lengi sem ég hef hann Gunna minn þá er ég sátt :D
Þangað til næsta,
OVER AND OUT
Þegar við Gunni byrjuðum að plana ferðina okkar þá var ÁR þangað til við myndum fara . Drep leiðinlegt að plana eitthvað svona rosalegt með svona löngum fyrirvara, tíminn getur liðið soldið hægt... eða þannig. Núna eru akkúrat tveir mánuðir þangað til við förum út og aðeins nokkrar dagar í sprauturnar ! Hlakka svolítið til að fara með Herra Sprautufóbíu :D hihihihi....
Ég veit reyndar ekki hversu margar sprautur ég þarf að fara í þar sem ég fór í þó nokkrar sprautur hérna í "denn" ;)
Við erum að reyna að koma einhverri mynd á jólin okkar... Verðum líklegast í LAS VEGAS BABY um jólin :D Ég verð að hafa mikið fyrir stafni um jólin svo ég fái ekki heimþrá þar sem ég er mesta jólabarn EVER ! Það verður mjög skrýtið að vera ekki með familíunni um jólin.. en svo lengi sem ég hef hann Gunna minn þá er ég sátt :D
Þangað til næsta,
OVER AND OUT
Monday, October 15, 2007
planið
ég og unnur erum að fara í sprautur í næstu viku. erum búin að bóka miða frá íslandi til bandaríkjanna um 19.des. fljúgum svo frá bandaríkjunum til guatemala um kvöldið 6.jan og lendum í guatemala morguninn 7.jan. eftir það er ferðinni heitið til rio þar sem við munum hitta á melkorku og sigga um 26jan. og tjútta þar eins og djöfullinn sjálfur sé skífuþeytir. gerum ráð fyrir að fljúga frá brasilíu þegar okkur hentar til perú og eftir það mun allt gerast bara eftir okkar hentileika. löndin sem planað er að kíkja í eru einnig chile og argentína, en í hvorri röð eða hvenær fer bara eftir því hvenær við fáum leið á viðkomandi löndum og hvort er heppilegra. myndir frá sprautunum eru planaðar svo lengi sem að læknirinn hafi ekkert á móti því, ég geri ráð fyrir því að taka þessu með karlmannlegri ró sem íslenskum manni er einstakt (ég er með nálafóbíu dauðans).
Friday, October 12, 2007
Farseðlar
Jæja... núna eru farseðlarnir komnir á e-mailin okkar og okkur eru allir vegir færir núna. Nokkrir dagar bara í þetta í rauninni, verðum bara að drífa okkur að lifa núna í þrjá mánuði og svo njóta lífsins í þrjá mánuði :) Allavegana ég og melkorka.
Tuesday, October 9, 2007
Vei !
Komin bloggsíða fyrir okkur :)
Styttist í herlegheitin, rétt rúmir 2 mánuðir !!!!!!!!!
Setti inn link til hliðar á myndasíðuna okkar :)
SKÁL
Styttist í herlegheitin, rétt rúmir 2 mánuðir !!!!!!!!!
Setti inn link til hliðar á myndasíðuna okkar :)
SKÁL
Subscribe to:
Posts (Atom)